Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 44
44 Sjóimvarpið 9 00 RADIIAFFUI M°r9unsjón- DfmnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Skálkar gera Perrine og móður hennar grikk. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sig- rún Waage og Halldór Björnsson. (10:52) Karlinn t kúluhúsinu Guðrún Ásmundsdóttir flytur frumsamda sögu. Seinni hluti. (Frá 1984). Gosi Gosi eignast gullúr. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Órn Árnason. (35:52) Maja býfluga Alex- ander mús fær haglkorn á höfuðið og missir minnið. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir. Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir.(27:52) Dagbókin hans Dodda Doddi stendur í ströngu eins og fyrri daginn. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 11.00 ►Æskulýðsmessa í Seljakirkju Á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sendir Sjónvarpið út messu frá Seljakirkju í Reykjavík. Gospel-kór syngur og djasshljómsveit spilar en það eru ungmenni úr æskulýðssamtökum þjóðkirkjunnar sem sjá um allan tón- listarflutning og söng. Prestur er séra Þórhallur Heimisson en herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, stjómar altarisgöngu. Stjóm upp- töku: Tage Ammendrup. 12.00 ► Hlé 13.00 ► Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ► Sfðdegisumræðan Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 15.00 RADUAFEIII ►Judy Jetson og DHHIlltCrill rokkstjarnan (Judy Jetson and the Rockers) Bandarísk teiknimynd um baráttu Judy Jetson og frægustu rokkstjömu geimsins gegn ógurlegum illmenn- um. Þýðandi: Magnea Matthrasdóttir. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson, Ma^nús Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Om Ámason. 16.35 Tnil| |PJ ►Joan Baez á tónleik- I UNLItf I um í Gamla bi'ói Upp- taka frá tónleikum bandarísku þjóð- lagasöngkonunnar Joan Baez í Gamla bíói í Reykjavík í október 1986, þegar leiðtogafundur þeirra Gorbatsjofs og Reagans stóð yfir. Áður á dagskrá í október 1986. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RADUAFFUI ►stundin °kkar DflMlflCrm Mosi les sögu eftir Jennu og Hreiðar, þijár telpur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins sýna kínverskan dans, flutt verður leikrit um Dindil og Agnarögn og Þvotta- bandið tekur lagið. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ► SPK Spumingaþáttur. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti. 19.00 ►Boltabullur (Basket Fever) Teikni- myndaflokkur. (9:13) 19.30 ►Fréttakrónikan 20.00 ►Fréttir. 20.35 ►Veður 20.40 IfVIKUYNn ►Nakin tré (De IWUINIIHU negne træer) Verð- launamynd frá 1991 gerð í samvinnu Dana, Norðmanna, Frakka og Pól- veija. Hér segir frá ungu fólki sem stofnar andspymuhóp gegn nasistum í Danmörku á árunum 1943-4. Leik- stjóri: Morten Henriksen. Aðalhlut- verk: Ole Lemmeke og Lena Nilsson. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.10 ►Kontrapunktur ísland - Noregur Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvisi- on)(6:12) 23.10 rnirnQ| ■ ►Hið óþekkta mfCUuLfl Rússland (Ryss- lands okánda höm - Vora nya grann- , ar) Fyrsti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mannlíf og umhverfi á Kola-skaga. Litast er um við flotastöðina í Severomorsk og sagt frá daglegu lífi í Murmansk og menningu og sögu borgarinnar. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. Þulur: Árni Magnússon. 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP SUNNUDÁGUR 6. MARZ 1994 SUNNUPAGUR 6/3 Stöð tvö 9.00 QHDIIICCkll þGlaðværa DAnnACrRI gengið 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Lísa i Undralandi 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Marfó bræður 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir 11.30 ►Chriss og Cross Leikinn mynda- flokkur. (4:7) 12.00 ►Á slaginu. 13.00 jl.nnjjm ►NBA körfuboltinn Ir RU11IR Sýndur verður leikur í bandaríska körfuboltanum. 13.55 ► ítalski boltinn 15.50 ►Nissan deildin 16.10 ►Keila 16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar 16.35 hfCJJ|D ►Imbakassinn Endur- rlCI 1111 tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJCJJID ►Páskadagskrá HfC I IIH Stöðvar 2 1994 Stikiað verður á stóra um það helsta sem Stöð 2 býður áskrifendum sínum um páskana. 20.25 ►Lagakrókar (L.A. Law) (21:22) 21.15 |fU||fkjyun ►Andstreymi (To nilnnlInU Touch a Star) Lífi og draumum Olivieri-hjónanna er kollvarpað þegar átta ára sonur þeirra greinist með ólæknandi og banvænan sjúkdóm. Fyrstu einkenn- in eru væg en ágerast furðufljótt. Linda og Tony Olivieri neita að sætta sig við dauðadóminn yfir syninum og með hjálp vina og sjálfboðaliða leggja þau granninn að öfiugum rannsóknum á þessum sjaldgæfa en illvíga sjúkdómi. í kapphlaupi við tímann og fáfræðina reyna þau að finna leið til að bjarga lífi sonarins og annarra sem svipað er ástatt um. Aðalhlutverk: Dominique Sanda, Tomas Millan, Matthew Ousdhal og Carmen Scarpitta. Leikstjóri: Lodovico Gasparini. 