Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
47
ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR
Hk *
THE HOUSE OF THE SPIRSTS
HUS ANDAMNA
llllllllllllllllllllllllllllllllll
llllllllllllllllllllllllllllllllll
llllllllllllllllllllllllllllllllll
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30.
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 ( SAL 2. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16 ára.
Harðjaxlinn Steven Seagal, sem við sáum síðast í „Under Siege“,
er kominn með nýja spennu- og hasarmynd, sem hann leikstýrir
sjálfur. Hér fær hann í lið með sér þau Michael Caine og Joan Chen
í þessari þrumu spennumynd.
„On Deadly Ground“ var frumsýnd í Bandaríkjunum
fyrir 3 vikum og fór beint á toppinn!
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Michael Caine, Joan Chen og John C.
McGinley. Framleiðendur: Steven Seagal, Julius R. Nasso
og A. Kitman Ho. Leikstjóri: Steven Seagal.
SV. MBL ★★★V2 HK. DV.
★★★★ HH.PRESSAN ★★★★ JK.EINTAK
„THE HOUSE OF THE SPIRITS“ - MYND ÁRSINS 1994
Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona
Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd
Eichinger. Leikstjóri: Bille August.
ALADDIN
<5©©[L KHDMMDIKka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 m/fsl. tali.
Hið íslenska náttúrufræðifélag heiðrar
Pétur M. Jónasson og Oskar Ingimarsson
ILOFTINU
„THE AIR UP THERE“ - frábær grínmynd,
sem kemur þér í gott skap!
Aðalhlutverk. Kevin Bacon, Charles G. Maina, Yolanda Vazquez og
Sean McCann. Framleiöendur: Ted Field og Robert W. Cort.
Leikstjóri: Paul M. Glaser.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HUS ANDANNA
★ ♦★1/2 SV. MBL ★★★1/2 HK. DV.
★ ★★* HH.PRESSAN *★★★ JK.EINTAK
|Sýnd kl. 6.45 og 9.15. B.i. Í1T|
HITTUMST ALDREI
| Sýnd kl. 9 og 11 ■
PKJAK
| Sýnd kl. 5 og 7. |
Sýnd kl. 5 m/ísl tali.
Löggæsla í miðborg-
inni rædd á fundi íbúa
félags Kvosarinnar
Kvosaríbúar í Reykjavík
gangast fyrir almennum
fundi í dag þriðjudaginn
kl. 20.30 í Hvítakoti. Þar
mun meðal annars mæta
fulltrúi lögreglustjóra-
embættisins í Reykjavík og
fjalla um löggæslu í mið-
borginni. Fulltrúi frá
Reykjavíkurborg mun
segja frá fyrirkomulagi
hátíðarhaldanna 17. júní í
sumar og hvað annað verð-
ur á döfinni.
Þá munu arkitektar og
verðlaunahafar að Kvosar-
skipulagi mæta til umræðna
og svara fyrirspurnum. Allir
sem hafa áhuga á málefnum
miðbæjarins eru velkomnir á
fundinn.
íbúafélag Kvosarinnar var
stofnað 8. nóvember 1993 í
Hvítakoti í Lækjargötu 10.
Megintilgangur samtakanna
er að standa vörð um hags-
muni íbúa Kvosarinnar. Ein-
ar G. Guðjónsson er formað-
A AÐALFUNDI Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags
sem haldinn var laugar-
daginn 26. febrúar í stofu
201 í Odda, hugvísindahúsi
Háskólans, var Óskari
Ingimarssyni, þýðanda,
veitt skrautritað heiðurs-
skjal frá stjórn félagsins
sem viðurkenningu fyrir
sérstakt framlag hans til
kynningar á náttúrufræði
með þýðingu á náttúru-
fræðiheitum og sjónvarps-
þáttum um náttúrufræði,
áasamt umsjón þeirra.
Fátt, ef nokkuð sjónvarps-
efni mun hafa stuðlað að
áhuga þjóðarinnar á nátt-
úrufræði eins og sjón-
varpsþættir þeir, sem Osk-
ar hefur séð um.
