Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 6
.6________________________MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 hlCTTID ►Myndavélin (En god i iLlllH historie for de smá: Kameran) Fyrsta myndin af þremur þar sem sagt er frá Alex, foreldrum hans og stóra bróður. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Magnús Jónsson. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 18.25 T(j||l| IPT ►Flauel í þættinum I UnLIO I eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 klCTTID ►Viðburðaríkið í þess- rfLl lllt um vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menn- ingarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 íhpnTTip ►Syrpan Fjölbreytt IrltU I IIH íþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.1° pviviiYiin ^Allt sem hu9ur~ RVlltmTnll inn girnist (Vsetko co mám rád) Slóvösk sjónvarpsmynd frá 1992. í myndinni segir frá tæp- lega fertugum manni sem stendur á krossgötum. Ung, ensk kona gerir honum tilboð sem hann verður að taka afstöðu til. Leikstjóri: Martin Sulík. Aðalhlutverk: Gina Bellman, Juraj Nvota, Zdena Studenková og Jirí Menzel. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Gull og grænir skógar (Gull og gronne skoger) Norsk stuttmynd um eldri konu sem lifir kyrrlátu lífi úti í skógi. Dag einn fær hún óvænta heimsókn. Leikstjóri: Harald Zwart. Aðalhlutverk: Wenche Foss, Lars Serbre, Jack Fjeldstad og Trine Svenson. Þýðandi: Matthías Krist- iansen. 23.45 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna. 17.30 RABIIAFFIII ►MeðAfaEndur- DHIinilCrill tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015 hJFTTIR ►E'r'1<ur Viðtalsþáttur rlLI IIII { beinnu útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson 20.35 ►Vörn fyrir börn Á hveiju ári verða um tuttugu þúsund slys á börnum á íslandi. Þetta eru skelfilegar tölur og margir hljóta að spyija sig hvað sé til ráða. í þessum þætti ætlar Elísabet B. Þórisdóttir að fjalla um þau slys sem algengust eru og hvern- ig við getum verið betur vakandi fyrii' umhverfinu, barnanna okkar vegna. Hún ætlar að skoða bygginga- reglugerðir og hvemig þeim er fram- fylgt, og þá ræðir hún við foreldra sem vilja deila reynslu sinni í þeirri von að það komi í veg fyrir slys og bjargi jafnvel lífi barns. Stjórn upp- töku: Sigurður Jakobsson. 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Mark Harmon og Mariee Matlin í aðalhlutverkum. (15:22) 22.20 vuiiruvuniD ►Laumuspii li I llllfl I nUllt (The Heart of Justice) Ungur maður af háum stig- um myrðir frægan rithöfund og frem- ur síðan sjálfsmorð. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótt. Blaðamanninn David Leader grunar hins vegar að hér liggi fískur undir steini. Hann vill ekki láta málið niður falla og rannsóknin beinir sjónum hans að íðilfagurri systur morðingjans. Myndin er með þeim síðustu sem hryllingsleikarinn Vincent Price kom fram í. Aðalhlut- verk: Eric Stoltz, Jennifer Connelly, Dennis Hopper og Vincent Price. Leikstjóri: Bruno Barreto. 1993. Bönnuð börnum. 23.50 ►Auðmýking Söru McDavid (The Violation of Sarah McDavid) Sarah McDavid er kennari sem hefur unun af starfí sínu. Hún er ung að árum og full af áhuga og lífi. En allt breyt- ist eftir að hún verður fýrir hrotta- legri árás og nauðgun. Aðalhlutverk: Patty Duke Austin og Ned Beatty. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. 1981. 1.25 ►Eftirför (Danger Zone II. Reapers Revenge) Leynilögreglumaður á í höggi við mótorhjólagengi og hin ýmsu dusilmenni. Aðalhlutverk: Ja- son WiIIiams og Robert Random. Leikstjóri: Geoffrey G. Bowers. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 ►Dagskráriok Erfitt líf - Áhyggjurnar eru að sliga Thomas og hann þjás- it af sleni og doða. Tilboð frá ungri enskri stúlku Allt sem hugurinn girnist fjallar um tæplega fertugan Slóvaka sem fær tækifæri til að flýja drunga hversdags- lífsins SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Slóv- aska sjónvarpsmyndin Allt sem hugurinn girnist er frá árinu 1992. Þar segir frá Thomasi, tæplega fer- tugum manni sem stendur á kross- götum. Ung, ensk kona gerir hon- um tilboð sem gæti hjálpað honum að hrista af sér slenið og doðann, en honum hefur liðið herfilega og öryggisleysið hefur verið að fara með hann. Hann stendur í deilum við fyrrverandi konu sína; hann þarf að leysa óleysanleg vandamál sonar síns og jafnvel foreldrar hans aldraðir ætlast til þess að hann hjálpi þeim. Eina undankomuleiðin úr þessum hremmingum virðist vera sú að taka þá ensku á orðinu og flýja burt með henni. Vöm gegn slysum á litlum bömum Árlega slasast um 20 þúsund börn hér á landi. Stöð 2 og Bylgjan gangast fyrir átakigegn slysunum STÖÐ 2 KL. 20.35 Þátturinn Vörn fyrir börn er á dagskrá í kvöld. Arlega slasast um eða yfir 20 þús- und börn á íslandi. Slys á börnum eru mun tíðari hér á landi en í ná- grannalöndunum. Við berum vita- skuld fulla ábyrgð á bömum okkar en því miður má oft rekja slysin til andvaraleysis eða kæruleysis for- eldranna. Eitt slys á bami er einu slysi of mikið. Síðustu daga hafa Stöð 2 og Bylgjan staðið fyrir átaki gegn slysum á börnum í samvinnu við Slysavarnafélag íslands og fleiri aðila. Átakið nær hámarki með ís- lenska þættinum Vöm fyrir börn. Umsjón með þættinum hefur Elísa- bet B. Þórisdóttir en dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobssonar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 X-15, 1961 12.00 Forty Guns to Apache Pass W 1966 14.00 The Shakiest Gun in the West W 1968 16.00 Finders Keepers M 1966, Cliff Richard 18.00 WC Fi- elds & Me G 1976, Rod Steiger 20.00 The Fisher King G, Æ 1991, Jeff Bridges 22.20 Hurricane Smith L 1990, Carl Weathers 23.50 Whatever Happened to Baby Jane? T 1991 3.15 Outcast, 1991 4.45 Finders Keepers. Sjá dagskrákynningu kl. 16.00 5.59 Dagskrálok SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Hollywood Wives 15.00 Anot- her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Mash 20.00 21 Jump Street 21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouc- hables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Eurofun 8.30 Bog- fimi á skíðum 12.00 Motors Magazine 13.00 Listdans á skautum. Bein út- sending frá Kaupmannahöfn 16.00 ísknattleikur: NHL fréttir 17.00 Eu- roski 18.00 Listdans á skautum. Bein útsending frá Kaupmannahöfn 21.30 Alþjóðahnefaleikar 22.30 Körfubolti: Evrópumeistarakeppnin. 