Morgunblaðið - 15.02.1994, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1994
ÚTVARP/SJÓN V ARP
SJÓNVARPIÐ
9.25 fhPfjTTID ►Ólympíuleikarnir í
lr ItU I 111» Lillehammer Bein út-
sending frá keppni í risasvigi kvenna
þar sem Ásta Sigríður Halldórsdóttir
frá ísafirði er meðal keppenda. Einn-
ig verður sýnt frá 5 km skíðagöngu
kvenna.
12.00 ►Hlé
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►SPK ■ Meðan ólympíuleikarnir
standa yfir verða þættirnir frum-
sýndir á þriðjudögum og endursýndir
á fimmtudögum. Umsjónarmaður er
Jón Gústafsson og Ragnheiður Thor-
steinsson stjórnar upptöku.
18.25 áunnTTip ►ólympíuleikarnir í
IrllU I IIII Lillehammer Saman-
tekt frá keppni fyrri hluta dagsins.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við
bernskuna Uppeldi bama frá fæð-
ingu til unglingsára. Hér verður m.a.
fjallað um andlegan og líkamlegan
þroska unglinga, svefnþörf þeirra og
sjálfsmynd. Umsjón og handrit: Sig-
ríður Amardóttir. Dagskrárgerð:
Plús film. (11:12)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Blint f sjóinn (Flying Blind)
Bandarísk gamanþáttaröð um nýút-
skrifaðan markaðsfræðing og ævin-
týri hans. Aðalhlutverk: Corey Par-
ker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (10:22)
21.00 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur
sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára-
tugnum og segir frá ævintýrum að-
alsmannsins sir Anthonys Rose. Að-
alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (9:12)
22.00 fhDATTID ►Ólympiuleikarnir í
IrllU I IIII Lillehammer Para-
keppni í listhiaupi á skautum.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Ólympíuleikarnir f Liilehammer
Samantekt frá keppni seinni hluta
dagsins.
23.45 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur mynda-
flokkur sem fjallar um líf og störf
góðra pranna.
17.30
BARNAEFNI
► María mariu-
bjalla Teiknimynd
með íslensku tali.
17.35 ►Hrói höttur Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali.
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Lög-
regluhundurinn snjalli lendir stöðugt
í nýjum ævintýrum. (6:13)
18.25 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynd um
spýtustrákinn Gosa og ævintýri hans.
18.50 ►Líkamsrækt í þoltímum og
tröpputímum er mjög gott að vera í
íþróttaskóm. Leiðbeinendur: Ágústa
Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og
Glódís Gunnarsdóttir.
19.19 ►19:19Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson með við-
talsþátt sinn í beinni útsendingu.
20.35 ►Visasport íþróttaþáttur þar sem
flallað er um hinar ýmsu íþrótta-
greinar. Umsjón: Heimir Karísson.
Stjórn upptöku: Pia Hansson.
21.10 VUItfUVUn ►9-BÍÓ - Skellur-
nVlllnl I RU inn (Hit Man) Bíl
Hollywoodleikstjórans Rogers Woods
er stolið fyrir framan nefið á honum
í þann mund sem frumsýning á nýj-
ustu mynd hans er að hefjast. Roger
-eltir þjófinn og kemst að því að hann
býr við mikla örbirgð ásamt móður
sinni. Þau eru fórnarlömb fjárglæ-
framannsins Gordons Padway sem
hefur haft af þeim aleiguna með lána-
starfsemi á löglegan en siðlausan
hátt. Roger kennir í brjósti um
mæðginin og ákveður að beita brell-
um kvikmyndanna til að klekkja á
Gordon Padway og kenna honum
eftirminnilega lexíu. Aðalhlutverk:
Dennis Boutsikaris, Gail O’Grady,
Tim Dunigan og Eagle Eye Cherry.
Leikstjóri: Gary Nelson.
22.25 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur sakamálamyndaflokk-
ur. (20:22)
23.10 ►Töfrandi táningur (Teen Witch)
Gamansöm mynd um táningsstelp-
una Louise sem er skemmtileg og
vel gefín en ósköp venjuleg í útliti.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur
henni ekki tekist að vekja athygli
draumaprinsins á sér og á stefnií-
lausu rölti um bæinn verður spákon-
an Serena á.vegi hennar. Þessi dular-
fulla spákona les í lófa Louise og
fullyrðir að á sextán ára afmælisdeg-
inum verði hún norn. Aðalhlutverk:
Robyn Lively, Zelda Rubinstein, Dan
Gathier og Joshua Miller. Leikstjóri:
Dorian Walker. 1988. Lokasýning.
