Morgunblaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1994 9 & dubn ÞiQ eruð vel klædd í fatnaði frá Dubin > ,dubm Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20A - sími 641000 Allir muna eftir Aromatic, vinsælustu kaffikönnunni á markaðnum. Moccamaster frá Techni-Vorm er verðugur arftaki. MOCCAMASTER - glæsileg og traust kaffikanna Fæst í næsiu^” raf t pekiav er slun__ I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBO.ÐS OG HEILDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 ÉiASKO [SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIx] i ASKO GERÐ 10504 i ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ VatnsnOtkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. T Hil 1 ' Q . VERÐ AÐEINS KR. 74.1 80,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) jCandsins bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. iFonix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 I Vinnuvernd ; íverlci I I m I Frefalt öryggi: • Stáltá, | stálþynna í sóla • og það nýjasta er | slithetta á tá! • I Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 Aðgerðir og aðgerðaleysi Atlantshafsbandalagið hefur verið harð- lega gagnrýnt fyrir að grípa ekki tii að- gerða til að stöðva blóðbaðið í Bosníu. Að sama skapi hefur það verið útbreidd skoðun að hernaðaríhlutun myndi ein- ungis gera illt verra. Á fundi í Brussel í síðustu viku samþykkti NATO loftárásir á stöðvar Serba í kringum Sarajevo drægju þeir sig ekki til þaka. Breska dag- blaðið The Daily Telegraph fjallar um þá ákvörðun í forystugrein. Réttmæt varkárni í forystugrein The Da- ily Telegraph segir: „Vest- rænir leiðtogar hafa sýnt réttmæta varkámi varð- andi hernaöaríhlutun í fyrrverandi Júgóslavíu. Þvi miður hafa þeir aftur á móti einnig talið nauð- synlegt að draga úr reiði almennings vegna villi- mennsku Serba með því að iýsa því ítrekað • yfir, án þess að standa við það, að iUvirkjunum verði refs- að. Nú verða þeir að gjalda fyrir þessa hálfvelgju. Hin banvæna blanda Atlants- hafsbandalagsins af digurbarkalegum yfirlýs- ingum og algjöru að- gerðaleysi hefur dregið svo úr samstöðu og trú- verðugleika bandalagsins að margar aðildarþjóðir telja það lífsnauðsynlegt fyrir bandalagið að grípa til einverra aðgerða, þó svo að það sé seint í rass- inn gripið og geti reynst stórhættulegt." Leysir engan vanda Áfram segir: „AðUdar- þjóðir NATO samþykktu sl. miðvikudag að setja Serbum úrslitakosti. Hót- unin um loftárásir á stöðv- ar þeirra í kringum Sarajevo gæti orðið til að létta íbúum borgarinnar lífið, líkt og tilboð Serba um vopnahlé og brott- flutning hersveita bendir til. Það er þó ekki líklegt að hún verði til að flýta fyrir samningi til lausnar á deilimni í Bosníu-Her- segóvínu. Með semingi höfum við fallist á mikil- vægi þess að NATO geri eitthvað. Það er hins veg- ar nauðsynlegt að menn láti ekki blekkjast: Sú til- laga sem liggur fyrir er hvorki fugl né fiskur, þetta er ekki stefna sem hægt er að halda til streitu. Hvemig stendur á þvi að bandalagið er komið í þessa stöðu? Eftir að hafa á árangursríkan hátt tryggt sameiginlegar vamir gegn Sovétríkj- unum leitar NATO nú að nýjum tilvemgmndvelli þar sem gamli óvinurinn er horfinn. í heimi sem emi er fullur af hættum er nauðsynlegt fyrir Vest- urlönd að halda í jafnt vijjan sem getuna til að geta varið hagsmuni sína með valdi. Það hefur hins vegar reynst erfitt fyrir þjóðarleiðtoga að skil- greina einhveija ógn við þjóðaröryggi sem almenn- ingsálitið fellst á. Það sem er að gerast í Bosniu er greinileg ögran við þau gildi, sem vestræn siðmenning byggist á. Sú hætta að átökin breiðist út um Balkanskagann og það fordæmi sem þau em fyrir þjóðemissinna ann- ars staðar í Evrópu er vemlegt áhyggjuefni. Þetta jafnast hins vegar engan veginn á við þá hættu sem okkur stafaði eitt sinn af hinum bryn- vörðu herdeildum Sovét- manna. Deilan hefur verið erfið viðureignar og auk þess hafa iimbyrðis deilur haft lamandi áhrif innan bandalagsins. Þetta tvennt hefur nánast úti- lokað aðgerðir af hálfu NATO. Ef bandalagið er ekki reiðubúið að senda fjöl- mennar hersveitir á stað- inn getur það einungis reynt að draga úr versta hryllingnum í átökunum í Bosníu og Króatíu. Það má samt læra margt af hinni niðurlægjandi reynslu bandalagsins í þessum ríkjum. Mikilvæg- asti lærdómuriim er að það verður að koma í veg fyrir að deilur á öðmm stöðum, til dæmis Make- dóniu, fari úr böndunum.“ Skortir póli- tíska forystu í lok forystugreinar Daily Telegraph segir: „Þó að bandalagið hafí farið illa út úr Bosníumál- inu er ekki ástæða fyrir NATO til að örvænta. Bandalagið er enn einu samtökin sem getur sýnt fram á þann hernaðar- mátt, sem er nauðsynleg- ur ef stefna Vesturlanda á að vera trúverðug. Bandalagiö er einnig að aðlaga hersveitir sinar að þeim breyttu þörfum sem nýjar heimsaðstæður kaila á. Það sem skortir er póli- tísk forysta á við þá er heimurinn bjó síðast við pólitískt umrót af því tagi sem er að finna í dag, það er í lok fimmta áratugar- ins. Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 16. febrúar RÍKISBRÉF Um er að ræða 1. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 21. janúar 1994. Gjalddagi: 20. janúar 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki Islands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboö í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 16. febrúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. RÍKISVÍXLAR Um er að ræða 4. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 20. maí 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, veröbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.