Morgunblaðið - 15.02.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 15.02.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1994 41 virta vísindamanni Stephan Berko. Olafur Jóhann lauk BA-gráðu á öðru ári en hafði ekki áhuga á að halda áfram á því sviði. Fékk hann þá boð um að stjórna tölvudeild Sony í Kaliforníu. Árið 1991 valdi Michael Schul- hof aðalforstjóra Sony í Banda- ríkjunum, Ólaf Jóhann til að byggja upp nýja deild, Sony Electr- onic Publishing, en með hennf vildi hann færa fyrirtækið inn á svið tölvuleikja og slíkrar skemmtunar. „Ég þurfti á einhveijum að halda sem gat bæði verið skapandi og þekkt tæknina,“ segir Schulhof. „Ólafur er einn af þeim óvenjulegu mönnum sem geta rætt um við- skiptalegar hliðar Sony Electronic Publishing við náunga í gallabux- um. Hann hefur víðfeðman menn- ingarlegan bakgrunn. Það er mikil- vægt að háttsettir yfirmenn séu víðsýnir.“ Mike Medavoy, fyrrum stjórnar- formaður TriStar-kvikmyndafyrir- tækisins, segir að Ólafur Jóhann sé einn af þeim stóru í skemmtana- heiminum í dag, „og einn af fáum sem geta talað um eitthvað annað en kvikmyndir. Hann er ákaflega uppfinningasamur og þekkir heim tölvuleikja mjög vel. Hann getur litið á handrit að nýjum leik og séð hvernig má þróa það áfram —_Qg verið mjög íslenskur á sama tíma.“ Ólafur Jóhann segist ekki sjá neitt athugavert við tölvuleiki, sem séu ieikir rétt eins og fótboltinn og borðtennis sem hann var í sem strákur. „Tölvuleikir krefjast sam- stillingar handa og augna, og vissra hæfileika," segir Ólafur. Og hann hefur ekki trú á því að þeir séu mannskemmandi, seglr þetta bara ákveðna tegund afþreyingar. „Eins og ungur Strindberg" Greinarhöfundur segir að þegar Ólafur Jóhann sé ekki að ferðast til Kaliforníu eða íslands, sitji hann heima á kvöldin og skrifi frá klukk- an átta til miðnættis. Um helgar skrifi hann sex tíma á dag. ÚTGÁFA Tímaritið New York fjallar um Olaf Jóhann Frá Einar Fali Ingólfssyni í New York. Víðlesið vikurit, New York, lagði í síðustu viku fimm blaðsíður undir viðtal við Ólaf Jóhann Ólafs- son og umijöllun um störf hans. Fyrirsögn greinarinnar er eitthvað á þessa leið: „Ólafur mikli - Bók- menntastjarna og tölvuspámaður- inn Ólafur Jóhann Ólafsson er leynivopn Sony.“ Greinin er skreytt með myndum af Ólafi Jóhanni að vinna við skrif- borð á heimili sínu, með eiginkonu sinni, Önnu Jónsdóttur, og eins árs syni þeirra, og síðan fyrir framan sjónvarpsskjá en megnið af fram- leiðslu deildarinnar sem Ólafur leiðir eru einmitt hverskyns tölvu- leikir og myndbönd. Sagt er frá því að fyrirtæki hans, Sony Electr- onic Publishing Company, hafi á síðasta ári gefið út á geisladisk fyrstu bandarísku kvikmyndina þar sem áhorfendur geta tekið þátt í atburðarásinni og hefur sá leikur notið mikilla vinsælda. Höf- undur greinarinnar segir Ólaf Jó- hann kunni að framleiða tölvuleiki sem foreldrar vilji rífa úr höndum barna sinna, en hann sé um leið einn af virtustu rithöfundum mestu bókmenntaþjóðar heimsins. Hann sé aðeins 31 árs gamall, en met- söluhöfundur á íslandi. Og hann sé líka arkitektinn að þeirri deild Sony, 35 billjóna dala fyrirtækis, sem hefur risið hærra á skemmri tíma en nokkur áður í sögu þess. Víðsýnn og uppfinningasamur stjórnandi Sagt er frá bernsku Ólafs Jó- hanns í Reykjavík og frá föður hans, rithöfundinum Olafi Jóhanni Sigurðssyni, og þeim miklu áhrif- um sem hann hafði á soninn. Þá er sagt frá frábærum námsárangri Ólafs bæði í MR og við Brandeis- háskólann í Boston, þar sem hann var stjörnunemandi hjá hinum ELDSVOÐI Madonna veitir aðstoð Leikarinn Sean Penn missti stórt einbýlishús sitt í Malibu í brunanum sem varð þar skömmu fyrir jól. Húsið brann nánast til grunna og hefur Sean þurft að leita á náðir vina, ættingja og hót- ela síðan. Reyndar greiðir