Morgunblaðið - 15.02.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1994
13
'Jk
ÍSLENSKUR
LANDBÚNAÐUR
@)
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
að veruleika
ÖKK FYRIR SAMSTARFIÐ
ÁTAKIÐ „ÍSLENSKT, )Á TAKK" HÓFST í NÖVEMBER SÍÐAST-
LIÐNUM MEÐ VÍÐTÆKRl SAMVINNU VERKALÝÐSHREYFINGAR
ATVINNUREKENDA OG BÆNDASAMTAKA. ÞJÓÐIN SÝNDl ÞESSU
MÁLEFNI STRAX ÓTVÍRÆÐAN SKILNING. SAMKVÆMT KÖNNUN
ÍM GALLUPS í DESEMBER 1993, VELJA NÚ RÚM 70% LANDS-
MANNA FREKAR ÍSLENSKAR VÖRUR OG RÚM 80% ÞJÓÐAR-
INNAR TELJA AÐ ÁTAKIÐ HAFI SKILAÐ ÁRANGRI. ÍSLENSKIR
FRAMLEIÐENDUR STÓRIR SEM SMÁIR VITNA UM VERULEGA
AUKNINGU Á FRAMLEIÐSLU OG ÞJÓNUSTU.
BRÝNT ER AÐ FYLGJA EFTIR ÞESSUM ÁRANGRl, NÝTA HANN
TIL AÐ HALDA ÁFRAM AÐ BYGGJA UPP NÝ TÆKIFÆRl OG
DRAGA ÞANNIG ÚR ATVINNULEYSINU.
í ÞVÍ SKYNI HEFUR KYNNINGARNEFND ÁTAKSINS LAGT DRÖG
AÐ NÝJU OG FJÖLÞÆTTU VERKEFNI Á VORDÖGUM TIL AÐ
VEKJA ATHYGLI Á OG KYNNA ÓLÍK SVIÐ ÍSLENSKS
ATVINNULÍFS.
SAMEINUMST UNDIR KJÖRORÐINU, ÍSLENSKT, JÁ TAKK,
- ATVINNA TIL FRAMBÚÐAR
Við þökkum eftirtöldum aðilum
fjárhagslegan stuðning:
*
SPARISJÓÐURINN
Landsbanki
fslands
VISA ISLAND
ATVINNULEVSISTRYGGINGASJÚÐUR
reykjavTkurborg
AKUREYRARBÆR
9
KÓPAVCX3SBÆR
0
SELTJARNARNESBÆR
MOSFELLSBÆR
1
HAFNARFJARÐARBÆR
ÍSLANDSBANKI
0
IÐN LÁNASJÓÐUR
ÖDbúnaðarbankinn
^ - Truiutur bankl