Maltin gefur ★ ★ Myndbandahand-
bókin gefur Vi
0.30 ►Dagskrárlok
Okurlánari hefur
fé af mæðginum
Kvikmynda-
leikstjóri
ákveðurað
nýta sér
tæknina og
hjálpa
mæðginunum
og klekkja á
þrjótinum
STÖÐ 2 KL. 21.10 Skellurinn, eða
„Hit Man“, er gamanmynd um
Hollywood-leikstjórann Roger
Woods sem lendir í því að bíl hans
er stolið fyrir framan nefið á hon-
um. Roger eltir bílræningjann
ásamt félaga sínum og eftir mikinn
eltingarleik ná þeir bílnum en bóf-
inn hverfur út í nóttina. Hann skil-
ur þó eftir jakka sinn og í honum
er bæði nafn og heimilisfang. Dag-
inn eftir heimsækir Roger bílræn-
ingjann og kemst að því að hann
býr við ömurlegar aðstæður ásamt
móður sinni. Mæðginin hafa orðið
fyrir barðinu á manni sem rekur
lánastarfsemi og þijóturinn hefur
haft af þeim hverja einustu krónu
á löglegan en siðlausan hátt. Roger
ákveður að nota sérþekkingu sína
í kvikmyndum til að klekkja á okur-
lánaranum. Með aðalhlutverk fara
Dennis Boutsikaris, Gail O’Grady,
Tim Dunigan og Eagle Eye Cherry.
Fjallað um nýjar
bíómyndir á Rás 2
Björn Ingi
Hrafnsson
fjallar um
kvikmyndir
RÁS 2 KL. 19.32 Kvikmynda-
áhugamenn ættu að leggja við
hlustir á strax að loknum kvöld-
fréttum á þriðjudagskvöldum í vet-
ur. Þá er á dagskrá kvikmyndaþátt-
urinn Ræman í umsjá Bjöms Inga
Hrafnssonar. Ræman fjallar um
allar nýjustu kvikmyndirnar í bíó-
húsum borgarinnar, leikin verða
þekkt lög úr kvikmyndum og hlust-
endur geta tekið þátt í verðlaúna-
getraun.
Hrói höttur berst
gegn yfirvöldum
STÖÐ 2 KL. 17.35 Þetta er fyrsti
þátturinn í nýrri teiknimyndasyrpu
með íslensku tali um þjóðsagnaper-
sónuna Hróa hött og félaga hans.
Hrói lendir í ótal ævintýrúm í Skíris-
skógi á Englandi og barátta hans
við fógetann vonda og liðsmenn
hans er hörkuspennandi. Fógetinn
er hinn mesti hrokagikkur sem ger-
ir sér það helst til gamans að níð-
ast á þeim sem minna mega sín og
hikar ekki við að sýna yfirgang.
En útlaginn Hrói höttur spyrnir við
fótum og stelur frá þeim ríku til
að gefa fátækum.
Kappin stelur
frá þeim ríku
og gefur hinum
fátæku
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
6.05 Dagskrárkynning 10.00 Americ-
an Flyers F 1985, Kevin Costner,
David Grant 12.00 The Secret War
of Harry Frigg G 1969, Paul Newman
14.00 The Way West W 1967, Sally
Field, Kirk Douglas, Robert Mitchum
16.10 The Wizard of Speed and Time,
1988 1 8.00 American Flyers F 1985,
Kevin Costner, David Grant 20.00 A
Private Matter, 1993, Sissy Spacek,
Aidan Quinn 22.00 Wediock V 1990,
Rutger Hauer 23.45 Coupe De Ville,.
1991, Alan Arkin 1.20 Scorchers G,F
1990 2.45 Year of the Gun H 1991,
Andrew McCarthy, Sharon Stone 4.30
The Wizard Of Speed And Time, 1988
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Saliy Jessy Raphael
12.00Urban Peasant 12.30 E Street
13.00 Bamaby Jones 14.00 Shogun
15.00 Another World 15.45 Barna-
efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star
Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 E Street 19.00
MASH 19.30 Full House 20.00 Un-
solved Mysteries 21.00 Melrose Place
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untouchables 24.00The
Streets Of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 In Living Color 2.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Euro-
sportfiéttir 6.00 Olympíufréttir 6.30
Olympíumorgunn 7.00 Skíði: Alpa-
greinar kvenna 8.00 Íshokkí 9.00
Sleðakeppni, bein útsending 9.30
Skíðaganga, bein útsending 10.30
Sleðakeppni, bein útsending 11.30
Skíði: Alpagreinar 12.30 Skíðaganga
með fijálsri aðferð, bein útsending
14.00 Ishokkí, bein útsending 16.30
Ólympíufréttir 17.15 Íshokkí 19.00
Listdans á skautum, bein útsending
22.30 Tennis: ATP mótið í Stuttgart
23.30 Ólympíufréttir 24.00 Euro-
sportfrétdr 0.30 íshokki 2.30 Ólymp-
íufréttir 3.00 Eurosportfréttir 3.30
Sshokkí
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamáia-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45
Daglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur þótt-
inn. (Einnig ótvorpoó kl. 18.25.)
8.10 Pólitiska hornið. 8.20 Að utan.
(Einnig útvorpoó kl. 12.01) 8.30 Úr
menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni.
