Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 Applekynnir: Power Macintosh Enn á ný brýtur Apple blað í tölvusögunni og kynnir fyrstu tölvuna í nýrri kynslóó einkatölva Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh Power Macintosh er fyrsta tölvan sem getur samtímis notað forrit fyrir DOS, Wincfows og Macintosh er fyrsta einkatölvan með RlSC-örgjörva er tölva sem leggur grunn að framtíðinni vinnur allt að 10 sinnum hraðar en hraðvirkustu einkatölvur sem til eru í dag auðveldar samskipti milli manna getur notað næstum öll Macintosh-forrit (>99%) er enn þægilegri í notkun er ný tölva í hinum gamla góða Apple-anda! Power Macintosh 6100/60 Power Macintosh 7100/66 Power Macintosh 8100/80 Orgjörvi: 66 MHz FowerPC 601 RlSC-örgjörvi með innbygq&um reikniörgjörva. Vinnsluminni: 8 Mb, stækkanlegt i -136 Mb. Har&aiskur: 250 ebo 500 Mb og möguleiki ó innbyggðu geisladrifi. Nettengingar: Innbyggt tengi fyrir LocalTalk, Ethernet- og GeoPort. Stækkunormöguleikar: Sæti fyrir þrjú NuBus-spjöld. Tengi: Tvö ra&tengi, SCSI-tengi, Apple Desktop Bus-tengi, ivö skjátengi, 16 bita hljóS inn/úttak,nljóðnemi fylgir. A&rir möguleikar: Hægt ao fá í AV-útfærslu. MeS SoftWindows má nota forrit fyrir DOS og Windows. Örgjörvi: 60 MHz PowerPC 601 RlSC-örgjörvi meb innbygg&um reikniörgjörva. Vinnsluminni: 8 Mb, stækkanlegt i 72 Mb. Hariaiskur: 160 eba 250 Mb og möguleiki á innbyggðu geisladrifi. Nettengingar: Innbyggt tengi fyrir LocalTalk-, Ethernet- og GeoPort. Stækkunarmöguleikar: Sæti fyrir eitt 7" NuBus-spjald (með millistykki). Tengi: Tvö raðtengi, SCSI-tengi, Apple Desktop Bus-tengi, skjátengi, 16 bita hljóð inn/úttak, hljóðnemi fylgir. Aorir möguleikar: Meb SoftWindows er hægt ab nota forril fyrir DOS og Windows. Örgjörvi: 80 MHz PowerPC 601 RlSC-örgjörvi meá innbyggðum reikniörgjörva. Vinnsluminni: 8 Mb, stækkanlegt í 264 Mb. HarJdiskur: 500 Mb eSa 1 Gb og möguleiki á innbyggðu geisladrifi, auh 2 skiptimiðla. Neltengingar: Innbyggt tengi fyrir LocafTalk-, Ethernet- og GeoPort. Stækkunarmöguleikar: Sæti fyrir þrjú NuBus-spjöld. Tengi: Tvö raðtengi, Ivö SCSTtengi, Apple Desktop Bus-tengi, Ivö skjátengi, 16 bita hljóá inn/úttak, hljóðnemi fylgir. Aðrir möguleikar: Hægt ab fá í AV-útfærslu. Með SoftWindows má nota forril fyrir DOS og Windows. Komdu og finndu kraftinn ! Sýning í Apple-umboðinu 14.-19. mars Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.