trygg- ingarfélagið nú fyrir dvöl hans og sambýliskonunnar, Robin Wright, á hóteli. Heyrst hefur að Madonna hafi séð aumur á fyrrverandi eigin- manni sínum og boðist til þess að Madonna og Sean á árum áður. lána honum dágóðar fjárfúlgur, þannig að hann geti endurbyggt húsið. tlflSltÓLflblÓI fimmtudaginn 17. febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Dietfried Bernet Einleikari: Einar Jóhannesson ffHISMfl Carl Maria von Weber: Der Freischútz, forleikur Klarinettukonsert nr. 1 Robert Schumann: Sinfónía nr. 1 LlFANDI OG LH tónlist Sími SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS s,-mi 622255 Hljómsveit allra íslendinga 622255 I T ómstundaskólinn • • VORONN Ný námskeið oð hefjost Framköllun og stækkanir Glerskuröur Glerperlugerö Trölladeig Fluguhnýtingar Sjálfsnudd (do-in) Brauötertur og snittur Boröskreytingar úr ávöxtum Fatasaumur Litir og lýsing Sumarbústaöalandiö Hlíföargassuöa Hattagerð Viötöl og greinaskrif Stjórnun og gerö útvarpsþátta Munnharpa - kynning Silkimálun Garöaskipulagning Garörækt Matjurtir - lífræn ræktun Krydd- og ilmjurtir Trjáklippingar Hofið sombond!!! Tómstundaskólinn Grensásvegi íóq • Sími 67 72 22 í fyrra hitti Ólafur Jason Ep- stein, aðalritstjóra Random House- útgáfunnar. „Við vorum að hanna vél sem getur varðveitt í minni allar uppskriftir manns,“ segir Epstein. „Þetta virtist vera eitt- hvað sem Sony gæti framleitt. Þá sagði Ólafur mér að hann hefði skrifað skáldsögur, og ég sagði: „Jæja. Ef þú færð eitthvað þýtt eftir þig, þætti mér gaman að sjá það - og vonaði að ekkert yrði af því.“ En Ólafur sendi Epstein bók- ina, og það varð úr að Fyrirgefning syndanna verður gefin út með bók- um höfunda á borð við Wole Soy- inka, Salman Rushdie og Margue- rita Duras. Og Epstein er ánægður með þessa fyrstu bók Ólafs Jó- hanns. „Ef ungur Strindberg hefði lagt fram sína fyrstu sögu, hefði hún verið eitthvað lík þessari," sagði hann við greinarhöfund New Fork-tímaritsins. Bílamarkaöurinn Daihatsu Feroza EL-II 89, 5 g., ek. 73 þ., 31" dekk, upph., flækjur, brettakantar o.fl. V. 890 þús. Toyota Douple Cap diesel '92, rauður, 5 g., ek. 46 þ., upphækkaður, 33“ dekk, lengd skúffa, brettakantar o.fl. Vsk-bíll. V. 1890 þús. Toyota Corolla 1.6 Sl '93, steingrár, 5 g., ek. 10 þ., álfelgur, rafm. í rúðum. V. 1280 þús. Subaru Legacy station '90, búnsans, 5 g., ek. 55 þ., rfam. í rúðúm o.fl. V. 1270 þús., sk. á ód. MMC Pajero V-6 ’91, grár/blár, sjálfsk., ek. 52 þ., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu o.fl. V. 2.2 millj., sk. á ód. Toyota 4Runner V-6 '92, blár, 5 g., ek. 32 þ., 33“ dekk, sóllúga, brettakantar o.fl. V. 2750 þús. Daihatsu Charade TS EFi 16v ’93, rauð- ur, 1300 vél, bein innsp., 5 g., ek. aðeins 6 þ. km. Sem nýr. V. 860 þús. MMC Colt EXE '92, 5 g., ek. 44 þ., 1500 vél, álfelgur, rafm. í öllu, spoiler o.fl. V. 990 þús., sk. á ód. MMC Galant 2000 GTi '89, rauður, 5 g., ek. 86 þ., álfelgur, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak. V. 1180 þús., sk. á ód. V.W. Golf GT 1800 '88, rauður, 5 g., ek. 68 þ., sóllúga, vökvast. Fallegur bíll. V. 690 þús. Toyota 4Runner EFi '85, rauður, 5 g., ek. 113 þ., sérskoðaður, 35“ dekk, 4:10 hlut- föll, sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 1080 þús. Nissan Sunny 1600 SLX '91, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 27 þ., vökvastýri, rafm. í rúðum o.fl. V. 850 þús. MMC Pajero turbo diesel (stuttur) '86, upphækk., vél og gírKassi nýuppt. V. 790 þús., sk. á Toyota D.Cap ’90-’92. Nissan Micra LX '90, sjálfsk., ek. 37 þ. V. 530 þús. MMC Lancer GLX '91, sjálfsk., ek. 45 þ. V. 990 þús., sk. á ód. Toyota Carina GLi '91, sjálfsk., ek. 44 þ., rafm. i rúöum, central læs., spoiler o.fl. V. 1350 þús.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.