Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MARZ 1994 RAD/\ UGL YSINGAR WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sfmi 683400 (sfmsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðamar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 7. mars 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - hafnamAlastofnun ríkisins Utboð Sjóvörn á Seltjarnarnesi Hafnamálastofnun ríkisins óskar eftir tilboð- um í gerð um 300 metra langs sjóvarnar- garðs á norðanverðu Seltjarnarnesi. Innifalið í verkinu er öll efnisútvegun, sem er áætluð 2.500 til 3.000 m3 af grjóti, 0,2 til 3,0 t. og um 1.000 m3 af kjarna, flutningur og röðun í garð. Vinna við verkið getur hafist strax að samn- ingum gerðum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. maí 1994. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá 8. mars, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. mars 1994 kl. 11.00. Hafnamálastofnun ríkisins. UTB0Ð Utboð I F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í smíði 6 færanlegra kennslustofa ásamt 3 tengi- göngum. Helstu magntölur: Heildarflatarmál kennslustofa: 360 m2 Heildarflatarmáltengiganga: 30 m2 Verkinu á að vera lokið 29. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 16. mars 1994 kl. 11.00. bgd 23/4 F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á vesturálmu Breiðagerðis- skóla. Helstu magntölur eru: Endursteypa 62 fm Hreinsun og múrhúðun: 320 fm Viðhald velitglugga: 31 stk Málun útveggja: 350 fm Verktími er frá 1. júní til 20. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 22. mars 1994 kl. 11.00. bgd 31/4 I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 _ J ÚT B 0 Ð »> Klæðning Verkvangur hf. fyrir hönd Húsfélagsins Vesturbergi 118-120 og 122 óskar eftir tilboðum í klæðningu og málun o.fl. Flat- armál klæðningar er u.þ.b. 800 m2. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 8. mars nk. á skrifstofu vorri, Nethyl 2, gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 15. mars 1994 kl. 16.00. ■Jjl/ RÍKISKAUP Útbob sk i I o árangr i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 UTB0Ð I Útboð I F.h. gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð og lagn- ir. Verkið nefnist: Borgarholt II, 3. áfangi. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Lengdgatna: u.þ.b. 1.475 m. Púkk: u.þ.b. 4.100 fm. Mulningur: u.þ.b. 8.700 fm. Lengd holræsa: u.þ.b. 2.800 m. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. septem- ber 1994. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 8. mars á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 17. mars 1994 kl. 11.00. gat 25/4 IF.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í viðgerðir á malbiki: Verkin nefnast: U Malbiksviðgerðir A og B. I Helstu magntölur eru: A Sögun á malbiki u.þ.b. 10.000 m. Malbikun á grús u.þ.b. 7.650 fm. JB Sögun á malbiki u.þ.b. 5.100 m. Malbikun á grús u.þ.b. 3.900 fm. ISíðasti skiladagur er 31. október 1994. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 8. mars á skrifstofu vorri b Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. ITilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. mars 1994 kl. 11.00. gat 26/4 IF.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í 1.400 m af 0 600 „duct- ije iron“ pípum ásamt „fittings." IÚtboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 8. mars á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- Í vikudaginn 6. apríl 1994 kl. 11.00. wr 27/4 i INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Mosfellsbær - útboð Leiga á vörubifreið Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í leigu á vörubifreið (án ökumanns) til að annast al- mennan vörubifreiðaakstur og snjómokstur fyrir bæjarféiagið. Bifreiðin sé ekki ekin meira en 150 þús km. Um er að ræða leigu til þriggja ára. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, milli kl. 8-15.30 alla virka daga. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 15. mars 1994. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. ililÚTBOÐi I I | F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir | tilboðum í dieselrafstöð, sem er stað- sett á Nesjavöllum þar sem hún verður til sýnis. Lýsing: 200 kva dieselrafstöð í 20 feta gámi. Dieselvél: Volvo TD 120A, keyrð um 10.000 tíma, framleiðsluár 1980. Rafall: Stamford C434C. 3X380V 50 HZ. Annar búnaður: Stjörnuborð, vör, hleðslutæki, rafgeymar og höfuðrofi. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Hitaveitu Reykjavíkur í síma 600100. Tilboðin sendist til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 15. mars 1994. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Innréttingar Okkur vantar innréttingar í fataverslun. Um er að ræða fataslár, grindur og allt sem viðkemur innréttingum í fataverslun. Lysthafendur vinsamlegast hafið samband við Markús í síma 11520. Rörabátur óskast Viljum kaupa notaðan íslenskan eða norskan rörabát fyrir allt að 150 þús. kr. stgr., helst með mótor. Vinsamlegast hafið samband í síma 813872. iiðlFræðsla Frsðslo fyrir Fatlaða og Aðstandendur Fræðsludagur fyrir fullorðin systkini fatlaðra 18 ára og eldri verður haldinn í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi 19. mars nk. Auk fyrirlestra verður lögð áhersla á hóp- starf, þannig að þátttakendur geti rætt um eigin tilfinningar og reynslu. Skráning og frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-15622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.