Morgunblaðið - 15.02.1994, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1994
RAÐAUGÍ YSINGAR
Tölvuvinna
Get bætt við mig tölvuverkefnum af ýmsu
tagi. Ritvinnsla, töflureiknar, sérhæfð gagna-
grunnsforritun og margt fleira. 7 ára reynsla
í tölvuvinnu og forritun. Hringdu milli kl. 13
og 18, faxaðu eða skrifaðu.
Arnór Baldvinsson - tölvuþjónusta,
Grænuhlíð, 730 Reyðarijörður,
sími 97-41455, fax 97-41455.
WORLOW/OE EXPRESS *
Sölumaður
Óskum að ráða sölumann til starfa hjá DHL
Hraðflutningum hf. frá og með 1. mars nk.
Framtíðarstarf.
Við leitum að einstaklingi sem hefur til að
bera eftirtalda eiginleika og þekkingu:
★ Stúdentspróf.
★ Frumkvæði.
★ Góða framkomu.
★ Reynslu af sölustarfi.
★ Aldur 25-35 ára.
í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu
fyrirtæki.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar,
fyrir 21. febrúar nk., merktar: „Sölumaður 39“.
Hagva ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir
ATVINNUHÚSNÆÐI
825 fm
Til sölu er 825 fm nýtt, vandað iðnaðarhús-
næði. Það er fullfrágengið að utan með
málningu og fokhelt að innan með hitaveitu-
og rafmagnsinntaki. Er mögulegt að skipta
því í 377 fm og 448 fm. Lofthæð er 4,5
metrar og fjórar innkeyrsluhurðir. Söluverð
er samtals kr. 21.980 þús., áhvílandi hag-
stæð 15 ára veðlán og útborgun lítil.
Upplýsingar um húsnæðið eru veittar í síma
812264 milli kl. 9 og 14 á daginn og 670284
á kvöldin.
Tímataka og stigagjöf
Fyrir hönd Breiðabliks í Kópavogi er óskað
eftir upplýsingum um þá, sem hefðu áhuga
á að gera tilboð í búnað til tímatöku og stiga-
gjafar. Búnaður verður í íþróttahúsi í Dal-
smára 5, Kópavogi.
Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir um að
skila inn skriflegum upplýsingum um nafn
fyrirtækis, heimilisfang og síma (fax) til Verk-
fræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgar-
túni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 18.00
föstudaginn 18. febrúar nk.
VERKnUCDISTOFA
8TCFANS ÓLAFtSOHAH HT. rAV.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
Frá bæjarskipulagi
Kópavogs
Kópavogsbúar
Kynningarfundur
um aðalskipulag
Tillaga að aðalskipulagi Kópavogs 1992-
2012 verður kynnt í Félagsheimilinu, Fann-
borg 2, 1. hæð, fimmtudaginn 17. febrúar
nk. kl. 20.30.
íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til
að kynna sérframtíðaruppbyggingu bæjarins.
Skipulagsstjóri.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi skorar hér með
á þá gjaldendur í Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýslu, sem hafa ekki staðið skil á stað-
greiðslu opinberra gjalda með gjalddaga 1.
febrúar 1994 og fyrr, virðisaukaskatti með
gjalddaga 5. febrúar 1994 og fyrr, og tekju-
skatti, útsvari, eignaskatti, sérstökum eigna-
skatti, gjaldi í framkvæmdasjóð aldraðra,
skatti af skrifstofu- og verslunarhúsnæði,
iðnaðarsjóðs- og iðnaðarmálagjaldi, slysa-
tryggingagjaldi v/heimilisstarfa, launaskatti
og tryggingagjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, at-
vinnuleysistryggingagjaldi, slysatrygginga-
-gjaldi atvinnurekenda, aðflutningsgjöldum,
skráningargjaldi skipshafna, skipagjöldum,
lesta og vitagjaldi, bifreiðagjöldum og þunga-
skatti með gjalddaga 1. janúar 1994 og fyrr,
að gera þegar skil.
Án frekari fyrirvara verður krafist fjárnáms
fyrir ógreiddum eftirstöðvum gjaldanna, með
áföllnum verðbótum/vöxtum og kostnaði að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar.
Athygli er vakin á því, að auk óþæginda
hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan
kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að kr. 10.000 fyrir hverja gerð.
Þinglýsingargjald er kr. 1.000 og 1,5% af
heildarskuldinni greiðist í stimpilgjald, auk
útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjald-
endur því hvattir til að gera full skil sem fyrst
til að forðast óþægindi og kostnað.
Stykkishólmi, 11. febrúar 1994.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi.
Opnum ídag
Verslunin Fídó/Smáfólk er flutt
íÁrmúla 42, sími 881780.
Verslunin er opin virka daga frá kl. 11.00 til
18.00. Við seljum sængurverasett í barna-
og fullorðinsstærðum, eingöngu 100% bóm-
ull. Þá bjóðum við einnig leikföng frá þekktum
framleiðendum.
Opnunar-tilboð
Herravinnuskyrtur á 490 kr. 30% afsláttur
af MicroGenius-leikjatölvum og leikjum.
20% af öllum öðrum leikföngum.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 18. febrúar 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann
Ársælsson, geröarbeiðendur Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn á
Seyöisfirði.
