Morgunblaðið - 15.02.1994, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1994
Frumsýnir
spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐIIMGJA
LUCASFILM
STRIKING DISTANCE - 100
VOLTA SPENNUMYND
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Í HÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI
„Afbragðs góðir stólar“ ★ ★★★ S.V. MBL.
HERRA
JONES
Sýnd kl. 7.10og11.30.
Síðustu sýn.
350 KR.
Öld sakleysisins
Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 4.45 og 9.
Síðustu sýningar.
Þekktir gestastjórnendur hjá Sinfóníunni
Geisladiskar sveitarmnar
hafa haft veruleg áhrif
UUfa
TggTTTTTTTTTTTTTTT
HELGA Hauksdóttir, tónleikastjóri hjá Sinfóníuhljóm-
sveit íslands, segir ástæðu þess að tveir vel þekktir
hljómsveitarstjórar óski eftir því að fá að stjórna hljóm-
sveitinni vera að hróður hennar hafi borist víða og
líklega hafi útgáfa sex geisladiska með leik Sinfóníunn-
ar haft veruleg áhrif.
Þeir Jevgeníj Svetlanov
og Gennadíj Rozhdest-
venskíj eru báðir þekktir
hljómsveitarstjórar og
eftirsóttir. Helga segir
að unnið hafi verið að
því í nokkurn tíma að
fá Svetlanov hingað, en
hann stjórnar tónleikum
sem verða haldnir í maí.
Á þeim tónleikum verða
leiknar sinfóníur eftir
Brahms og Mozart. Ekki
komst á hreint fyrr en
um síðustu jól að Roz-
hdestvenskíj kæmí hing-
að en áætlað er að hann
stjómi tónleikum í maí 1996.
Sinfónían hefur gefið út
sex geislaplötur og segir
Helga að þær hafi hlotið lof-
samlega dóma í tímaritum
erlendis. Geislaplöturnar hafi
án efa haft mikið að segja,
svona þekktir hljómsveitar-
Gestastj ór nendur
ÞAU mistök urðu í sunnudags-
blaði að myndirnar af Svetl-
anov (t.v) og Rozhdestvenskíj
víxluðust.
stjórar stjómi ekki hvaða
hljómsveit sem er og um-
boðsmenn þeirra sendi þá
ekki af stað nema hljómsveit-
in sé góð.
„Það er langt síðan Roz-
hdestvenskíj sagði í blaðavið-
tali að því norðar sem drægi,
því betri yrðu hljómsveitimar
og hann langaði einhvern
tímann að stjórna Sinfóníu-
hljómsveit Islands," segir
hún. „Svetlanov langaði til
dæmis að komast á skak og
búið er að gera ráðstafanir
til að hann fái að fara á bát
út á Faxaflóa." Hún segir
að líklega hefði þetta tvennt
haft áhrif á að báða langaði
að koma hingað til lands.
Báðir hljómsveitarstjórar
gefa eftir hluta þóknunar
sinnar þegar þeir koma hing-
að til lands, en Helga segir
að Sinfónían hefði ekki haft
bolmagn til að greiða þeim
venjulega þóknun.
♦ ♦ ♦
p
Meim en þú getur/myndað þér!
Selfoss
ggj BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Finn. 17/2 uppselt, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun.
20/2 uppselt, fim. 24/2 uppselt, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2
uppselt, sun. 27/2 uppselt, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3, fim. 10/3,
fös. 11/3 örfá sæti laus, lau. 12/3 uppselt.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,-
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Aukasýning mið. 16/2, allra síðasta sýning.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
Fös. 18/2 fáein sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2 næst síðasta
sýning, lau. 26/2 síðasta sýning.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Fjölsótt
sýning
loðdýra-
bænda
Seifossi.
MIKILL áhugi var fyrir
sýningu loðdýrabænda á
Hótel Selfossi 13. febrúar.
Halldór Blöndal landbún-
aðarráðherra var við-
staddur sýninguna og brá
sér í einn Ioðfeldinn.
Hann Iýsti ánægju sinni
með uppgang loðdýra-
ræktarinnar og sagði að
hlúa þyrfti að mörkuðum
fyrir greinina.
Á sýningunni var fjöldi
skinna frá loðdýrabændum
víðs vegar að af landinu. í
dag eru starfandi 72 loð-
dýrabú sem framleiða um
112 þúsund minkaskinn og
um 20 þúsund refaskinn.
Veruleg verðhækkun hefur
orðið á skinnum og er því
spáð að verðið muni lítið
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
breytast næstu 2-5 ár.
Sýningarfólk frá Selfossi
og af Suðurlandi sýndi loð-
feldi frá Eggerti feldskera
og Jakobi Árnasyni. Jakob
hefur lagt mikla áherslu á
verðmæti selskinna og
framleiðslu úr þeim.
- Sig. Jóns.
Tilboð í vegi
í Ásahreppi
HJARÐARNESBRÆÐUR
hf. áttu lægsta tilboð í
lagningu sex vegarkafla í
Ásahreppi í Rangárvalla-
sýslu. Fyrirtækið baust til
að vinna verkið fyrir 52,9
milljónir kr. sem er 59%
af kostnaðaráætlun Vega-
gerðarinnar en hún hljóð-
aði upp á 89,5 milljónir.