Ennfremur kaus aðalfund-
urinn dr. Pétur M. Jónsson
prófessor í vatnalíffræði við
Kaupmannahafnarháskóla
sem heiðursfélaga í tilefni
forgöngu lians um rannsókn-
ir á helstu stöðuvötnum
landsins, Mývatni og Þing-
vallavatni, jafnt lífríki sem
vatnasviði. Ut hafa komið rit
um niðurstöður rannsókna
um bæði vötnin, - Náttúra
Mývatns (afmælisrit Hins
íslenska náttúrufræðifélags)
og Þingvallavatnsbók (á
ensku). Pétur M. Jónasson
hefur sýnt Hinu íslenska
náttúrufræðifélagi þann vel-
vilja að gefa því 300 eintök
Þingvallavatnsbókarinnar til
fjrálsrar ráðstöfunar. Pétur
var ekki viðstaddur á fund-
inum en stefnt er að því að
halda hátíðasamkomu hon-
um til heiðurs þegar hann
verður á ferðinni með vorinu
þar sem haldin verða erindi
um valda þætti Þingvalla-
rannsóknanna. Hún verður
auglýst síðar.
Ritstjóri Náttúrufræð-
ingsins Sigmundur Einars-
son gerði ítarlega grein fyrir
fyrirhuguðum breytingum á
útliti og efni tímaritsins þar
sem stefnt er að því að
sveigja útgáfuna meira að
upprunalegu markmiði sínu,
að vera alþýðlegt fræðslurit
um náttúrufræði þó að enn
sem fyrr sé stefnt að vönd-
uðu faglegu tímariti.
Eftirfarandi tillaga var
samþykkt samhljóða á fund-
inurn: „Aðalfundur Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags
haldinn hinn 26. febrúar
1994 samþykkir að beina
þeim eindregnu tilmælum til
umhverfisráðherra að hann
beiti sér af öllum kröftum
fyrir því að umhverfisráðu-
neytið taki málefni friðunar
vatnasviðs Þingvallavatns í
sínar hendur og tryggi að
■ Ákveðinn liefur verið
framboðslisti Framsóknar-
flokksins til bæjarstjórnar-
kosninga í Isafjarðarkaup-
stað, 28. maí 1994.
Listann skipa eftirtaldir:
Kristinn Jón Jónsson rekstr-
arstjóri, Magnús Reynir Guð-
mundsson framkvæmda-
stjóri, Inga Ólafsdóttir sölu-
stjóri, Elías Oddsson fram-
kvæmdastjóri, Guðríður Sig-
urðardóttir íþróttakennari,
Einar Hreinsson sjávarút-
vegsfræðingur, Sigrún Vern-
harðsdóttir húsmóðir, Gréta
Gunnarsdóttir húsmóðir, Pét-
ur Bjarnason fræðslustjóri,
Sesselja Þórðardóttir stm.
heimilishjálpar, Guðjón J.
Jónsson verkamaður, Inga
Óska Jónsdóttir skrifstofu-
maður, Fylkir Ágústsson
bókari, Guðni Jóhannesson
sjónarmið ólíkra aðila fái lýð-
ræðislega og faglega umfjöll-
un.“
Formaður Hins íslenska
náttúrufræðifélags er Frey-
steinn Sigurðsson jarðfærð-
ingur, en framkvæmdastjóri
þess er Guttormur Sigur-
bjarnarson.
bifreiðastjóri, Halldór Helga-
son verkstjóri, Einar Gunn-
laugsson verkamaður, Ingi
Jóhannesson kirkjuvörður,
Jóhann Júlíusson útgerðar-
maður.
Framsóknarflokkurinn á
nú einn fulltrúa í bæjarstjórn
ísafjarðar, Kristin Jón Jóns-
son, sem skipaði efsta sæti
listans við síðustu kosningar.
H Miðvikudnginn 16. mars
kl. 20.30 verður haldin
fimmta Söngkeppni Félags
frainhaldsskólanema á
Hótel Isiandi. Að þessu sinni
taka 27 skólar víðs vegar af
landinu þátt í keppninni og
er lagaval keppenda fjöl-
breytt. Keppendum er. sett
það skilyrði að syngja lögin
á íslensku og að þessu sinni
hefur fjöldi erlendra laga
hlotið íslenska þýðingu.
ur.
Metsölublad á hverjum degí!