Austurvegur 30, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Brattahlið hf., gerðar-
beiöendur Ríkissjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Austurvegur 51, e.h., Seyöisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands.
Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Furuvellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Heimir Ólason, gerðabeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins og Egilsstaðabær.
Lagarfell 4, Fellabæ, þingl. eig. Fljótsbær hf., gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki islands, Egilsstöðum.
Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hansson, geröarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og sýlslumaðurinn á Seyðisfirði.
Ránargata 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Karl Jóhann Magnússon, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands.
Smiðjusel 2, ásamt vélum + tækjum, Fellabæ, þingl. eig. Búnaðar-
banki Islands og Baldur Sigfússon, geröarbeiðendur Búnaðarbanki
fslands, Egilsstöðum og Iðnlánasjóður.
ibúðarhúsið Bakki, Borgarfirði, þingl. eig. Guðmundur Sveinsson,
gerðarbeiðandi Brunabótafélag íslands.
Þverklettar 1 + vélar + tæki, Egilsstöðum, þingl. eig. Sólning hf.,
gerðarbeiðandi Egilsstaðabær.
14. febrúar 1994.
Sýslumaðurinn, Seyðisfirði.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Byggð og samgöngur
Ráðstefna á vegum Eyþings - sambands sveit-
arfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum á Hótel
Húsavík, föstudaginn 18. febrúar 1994:
Kl. 09.40 Skráning ráðstefnugesta.
Kl. 10.00 Ráðstefnan sett: Einar Njálsson, formaður
Eyþings.
Kl. 10.05 Ávarp: Halldór Blöndal, samgönguráðherra.
Samgöngur og atvinnulíf (veg-, flug-
og sjósamgöngur).
Kl. 10.15 Samgöngurog ferðaþjónusta: Reynir Adólfsson.
Kl. 10.30 Samgöngur og fiskvinnsla: Jóhann A. Jónsson.
Kl. 10.45 Samgöngurog markaður: Jón Þór Gunnarsson.
Kl. 11.00 Kaffihlé.
Kl. 11.20 Umræður.
Samgöngur og þróun byggðar
(þjónusta og mánnlíf).
Kl. 11.50 Áhrif bættra samgangna á byggð og atvinnulíf:
Sigurður Guðmundsson.
Kl. 12.05 Áhrif tengingar Norður- og Austurlands:
Valtýr Sigurbjarnarson.
Kl. 12.20 Mannlíf fyrir og eftir tilkomu Ólafsfjarðar-
gangna: Jónína B. Óskarsdóttir.
Kl. 12.35 Matarhlé.
Kl. 13.50 Umræður.
Framtíðarsýn.
Kl. 14.20 Framtíðarsamgöngukerfið - áherslubreytingar
og stefnumörkun í samgöngumálum:
Þorgeir Pálsson.
Kl. 14.45 Ný viðhorf og þróun í vegamálum:
Guðmundur Svafarsson.
Kl. 15.05 Mat á gildi samgönguþóta: Kristján Kristjánsson.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Umræður.
Kl. 16.45 Panell: Halldór Blöndal, Helgi Hallgrímsson,
Sigurður Aðalsteinsson, Árni Steinar Jóhanns-
son og Björn Benediktsson.
Kl. 18.00 Ráðstefnuslit.
Þátttaka tilkynnist til stjórnar Eyþings í síma
96-41222 fyrir 17. febrúar.
Ráðstefnugjald kr. 3.000.
Frá prófkjörsnefnd sjálf-
stæðismanna á Selfossi:
Prófkjör vegna bæjarstjórnakosninganna 1994ferfram ÍÓðinsvéum,
Austurvegi 38, 3. hæð, Selfossi, laugardaginn 19. febrúar og hefst
kjörfundur kl. 10.00 og stendur til kl. 22.00. Utankjörfundarkosning
fer fram í dag, þriðjudag 15. febrúar, kl. 17.00 til kl. 19.00 á sama
stað. Prófkjörið er opið öllum sjálfstæöismönnum og þeim er undir-
rita stuðningsyfirlýsingu.
Sma auglýsingar
I.O.O.F. Rb.4= 1432158 N.K. -
□ FJÖLNIR 5994021519 III 1
Frl.
AD KFUK
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30. „Andi,
sál og líkami". Ingibjörg Bald-
ursdóttir, sjúkraþjálfari, ásamt
konum úr „gönguhópnum" ann-
ast efni fundarins.
Allar konur velkomnar.
□ HAMAR 5994021519 - I Frl.
□ EDDA 5994021519 I 1 Frl.
Atkv.
□ HLÍN 5994021519 IV/V 1 Frl.
I.O.O.F. Ob. 1 = 1752158'A
= N.K.
Spíritistafélag íslands
Anna Karla Ingvadóttir, miðill,
og Guðbjörg Hermannsdóttir,
talnaspekingur, starfa á vegum
félagsins.
Sími 40734. Euro - Visa.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 Sl'MI 682533
Þriðjudagskvöld
15.febrúar kl. 20.30
Opið hús í Mörkinni 6 (risi)
Opið hús kl. 20.30-22.00.
Efni: Tindfjöll (helgarferð 25,-
27. febrúar). Allir velkomnir.
Heitt á könnunni.
Fjölbreytt ferðaáætlun 1994 og
kynningarbæklingur um Ferða-
félagið liggja frammi.
Allir velkomnir.
Ferðafélag íslands.