24.00 Euro- sport fréttir 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar l. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mól Morgrét Pálsdóttir flytur þáttínn. (Einnig á dogskró kl. 18.25.) 8.00 Fréttir 8.10 Pólitísko hornið 8.15 _Aó utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni 9.03 loufskálirm. Afþreying i tali og lónum. Ums|ón: Sigrún Björnsdótlír. 9.45 Segðu mér sögu, Franskbrauð með suitu eftir Krístínu Steinsdóttur. Höfundur les (12) 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dónorfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikfiússins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 14. þáttur af 20. Þýðing: horsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik- endur: Rúrik Horaldsson, Guðbjörg Þor- bjornordóttir, Ævor R. Kvaron, Sigríður Hagolín, Gisli Alfreðsson, Jón Aðils, Þor- Ingibjörg Haraldsdóttir steinn Ö. Stephensen og Róbert Arnfinns- son. (Áður útvarpað t okt. 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Gunnar Gunnorsson spjallor og spyr. Umsjón: Holldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagon, Ástin ag dauðinn við hafið eftir Jorge Amodo. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (18) 14.30 Trúmálorobb. heimsókn til nýaldar- sinno. 7. þáttur af 10. Umsjón: Sr. Þór- hallur Heimisson. 15.03 Miðdegistónlist eftir Franz Liszt - Mefistóvols nr. 1. Rögnvoldur Sigurjóns- son leikur ó píanó. - Píonókonsert nr. 2 í A-dúr. Sviotoslov Richter leikor með Sinfóníuhljómsveit Lundúno; Kirill Kondrashin stjórnar. - Skertsó og mors. Vlodimir Horowitz leik- ur ó pianó. 16.05 Skimo. fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Mor- grét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Njóls scgo. Ingibjörg Haroldsdóttir les (14). Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum alriðum. (Einnig ó dogskrá í næturútvorpi.) 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þóttinn. (Áður ó dagskró í Morg- unþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Urnræðuþáttur sem tekur ó mólum barna og unglinga. Umsjón: Elísobet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistorkvöld Rikisútvorpsins. Bein útsending frá Vinartónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands í llóskólabíói. EinsOngvari er Sigrún Hjólmtýsdóttir; Peter Guth stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undan tungurótum kvenno. Þáttur af Ólafíu Jóhonnsdóttur. Umsjón: Áslaug Pétursdðttir. (Áður útvorpoð sl. mónu- dog.) 23.10 Fimmtudogsumræðon. 0.10 í tónstignnum Umsjón: Una Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur. Margrét Blöndal og Gyða Dröfn. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmáloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Krist- jón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk- ur Houksson. 19.32 Lög unga fólksins. Umsjón Sigvoldi Kaldalóns. 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framholdsskólonna 1994. Fyrri umferð ó Rós 2. Kl. 20.30 keppa Menntaskólinn ó Egilsstöðum og Fromholdsskólinn ó Húsovík. Kl. 21.00 keppa Menntoskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrauta- skólinn við Ármúla. 22.10 Kveldúlfur. Líso Pólsdóttir. 0.10 í hóttinn. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi. 2.05 Skífurabb 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið bliðo. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. Utvarp umferð- orróð og fleiro. 9.00 Katrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónot- an Motzfelt. 18.30 Tónlist. 20.00 Sig- voldi Búi Þórarinsson. 24.00 Tónlistordeild- in til morguns. Radiusflugur dagsins leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir með sultu og ortnor ó elliheimili" kl. 10.30. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi jijóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Kvöldsög- ur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór levl. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnor Arnor Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haroldur Gísloson. 8.10 Umferðorfréttir frá Umferðarráði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnor Már með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við timan. Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Vikt- orsson með hina hliðina. 17.10 Umferðorráð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðlal. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og ný ténlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnorsson á kvöldvokt. 22.00 Nú et lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróH- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagsktá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TÓP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00 Leon. 2.00 Rokk x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.