9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og
tónum. Umsjón: Horaldur Bjornoson. (Fró
Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sögu, Eiríkur Hansson
eftir Jóhonn Mognús Bjornoson. Arnhildur
Jónsdóttir les (II)
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalinon. tandsútvorp svæðis-
stöðva i umsjó Arnors Póls Houkssonor
ó Akureyri og Birnu Lórusdóttur ó Isofirði.
11.53 Dogbðkin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Oónarfregnir og ouglýsingar.
13.05 Hódegisleikril Útvarpsleikhússins,
Bonvæn reglo eftir Söru Poretsky.
(12:18) Útvorpsleikgerð: Michelene
Wondor. Þýðing: Sverrir Hólmorsson.
Leikstjóri: Hallmor Sigurðsson. Leikend-
ur: Tínno Gonnloogsdóttir, Þorsteínn
Gunnorsson, Jóhonn Sigurðorson og Arnor
Morgunþóttur Rósur 1 kl. 7.00.
Jónsson.
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njórður
P. Njorðvík ó Ijóðrænum nótum. Umsjón:
Holldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Útvorpssogon, Einkamól Stefoníu
eftir Ásu Sólveigu. Ingibjörg Gréto Gislo-
dóttir les (9)
14.30 Þýðingar, bókmenntir og þjóð-
menning. Astróður Eysteinsson flytur 1.
erindi. (Áður úlvorpað sl. sunnudog.),
15.03 Kynning ó tónlislorkvöldum Rikisút-
varpsins.
- Sellókonsert i o-moll eftir Robert Schum-
onn. Erling Blöndol Bengtsson leikur ó
selló með Artur Ruhinstein- fílhormóníu-
sveitinni. Ilya Stupel sljórnor.
-- Sheherozode-sviton eftir Rimsky-Kor-
sokov. Lundúnasinfónían leikur; Leopold
Stokowski stjórnor.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
16.30 Veðuriregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno HnrðordóMir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson.
18.03 Þjóðarþel. Njóls saga. Ingihjörg
Horoldsdótlir les (32) Jón Hollur Stefóns-
son rýnir í texlonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otrióum. (Einnig ó dogskró
í næturútvarpi.)
18.25 Daglegt mól. Gísli Sigutðsson flytur
þóttinn. (Áður ó dpgskró i Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gognrýni endurtekin út Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Smugan. Fjölhreyttur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjðn: Elisubet Brekkon og
Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00. Tónmenntadogor Ríkisútvorpsins.
Fró ísMús-hótíðinni 1993 Fyrirlestur Al-
varo Monzono um tónlisl író Ekvodor.
2. þóttur. Umsjón: Steinunn Birno Rogn-
orsdóttir.
21.00 Útvarpsleikhúsið. Leikritovol hlust-
enda. Flutt verður leikrit sem hlustendur
völdo i þættinum Stefnumóti sl. fimmtu-
dog. (Endurlekið fró sl. sunnudegi.)
22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvorpoð
í Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Possíusólma Sr.
Sigfús J. Árnason les 14. sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ardóttir.
23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvorpoð sl. lougardagskvöld
og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor-
dogskvöld.)
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson. Endurtekinn fró síödegi.
1.00 Næturótvorp til morguns.
Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2 '
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín ÓlofsdóMir
og Leifur Hauksson. Morgrél Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur
og oftur. Gýðo Dröfn Iryggvodóttir og Mor-
grét Blöndoi. 12.45 Hvitir móvor. Gestur
Einor Jónosson. 14.03 Snorralaua. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmóíaútvorp.
18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson
og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki Irétt-
ir. Houkur Houksson. 19.32 Ræmon. Björn
Ingi Hrafnsson. 20.30 Upphitun. Andreo
Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum með Fo-
ilh no more. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi
Hrofnsson. 24.10 1 hóttinn. Evo Ásrún Al-
hertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmóloútvorpi mónudogsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Stund með Americu. 6.00 Frélt-
ir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
fónar hljóma ófram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Noróurlund.
ADALSTÖDiN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jðhonnes Kristjónsson. 9.00 Kotrín
Snæhólm Baidursdóttir. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Ekkerl
þros. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Jón
Atli Jónosson. 21.00 Eldhúsmellur, endur-
tekinn. 24.00 Gullborgin, endurtekin.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00
Sigmor Guðmundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
Morgunþóttur. 12.15 Anno Björk Birg-
isdótlir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur
Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson.
20.00 Ólofur Mór. 24.00 Næturvokt.
Fréttir ó heila tímanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþrittafrittir kl.
13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róborts-
son. 17.00 Lóro VngvadóMir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Horoldur Gísloson. 8.10
Umferðorfréltir. 9.05 Rognor Mór. 9.30
Morgunverðorpottur. 12.00 Voldís Gunnors-
dóttir. hefur hódcgið með sinu logi. 15.00
ívor Guðmundsson. 17.10 Umferðorróð ó
beinni linu fró Borgortúni. 18.10 Betri
Blondo. Sigurður Rúnorsson. 22.00 Rólegt
og Rómontískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guómundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Sthð 2 kl 17 og
18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Rodló 67 24.00 Doniel. 2.00 Rokk x.