Morgunblaðið - 15.02.1994, Síða 40

Morgunblaðið - 15.02.1994, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1994 fclk í fréttum LEIKHÚS Frumsýning á Gauragangi Leikritið Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 11. febr- úar sl. Með stærstu hlutverkin fara Ingvar E. Sigurðsson, Sigurð- ur Sigurjónsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, en leikstjóri er Þór- hallur Sigurðsson. Tónlistin í leik- ritinu er fiutt af hljómsveitinni Nýdanskri og hafa lögin verið gefin út á snældu og geisladiski. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar frumsýningargestir mættu á staðinn. Morgunblaðið/Þorkell Heimir Steinsson útvarpsstjóri ásamt eiginkonu Viðar Eggertsson leikari og Jórunn Sigurðardóttir. sinni Dóru Þórhallsdóttur. Ragnheiður Steindórsdóttir leikari ásamt eigin- Sóley Jóhannsdóttir hjá Dansstúdíói Sóleyjar og manni sínum Jóni Þórissyni leikmyndateiknara. Astrós Gunnarsdóttir dansari. Morgunblaðið/Þorkell Utanríkisráðherra Slóveníu, Lojze Peterle (t.h.) ásamt Alexander Brackovic. VEISnJR Hittu utanríkisráð- herra Slóveníu Hróður veitingastaðarins Ítalíu nær langt út fyrir landstein- ana, að því er virðist, því utanrík- isráðherra Slóvena, Lojze Peterle, hafði fengið ábendingu um að þetta væri staðurinn þar sem hann ætti að byrða hefði hann fijálsan tíma á íslandi. Að sögn Walters Sker yfirþjóns á Ítaiíu fékk Peterle ábendinguna frá sendiherra Slóveníu á Norður- löndum, Ivo Vajgl, en hann borð- aði á Ítalíu meðan hann dvaldist hér á landi fyrir tveimur árum. „Peterle sendi mér fax og pantaði borð hér 8. febrúar, en það er einmitt menningardagur Sló- vena,“ sagði Walter, sem er einn- ig Slóveni. Kvöldið hófst með því að Lojze Peterle og fylgdarmenn hans buðu Walter og öðrum Sló- vena í mat, en listamennirnir Svava Bernharðsdóttir og Matej Sazc spiluðu á hljóðfæri. Boðið var upp á reyktan lax, íslenskt lamb á ítalska vísu, osta/fróma- sköku og kaffí. Síðan bauð utanríkisráðherra þeim Slóvenum sem búsettur eru á íslandi til móttöku á efri hæð Ítalíu. „Þetta voru í kringum 20 manns, en flestir hafa búið á ís- landi undanfarin 7-14 ár. Við sungum slóvenskt þjóðlag, Svava og Matej spiluðu fyrir okkur, síð- an lýsti Lojze Peterle ástandinu í Slóveníu eins og það er núna og við gátum lagt spumingar fyr- ir hann. Það vom allir mjög ánægðir, sérstaklega með að geta spurt hann beint um ýmislegt varðandi ástandið í Slóveníu," sagði Walter. Listamennirnir Matej Sazc og Svava Benediktsdóttir spiluðu fyr- ir gesti. IVAKORTALISTI Dags. 15.2.1994. NR. 150 5414 8300 0310 5102 5414 8300 0957 6157 5414 8300 2814 8103 5414 8300 3122 1111 5414 8300 3163 0113 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. N KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3700 0009 7116 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: Nýkomin stór sending af nærfatnaði frá 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Afgreiðstufólk vinsamlegasf takið qfangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- tyrir að klófesta kort og visa á vágest. V: Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Sími 91-671700 Óðinsgötu 2, sími 91-13577 Suðurlandsbraut 52 (v/Fákafen), sími 91-811770 Metsölublað á hverjum degi! VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI ^ EINKAUMBOÐ c8 Þ.Þ0RGRÍNISS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Drogtir Kjólar Blússur Pils Odýr náltfatna&ur i í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.