Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 23 / Kvistalandi 3 Páll Gíslason læknir stefnir á annað sætið í prófkjöri Sjálfstæðisfiokksins BÍLDSHÖFÐA 16 SIMI672444 TELEFAX 67 25 80 L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Embætti veiðistjóra verður flutt norður Fæn- bando- mótorar Van der Graaf færibandamótorar hafa reynst frábærlega hérlendis við erfiðar aðstæður. Eigum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara allar stærðir og gerðir. Þvermál: 127 mm, 160 mm, 215 mm, 315 mm, 400 mm og 500 mm. Allt fyrir færibönd: Mótorar - Færi- bandareimar, plast og gúmmí - Stólar fyrir rúllur - Endarúllur- Sfur09 ö=ö LEITIÐ UPPLÝSINQA UMBODS- 00 HÉILDVERSLUNIN EMBÆTTI veiðistjóra verður flutt frá Reykjavík og sameinað setri Náttúrufræðistofnunar íslands á Akureyri. I kjölfar flutninganna eykst fjöldi sérfræðinga stofnun- arinnar um 100%, þeir verða sex í stað þriggja áður. Þá munu tekj- ur af sölu skotveiðileyfa renna til stofnunarinnar og verður þeim varið til rannsókna á villtum dýra- stofnum hér á landi. „Þetta er fyrsta stofnunin sem flutt er út á land í tíð þessarar ríkisstjórnar og ég lofa því að hún verður ekki sú síðasta,“ sagði Össur Skarphéð- insson umhverfisráðherra á blaða- mannafundi á Akureyri í gær. Aðspurður um hvenær af flutningi embættisins yrði sagði hann það ekki ljóst, en það tæki eflaust góð- an tima. „Ég hef ákveðið að flytja embætti veiðistjóra hingað norður og sameina það setri Náttúrufræðistofnunar ís- lands á Akureyri. Við það eykst Tjöldi sérfræðinga við stofnunina um 100%, en við þessa breytingu koma hingað til starfa þrír nýir sérfræðingar," sagði Össur. Óll stjórn veiðimála í landinu mun flytjast til Akureyrar, en embætti veiðistjóra hefur sinnt víðtækum rannsóknum á villtum dýrastofnum á íslandi, þ.e. tófu, mink, máfum, hröfnum og hreindýrum og svo verð- ur áfram. Vægi setursins mun auk- ast í kjölfar þess að embætti veiði- stjóra verður sameinað því. „Það eru ýmis rök fyrir því að flytja embættið norður, á Akureyri hefur verið að byggjast upp akademískt umhverfí og þetta verður viðbót við það auk þess sinnir þetta embætti málum er tengjast dreifbýlinu og því sjálfsagt að það sér staðsett á landsbyggð- inni,“ sagði Össur. ■ ■SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð halda fund í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtu- dagskvöldið 20. janúar kl. 20.30. Séra Þorvaldur Karl Helgason for- stöðumaður fjölskylduráðgjafar kirkjunnar flytur erindi sem hann nefndir: Sorg við skilnað. ■ ■FÉLAGSVIST verður spiluð í félagsheimili Þórs, Hamri, í kvöld, fimmtudagskvöld 20. janúar og hefst kl. 20.30. Veitt verða verðlaun fyrir efstu sætin í karla- og kvennaflokki. Allir eru velkomnir. Innheimtir húsgjald Greiðir reikninga á eindaga Dráttarvextir reiknaðir sé þess óskað Ytirlit yfir rekstur félagsins Bókhaldsmappa í kaupbæti Það er mikill munur að þurfa ekki að ganga fyrir hvers manns dyr og rukka eins og áður. Nú eru greiðsluseðlarnir sendir beint heim til fólks og þeir greiddir með öðrum greiðsluseðlum. Þá nefndi hann að fyrirhugað væri að taka upp svokallað skotveiðigjald; skotveiðimenn þyrftu að kaupa sér- stök veiðikort fyrir 1.000 krónur þar sem skráð er veiði viðkomandi. Gert væri ráð fyrir að tekjur af sölu skot- veiðigjalda gætu numið um 15 millj- ónum króna og myndi það fé fara til Náttúrufræðistofnunarinnar á Akur- eyri og yrði varið til rannsókna á villtum stofnum. ...Greitt i^oörum greiðsluseðlum Margrét Hólm, Bergþórugötu 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.