23.00 ►öO mfnútur. 23.50 tfU|tfUVUn ►^ æskuslóðum AvlAmlnU (Far North) Kate hefur litið samband við heimahagana en þegar faðir hennar slasast alvar- lega í viðureign við ótemju þarf Kate að koma aftur í sveitina og horfast í augu við gömul og ný fjölskyldu- vandamál. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Charles Durning og Tess Harper. Leikstjóri: Sam Shepard. Lokasýning. Maltin gefur -kVi 1.15 ►Dagskrárlok. Verðlaunamynd - Myndin er unnin í samvinnu Dana, Norðmanna, Frakka og Pólverja. Ungir Danir vinna gegn nasistunum Ástarmál andspyrnunnar ógna henni á örlagastundu SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Verð- launamyndin Nakin tré var gerð var í samvinnu Dana, Norðmanna, Frakka og Pólveija árið 1991 og er byggð á einni frægustu ástar- sögu danskra bókmennta sem er eftir Tage Skou-Hansen. Hér segir frá ungu fólki sem stofnar and- spymuhóp gegn nasistum í Dan- mörku á árunum 1943-44. Ástar- flækjur setja mark sitt á hópinn og ógna starfi hans á örlagastundu. Leikstjóri er Morten Henriksen og í helstu hlutverkum eru Lena Nils- son, Michael Moritzen, Per Morberg og Ole Lemmeke sem hlaut bæði Bodil- og Robert-verðlaunin fyrir myndina sem besti karlleikari í aðalhlutverki. Hjón beijast gegn fágætum sjúkdóm Sonur Olivieri hjónanna greinist með ólæknandi sjúkdóm STÖÐ 2 KL. 21.15 Lífi og draum- um Olivieri hjónanna er kollvarpað þegar átta ára sonur þeirra greinist með ólæknandi og banvænan sjúk- dóm. Fyrstu einkennin eru væg en ágerast furðufljótt. Linda og Tony Olivieri neita að sætta sig við dauðadóminn yfir syninum og með hjálp vina og sjálfboðaliða leggja þau grunninn að öflugum rannsókn- um á þessum sjaldgæfa en illvíga sjúkdómi. Í kapphlaupi við tímann og fáfræðina reyna þau að bjarga lífí sonarins og annarra sem svipað er ástatt um. Með aðalhlutverk fara Dominique Sanda, Thomas Millan, Matthew Ousdahl og Carmen Scar- pitta. Leikstjóri er Lodovico Gaspar- ini. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og lif fólksins sem býr þar. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfirði. Ný íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem dægurlagatónlist í Hafnarfirði er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. (1:4) 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) í þáttunum er flallað um ferðalög um víða veröld. (9:13) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Against a Crooked Sky W 1975 10.00 Four Eyes G 1991 12.00 The Wizard of Speed and Time 1988 14.00 Warga- mes T 1983 16.00 Miss Rose White F 1992 18.00 Stop! or My Mom Will Shoot G, Estelle Getty, Sylvester Stall- one 19.35 Special Feature: Robert Altman 20.00 Paradise 1991 22.00 Nails T 1992, Dennis Hooper 23.40 The Movie Show 0.10 Homecide.T, 1991, Bobby Gold 1.55 To Save a Child F 1991 3.30 Buford’s Beach Bunnies G 1991. SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bill & Ted’s Excellent Ad- ventures 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestl- ing Federation Challenge, fjölbragða- glíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Lost in Space 16.00 UK Top 40 17.00 All Americ- an Wrestling 18.00 Simpson-fíöl- skyldan 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Day One 22.00 Hill Street Blues 23.00 Ent- ertainment This Week 24.00 One of the Boys 24.30 Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.00 Pallaleikfimi 8.00 Skíði með fijálsri aðferð 8.30 Víðavangsganga á skíðum 10.30 KO Magazine 11.55 Skíðastökk í beinni útsendingu 14.00 Bein útsending í þrírþraut 16.00 Alpa- greinar bein útsending 16.30 Mara- þon, bein útsending 18.30 Alpagrein- ar kvenna, bein útsending 19.00 Alpa- greinar karla, bein útsending 20.00 Skíðastökk 21.00 Box 22.00 Golf 23.00 Snooker24.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok Joan Baez á tónleikum í Gamla bíói árid 1986 Söngkonan kom hingað þegar Reagan og Gorbatsjov héldu leiðtogafund hér á landi Söngkona - Joan Baez hefur mestmegnis sungið þjóðlög og baráttusöngva á ferli sínum. SJÓNVARPIÐ KL. 16.40 Banda- ríska söngkonan Joan Baez vakti fyrst athygii þeg- ar hún kom fram á þjóðlagahátíð- inni í Newport í Bandaríkjunum árið 1959 aðeins átján ára. Hún hefur á lista- mannsferli sínum mestmegnis sungið þjóðlög, ballöður og bar- áttusöngva og hefur teki þátt í baráttu fyrir friði og gegn ofbeldi. Þegar Ronald Re- agan og Mikhaíl Gorbatsjof héldu leiðtogafund sinn í Reykjavík haustið 1986 gerði Baez sér ferð hingað til lands og kom meðal ann- ars fram á samkomu í Gamla bíói. Sjónvarpsmenn tóku herlegheitin upp og nú verða endursýnd valin atriði. Ræðuhöld hafa verið klippt burt og Joan Baez fær að njóta sín með kassagítarinn. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.