Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.03.1994, Blaðsíða 36
Y8 36 teer sslam .9 íiur MÖRGUNBLÁÐIÐ S/ÍIVTA öia/wiavíuo«OM SUNNUDÁGUR 6. MARZ 1994 ATVIN N UA UGL YSINGA R Húsmóðir Sölumenn óskast Hárskeri Barngóð manneskja óskast til að gæta heim- ilis og 3ja barna innan 5 ára allan daginn. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 10706“ fyrir 9. mars. Hótel, veitingastaðir og aðrir Viðskiptafræðingur MBA, með BS í hótelrekstr- arfræði, getur tekið að sér tímabundið verk- efni. Er með mikla reynslu í ferðaiðnaðinum hér heima og erlendis. Margt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 10. mars, merktan „H - 2501 Arkitekt Við viljum ráða til starfa arkitekt, innanhús- arkitekt eða hönnuð með a.m.k. 5 ára starfs- reynslu. Þarf að hafa góða þekkingu á Autocad 12. Aðeins skriflegum umsóknum svarað. SÆGEIMUR ARKTTEKTAR SEASPACE A/E/C AÐALSTRÆTI 4 PÓSTHÓLF 816 REYKJAVÍK IS 121 ICELAND Söludeild Tryggingafélag í borginni óskar að ráða ungan og reglusaman einstakling til framtíð- arstarfa í söludeild. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf, t.d. úr verslunarskóla eða aðra viðskipta- menntun. í boði er gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 12. mars nk. (rt IÐNITÓNSSON RÁÐCJÖF fr RÁÐNI NC.ARMÚN USTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Óskum eftir vönum sölumönnum til að selja í Viðskiptaskrá Reykjavíkur og nágrennis. 2ja-3ja mánaða verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar á virkum dögum í síma 682704 eftir kl. 13.00. Bifvélavirkjanemi óskar eftir samningi 24ra ára gamall maður óskar eftir að kom- ast á samning í bifvélavirkjun, hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 671080. Hárskeri eða hárgreiðslusveinn óskast. Hársnyrtistofa Ágústar og Garðars, Suðurlandsbraut 10. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar nú þegar hjúkrunarfræðing til starfa í dagvinnu alla virka daga. Starfið felst að mestu í eftirliti og hjúkrun barna á vöknun. Upplýsingar veitir Gyða Halldórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696357. 1 Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein- endum til starfa við Vinnuskólann sumarið 1994. Starfstíminn er frá 1. júní til 29. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn við ýmis verkleg störf og/eða við vinnu með unglingum. Vinnuflokkar skólans starfa við þrif, gróður- umhirðu og létt viðhald, t.d. á skólalóðum eða leikvöllum. Einnig er óskað eftir leiðbeinendum fýrir hóp fatlaðra ungmenna, sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð fást á eftirtöldum stöðum: Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 632580 og Vinnuskóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, sími 632590. Þar eru einnig veittar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Plantið trjám í Af ríku „Þróunarhjálp frá þjóð til þjóóar" - leitar að sjálfþoðaliðum til að taka þátt í skógræktarverkefni í Afríku. Verkefnið er: - 3 mánaða undirbúningur í farandháskólanum (Den rejsende Hoj- skole) í Danmörku. - 3 mánaða starf í Zambiu, þar sem plantað er trjám í samvinnu við 50 unga Afríkubúa. - 2 mánaða upplýsingavinna í Evrópu. Starfið er sjálfboðastarf og ólaunað. Engrar sérstakrar kunnáttu er krafist. Kynningarfundur verður á (slandi 26. mars. Starfið byrjar 1. maí eða 1. ágúst 1994. Hringdu til okkar og fáðu nánari upplýs- ingar: 90 45 43 99 55 44 eða símbréf 90 45 43 99 59 82. DevelopmentAid from People to People, Tastrup Valbyvej 122,2635 Ishej, Danmörk. Ágætu hjúkrunarfræðingar Starfsfólk Sólvangs í Hafnarfirði býður ykkur velkomna til starfa. Á Sólvangi eru þrjár öldr- unardeildir með prýðilegri vinnuaðstöðu og góðum starfsanda. Hlutastarf er í boði. Unnið er samkvæmt hjúkrunarskráningu. Örstutt í vinnu fyrir þá, sem búa í Hafnar- firði, Garðabæ og Álftanesi, og einnig fyrir Breiðholtsbúa. Upplýsingar veitir Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 50281. WtÆKWÞAUGL YSINGAR Krókabátur Óska eftir krókabát til leigu í sumar frá og með 1. maí. Er með 30 tonna réttindi og reynslu af færaveiðum. Upplýsingar í síma 94-8247. Krókaleyfisbátur Sómi-800 sem nýrtil sölu/leigu. Ný vél (Volvo Penta) og hældrif, upptekið af Brimborg. Nýtt rafmagn, túrbína, dýptarmælir (Coden 811C 1000 W) og nýr radar (24 mflna Gold- star). Philips farsími, stór og lítil talstöð. GPS- Plotter staðsetningartæki, 4 DNG nýlegar tölvu- rúllur. Verð 7,0 millj. Upplýsingar í síma 92-14753. Fiskiskiptil sölu Vélbáturinn Vala KE-70, sem er 30 rúmlesta, byggður á Skagaströnd 1975. Aðalvél Mitsubishi 301 hö., árgerð 1982. Báturinn selst með veiðiheimildum. Höfum kaupanda að 700-800 rúmmetra endurnýjunarrétti (úreldingu). Fiskiskip-skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Laxveiðiá til leigu Til leigu er lax- og silungsveiðiáin Hrófá í Steingrímsfirði. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Gunnar S. Jónsson í síma 95-13165, Hólmavík. Þorskkvóti Óskum eftir leigukvóta og einnig varanlegum kvóta. Gott verð í boði. Upplýsingar í síma 92-68027. Geymið auglýsinguna. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn á Hótel Holiday Inn mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Innflutningur - útflutningur Veitum almenna ráðgjöf og þjónustu við erlend viðskiptasambönd. Góð ensku- og þýskukunnátta. Upplýsingar í síma/fax: 91-23873. Hjón með 3 börn óska eftir stórri íbúð eða húsi (4 svefnherb). Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Óskastaður: Gamli vestur- bærinn - annað kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. mars, merkt: „AB - 10704. Sumarbústaður Óska eftir að kaupa heilsárs sumarbústað með rafmagni, köldu og heitu vatni - innan 100 km frá Reykjavík. Aðeins mjög vandaður bústaður kemur til greina. Tilboð, merkt: „HÞ - 4166“, sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.