Vegirnir sex eru samtals
23,8 km að lengd og á lagn-
ingu þeirra að vera lokið
haustið 1995. Sextán verk-
takar buðu í verkið og voru
tilboðin á bilinu 52,9 til 121,6
milljónir króna.
-----♦ ♦ ♦---
Innbrot í
hús og bíl
BROTIST var inn á mynd-
bandaleigu við Suður-
landsbraut í fyrrinótt.
Þjófarnir brutu upp spila-
kassa og stálu um 22 þús-
und krónum.
Þá var farið inn í bíl við
Eirhöfða, talsverðar
skemmdir unnar og tveimur
myndavélum stolið, auk tal-
stöðvar.
simi
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Símonarson.
2. sýn. á morgun mið. 16. feb., örfá sæti laus, - 3. sýn.
fim. 17. feb., uppselt, - 4. sýn. fös. 18. feb., uppselt, 5.
sýn. mið. 23. feb., laus sæti, - 6. sýn. sun. 27. feb., örfá
sæti laus, - 7. sýn. mið. 2. mars, laus sæti.
• MAVURINN eftir Anton Tsjekhof
Sun. 20. feb. - iau. 26. feb. Ath. fáar sýn. eftir.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
Lau. 19. feb. - fös. 25. feb.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
i dag þri. 15. feb. kl. 17, uppselt, - sun. 20. feb. kl. 14,
örfá sæti laus, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus^/sun.
6. mars kl. 14.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLÓÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca
Lau. 19. feb., nokkur sæti laus, - fim. 24. feb., uppselt, -
fös. 25. feb., uppselt.
Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að sýning er hafin.
Litla sviðið ki. 20.00:
• SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén
Fös. 18. feb. - lau. 19. feb. - mið. 23. feb. - lau. 26. feb.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salínn eftir að sýning er
hafin.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160.
Prófkjör sjálfstæðismanna
Margrét Gimnars-
dóttir í fyrsta
sæti í Grindavík
Grindavík
METÞÁTTTAKA var í
prófkjöri Sjálfstæðis-
manna í Grindavík sem
haldið var á laugardag-
inn. 650 manns tóku þátt
en fyrir 4 árum voru rúm-
lega 1400 manns á kjör-
skrá í Grindavík.
Margrét Gunnarsdóttir
bæjarfulltrúi hlaut afger-
andi kosningu í 1. sætið
með 447 atkvæði eða 69%
og Halldór Halldórsson
hlaut 357 atkvæði samtals
í 1.-2. sæti sem er 55%
þeirra sem tóku þátt. Þessi
tvö hlutu bindandi kosn-
ingu. Ólafur Guðbjartsson
fékk 259 atkvæði í fyrstu 3
sætin og Krisinn Benedikts-
son 267 atkvæði í fyrstu 4
sætin. Nánari úrslit sjást í
meðfylgjandi töflu.
„Eg var farin að finna
meðbyr síðustu daga fyrir
prófkjörið og að fólk vildi
taka þátt í að stilla upp á
listann. Það er mjög
ánægjulegt hver margir
tóku þátt í prófjörinu. Eg
er mjög ánægð með eigin
útkomu og hvað ég hlýt
afgerandi kosningu og
þakka fóki fyrir þennan
stuðning. Ég er búin að
• 'starfa í bæjarstórn undan-
farin 4 ár og fólk metur það
sem er verið að gera í bæjar-
málefnum,“ sagði Margrét
þegar úrslit lágu fyrir.
Halldór Halldórsson _kem-
ur nýr inn á listann.„Ég er
mjög þakklátur þeim sem
veittu mér stuðning í próf-
kjörinu. Nú er mitt að
standa undir þessu trausti.
Ég átti von á tvísýnni kosn-
ingu um annað sætið en
ekki svona afgerandi eins
og rau.n varð á. Ég stefndi
Morgunblaðið/I'Yímann Ólafsson
Þrír efstu menn í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Grinda-
víkur um helgina. F.v. Ölafur Guðbjartsson, Margrét
Gunnarsdóttir og Halldór Halldórsson.
á þetta sæti og vonaðist til
að ná því,“ sagði Halldór
við Morgunblaðið. Hann
bætti því við að ánægjulegt
væri að svo margir sýndu
áhuga á því að stilla upp
og því sem flokkurinn byði
upp á. Þá væri ekki síður
gott að bæjarbúar hefðu
kost á því að geta tekið
þátt í að hafa áhrif á upp-
stillingu og styrkur flokks-
ins lægi í því að hafa kjark
til þess leggja í opið próf-
kjör.
Að sögn ívars Þórhalls-
sonar formanns Sjálfstæð-
isfélags Grindavíkur verður
það hlutverk stjórnar og
kjörstjórnar að stilla upp
endanlegum lista fyrir kosn-
ingarnar í vor en kvaðst
reikna með því að hann yrði
í sömu röð og niðurstöður
prófkjörs gáfu til kynna að
viðbættum 5 nöfnum. Sjálf-
stæðisflokkurinn fékk 2
fulltrúa kjörna í bæjarstjórn
í síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingum og myndar meiri-
hluta ásamt Framsóknar-
flokknum. FÓ