Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MARZ 1994 9 FAKSKONUR Kvennakvöld - austurlenskt v Nú er komið að því! Hið árlega ómissandi kvenna- kvöld verður 12. mars í félagsheimili Fáks. Húsið opnað kl. 18. Miðarseldirífélagsheimilinu: Sunnudaginn 6. mars, þriðjudaginn 8. mars, miðvikudaginn 9. mars, fimmtudaginn 10. mars frá kl. 16-20. Ekki ertekið á móti miðapöntunum í síma. Aldurstakmark 18 ár. Kvennadeildin. Vönduð 60 W hljómtækjasamstæöa, me6 geislaspilara, Wöföldu kassettutæki, útvarpi, góóum hótölurum, fullkominni fjarstýringu og innbyggöum vekjara 6 fróbæru vá' - Goldstar FFH-333L Aðeins 44.900,- kr, eða 39.900,- stgr. SKIPHOLTI 19 SÍMI 91-29800 Tískan 1994 Alþjóðleg frístœl, tískulínu, fóróunar, tískuhönnunar og fatagerðarkeppni * á Hótel Islandi 6 mars 1994 Slagorð keppninnar þetta árið eru: „HREINT LOFT - MIII «0N“ og JFLOM ÍSLENSKAN IÐNAГ D A G S K R Á 10:30 Húsi5 opnar 11:15 Keppni í leikliúsförðun 13:00 Keppni í dagförðun 13:15 Keppni í dagfatnaði 13:45 Keppni í sportklæðnaði 14:15 Keppni í opnumflokki í fatnaði 14:15 Dómur í Leikliúsförðun 14:30 Dómur í dagförðun 15:00 Keppni í tísku og samkvæmisförðun 15:00 Keppni í Ijósmyndaförðun 15:00 Keppni í tískulínu 15:40 Dómur í tískulínu 16:15 Kcppni í frjálsum fatnaði 16:30 Dómur í tísku og sauikvæmisförðun 16:30 Dómur í ljósmyndaförðun 16:30 Keppni í kvÖld og samkvæmisfatnaði 17:00 Keppni í frístæl 17:00 Fantasíuförðun 17:40 Dómur í frístælkeppni 18:10 Kokktcill hjá básum 19:00 Kvöldverður 19:45 Verðlaunaafliending 20:00 Dómur í fantasíuförðun 20:25 Fantasiuflirðun á sviði 20:40 Verðlaunaafliending 20:50 Tískusýning 21:00 Verðlaunaafliending 21:10 Sýning frá Redken U.S.A. 21:20 Verðláunaafhending 21:30 Matrix Show 22:00 Verðlaunafliending 22:15 Tískusýning 22:30 Verðlaunaafliending 22:45 Júdó sýning 22:50 Forsíðubikar aflientur 23:00 Vcrðlaunaafliending Afhending forsíðubikara • Matrix show De ttiddcr og ungt fólk frá Rcdkcn stofunum. Júdó sijning. Júdódcild Ármanns rísKisÝiMrvc; ■ wii,p KÓKÓ - KJALLUUMN - RICCO VERO • KÓS LTO • GIIDRÍIN TÍSKCVERI.SCIM STCDIÓ - RLC DI DLC • SII.K1\ I.RSI.IM\ IIÉR SÝ\I\GARRÁSAR: Sebastian • Perma París • hon • Herrules Lageman • Champion • Quality • Ambrosía • Manex • lmage • KMS • Maria Galland • Snyrtistofan Salon Rilz • ÓM Heildverslun • Pétur Pétursson • Schwarzkopf • Halldór Jónsson • Maybelline No Name • Lancome • Loréal • Kiela • Fortex • Centrix • Yasaka • Hoyer • Bergman • Oliva • 0 Johnson og Kaaber Mila d'Opiz • Hárgrœdslan • Snyrtistofan og snyrtivöruverlsunin Rós • Little k • Hárgrœbsla • Pivot Poinl • Redken Logie • Ýmus hf • Make upfor ever • Matix • Árgerii hf • Silfurneglur • Anna og útlitii • Snyrtistofan okkar Umbo&sskrifsstofanWild • Elisabet Arden n .* THECnYOF ■■■ REYKJAVÍKtp ICELANDAmjS SOC1ETY BE&Jk FELAG ÍSLENSKRA OF HTtfK SNYRTIFRÆÐINGA ICELANDIC MAKE-UP ARTISTS e Tímaritið Hár og fegurð - Skúlagötu 54 - 105 Reykjavík - ísland - Sími: (91)*628141 - Fax: (91 )-628141 Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4.-10 mars, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalínn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91—622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögurn og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Hú8dýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsíð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Róögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heímilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 ó 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Að loknum hódegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlust- : unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvénnadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heirnsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30—19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tjl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. — Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Kefla- vík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Harjdritasalur: mánud. — fimmtud. 9—19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11—19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1 -17. Árbæjarsafn: í júní, júlí pg ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Ásmundarsafn » Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar er. opið alla daga nema þriöjudaga fró kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í sima 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Myntsafn Seðiabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byflflöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opiö þriðjud. — laugard. frá kl. 13—17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10—20. Opið ó laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8—17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga — fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10- 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30^8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7—21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.simi gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.