Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 ÁDOÁBOUl! NOTHINGtíti lútaMtf tMKrtiéi w HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. LISTI SCHINDLERS TILNEFNDTIL12 OSKAfíSVEfíÐLAUNA BESTA MYND BESTILEIKSTJÓRI BESTIAÐALLEIKARI BESTA HANDRIT BESTILEIKARI f AUKAHLUTVERKI BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST BESTA KVIKMYNDATAKA BESTA KLIPPING BESTA LEIKMYNDAHÖNNUN BESTA BUNINGAHÖNNUN BESTA HLJÓÐ BESTA FÖRÐUN a niM m STBTX SPIELBERG rHINDLÍ / NAFNI FOÐURINS / OSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR BESTA MYNDIN • BESTI LEIKSTJÓRINN Jim Sheridan • BESTI AÐALLEIKARINN Daniel Day-Lewis • BESTU LEIKARAR í AUKAHLUTVERKUM Emma Thompson og Pete Postlethwaite ★★★★ A.l. MBL ★★★★ H.H. PRESSAN ★★★★ Ö.M. TÍMINN OANIEl, D:\T -I,ÍÍW'IS' HMMA TIIOMFSON l’ETE FOSTI.RTHWAITE t IN THE NAME 0F THE FATHER ,t. VW SYND KL. 5, 7, 9 og 11. Bönnud innan 14 ára. Örlagahelgi *** Al. MBL. *** HH Pressan ***JK ElntakM Bella veröur leiö á ágangi karl- punganna og byrjar að taka til á bænum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ys og þys út af engu Spennumynd með Al Pacino og Sean Penn. Leikstj. Brian de Palma Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Vanrækt vor iii iiii íih ■ ■ TÆmwMmnáim IÉ» * '"■ I?STBLNSFIILSERG GMM 3R.LXK0 L15TIC»'S1BG .UOTHP011E Stórbrotin saga þýska iðjuhöldarins Oskars Schindler sem bjargaði 1300 gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvennaflagarinn Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl gyðinga^ir útrýmingarbúðum nasista. Peir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Meeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝNDKL.5 0G9. 195 mm' ★★★ MBL ★★★ Rás 2 ★★★ DV ★★★★ NY POST ★★★★ EMPIRE Stórkostleg mynd. Sýnd sunnud. & mánud. kl. 5. MBL ★★★ Rás2 ★ ★★ DV ★★★★★ E.B Bráðskemmtileg mynd um endur- fundi gamalla skólabræöra" S.V.MBL Sunnud. kl. 3, 5 og 7 & mánud. kl. 5. Aðalfundur Blóðgjafafélags Islands 43 blóðgjaf- ar heiðraðir ÞANN 2. mars sl. var haldinn aðalfundur Blóðgjafafélags Is- lands á Hótel Lind. Fundurinn var vel sóttur. Ólafur Jensson forstöðumaður Blóðbankans var fundarstjóri. Hann minntist í upphafi fundarins Höllu Snæbjömsdóttur, sem lést aðfara- 2 nótt 2. mars. Halla kom heim til starfa frá Bandaríkjunum þegar Blóðbankinn var stofnsettur í októ- ber 1953 og vann hún þar mikið brautryðjendastarf. Kosin var ný stjóm og formaður kosinn Bjöm Harðarson deildar- stjóri í Blóðbankanum. Að þessu sinni vom 43 blóðgjöfum veittar viðurkenningar fyrir að ná því að gefa blóð 50, 75 og 100 sinnum á árinu 1993. Fram kom að samtals höfðu þessir 43 blóðgjafar gefið blóð 2.575 sinnum, en það munu vera u.þ.b. 22% af heildarfjölda blóðgjafa á síðasta ári. Sérstakar viðurkenningar voru veittar Guð- bimi Magnússyni, Jóhanni P.D. Amórssyni og Tómasi Einarssyni, en þeir náðu allir 100-gjafa mark- inu á síðasta ári. Því má bæta við að tveir þeirra síðastnefndu sitja í stjórn félagsins. Á síðasta ári var alls 11.641 blóð- gjöf gefín í Blóðbankanum, en 14. nóvember sl. hélt hann upp á 40 ára starfsafmæli sitt. Sveinn Guðmundsson læknir hélt erindi um „Nýjungar við móttöku og innköllun blóðgjafa“. Þar kom fram, að með nýju tölvuskráningar- kerfí, sem unnið er við að koma upp um þessar mundir í Blóðbank- Blóðgjafarnir sem hlutu viðurkenningu. í fremri röð sitja þeir þrír menn, sem gefið hafa blóð oftar en 100 sinnum. anum, gefast nýir möguleikar á að boða menn til blóðgjafar og að hægt er að bæta ýmis samskipti við þá. Samfara þessum breytingum eiga sér stað ýmsar umbætur á þjónustu við sjúkrahús og deildir þeirra og má þar til nefna nýtt blóð- pokakerfí sem gefur aukna mögu- leika við blóðhlutavinnslu, en hún hefur á undanfömum árum aukist verulega vegna blóðhluta sem þörf er fyrir vegna sífellt stærri og erfíð- ari aðgerða. Blóðgjafafélag íslands er áhuga- félag sem heldur uppi fræðslustarf- semi um mikilvægi blóðlækninga, um blóðsöfnun og blóðbankastarf- semi og notkun blóðs á sjúkrahús- um hérlendis og erlendis. Einnig heldur það uppi fræðslu um rann- sóknir á blóðefnum og erfðaþáttum blóðsins og þýðingu þeirra fyrir heilbrigða og sjúka. Félagar geta allir blóðgjafar orð- ið og aðrir einstaklingar, sem áhuga hafa á málefnum þeim, sem félagið lætur sig varða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.