Morgunblaðið - 15.03.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓIMVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
17.50 PTáknmálsfréttir
18-00 RADklAECIII ►SPK Umsjónar-
Dnnnncrm maður er Jón Gú-
stafsson og Ragnheiður Thorsteins-
son stjómar upptöku. Áður á dag-
skrá á sunnudag.
18.25 TnUI IPT PMariah Carey (Mar-
I UnLlo I iah Carey - Unplugged)
Bandaríska söngkonan Mariah Carey
flytur nokkur lög.
18.55 PFréttaskeyti
19.00 pVeruleikinn - Flóra íslands End-
ursýndur þáttur. (2:12)
19.15 PDagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 pVeður
20.35 hí|CTTI|l ►Blint í sjóinn (Flying
Plt I IIII Blind) Bandarísk gam-
anþáttaröð um nýútskrifaðan mark-
aðsfræðing og ævintýri hans. Aðal-
hlutverk: Corey Parker og Te’a
Leoni. Þýðandi: Gunnar- Þorsteins-
son. (14:22)
21.00 pTaggart: Leigumorðinginn
(Taggart: The Hit Man) Skosk saka-
málamynd í þremur þáttum. Jimmy
Catto, fyrrverandi leigumorðingi og
gamall skólabróðir Taggarts, losnar
úr fangelsi eftir 20 ára vist. Seinni
þættirnir tveir verða sýndir á mið-
vikudags- og fimmtudagskvöld. Að-
alhlutverk: Mark McManus og James
MacPherson. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson. (1:3) OO
22.00 ►Hversu lágt skal lagst í þættinum
verður hugað að umfjöllun fjölmiðla
um persónu og æru einstakiinga í
þjóðfélaginu. Umræðunum stýrir Óli
Björn Kárason.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 ►Nágrannar
1730 BARNAEFNI 5““,rta
17.35 ►Hrói höttur
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý
18.25 ►Gosi
18.50 ►Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ág-
ústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson
og Glódís Gunnarsdóttir.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20.35 ►Visasport
21.10
líiiiifiiviinM b,ó: Undra'
nVlllnl IIIU steinninn II (Coco-
on: The Return) Allir muna eftir fyrri
myndinni um gamlingjana sem fundu
æskubrunninn og nú eru þeir komnir
aftur, allir sem einn. Í lok fyrri mynd-
arinnar sáum við gamla fólkið yfír-
gefa jörðina fyrir fullt og allt með
geimskipinu Antarean. Nú fær það
tækifæri til að heimsækja gamlar
slóðir og endurskoða ákvörðun sína.
Þessir eldhressu geimfarar taka á
málinu hver með sínum hætti en það
er ekki laust við að ættingjum þeirra
sé brugðið þegar þeir skjóta aftur
upp kollinum. Aðalhlutverk: Don
Ameche, Wilford Brimley, Courtney
Cox, Hume Cronyn, Jack Gilford,
Steve Guttenberg, Elaine Stritch,
Jessica Tandy og Gwen Verdon. Leik-
stjóri: Daniel Petrie. 1988. Maltin
gefur ★ ★ Kvikmyndahandbókin
gefur ★ ★ ★
23.05 ►Lög og regla (Law and Order)
(22:22)
23.55 VUIVUYUn ►Ástarpungurinn
HvlnmlllU (Loverboy) Þessi
gamanmynd segir frá pizzusendlin-
um Randy Bodek sem er með skófar
á afturendanum og ör á sáiinni eftir
að kærastan hans sagði honum upp.
Kærastan sagði að Randy vissi ekk-
ert um konur en hann er ákveðinn í
að læra hvernig umgangast eigi döm-
ur og notar hvert tækifæri, sem starf-
ið býður upp á, til þess að upplifa
dálitla rómantík. Aðalhlutverk:
Patrick Demsey, Kate Jackson,
Carrie Fisher og Barbara Carrera.
Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1989.
Lokasýning. Maitin gefur ★ 'h Kvik-
myndahandbókin gefur ★
1.30 ►Dagskrárlok
Taggart - Eitt atriði úr þáttunum um Taggart sem sýnd-
ir verða í vikunni.
Kunningi Taggarts
losnar úr fangelsi
Jimmy Catto er
fyrrverandi
leigumorðingi
og bráttferfólk
tengt honum
að hrynja niður
SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Hinn
geðstirði góðkunningi íslenskra
sjónvarpsáhorfenda, Jim Taggart
lögreglufulltrúi í Glasgow, er mætt-
ur til leiks í nýrri skoskri sakamála-
syrpu í þremur þáttum sem verða
sýndir á þriðjudags-, miðvikudags-
og fimmtudagskvöld. Það er mikið
um að vera hjá karlinum núna.
Gamali skólabróðir hans, Jimmy
Catto, sem er fyrrverandi leigu-
morðingi, er látinn laus úr fangelsi
eftir 20 ára vist. Um svipað leyti
fer fólk, sem tengist Catto-fjöl-
skyldunni, að hrynja niður. Fólkið
fellur fyrir morðingjahendi og
minnir þar margt á handbragð Jim-
mys. Og nú er það spurning hvern-
ig Taggart og hans fólk tekur á
málum.
Úrslit í áskorenda-
keppni kvenna
Ásta B.
Gunnlaugs-
dóttir og Hulda
Gunnarsdóttir
mætast
STÖÐ 2 KL. 20.35 Þátturinn Visa:
sport kemur víða við i kvöld. í
áskorendakeppninni mætast Ásta
B. Gunnlaugsdóttir og Hulda Gunn-
arsdóttir í úrslitum í kvennaflokki.
Unglingadeild golfklúbbsins Kjalar
verður heimsótt og fylgst með æf-
ingum hjá honum innanhúss. Síðan
verður heimsótt fjölskyida í Kópa-
vogi sem ver öllum sínum frítíma
í hestamennsku. Jón Ársæll Þórðar-
son lýsir lífi án íþrótta og fylgst
verður með viðbrögðum hans í brjál-
uðum handboltaleik. Loks verður
fjallað um alþjóðlega unglingamótið
Icelandic Cup í handbolta sem hald-
ið verður hér á landi um páskana.
Dagskrárgerð og stjórn upptöku er
í höndum Ernu Óskar Kettler.
er ódýr og örugg
leið til að kynnast
nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á
þægilegan og skemmtilegan
hátt hlustað á skilaboð frá
fólki í leit að félagsskap.
Vertu með á
SÍMAstefnumótinu.
Verð 39.90 kr. mínútan.
SÍMAstefnumót
99 1895
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rósar 1. Honna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Veðurfegnir. 7.45 Oaglegt mál.
Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. (Einnig
útvarpað kl. 18.25.)
8.10 Pólitíska horníð. 8.20 Að utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 ilr
menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Loufskólinn. Afþreying I toli og
tónum. Umsjón: Haroldur Bjornason. (Fró
Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson.
Hollmar Sigurðsson les (9).
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfegnir.
11.03 Byggðolinon. Landsútvarp svæðis-
stöðva i umsjó Arnars Páls Haukssonar
ó Akureyri eg Birnu Lárusdóttur ó Isafirði.
11.53 Dagbókin.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfegnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptomðl.
12.57 Dánarfregnit og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Úlvarpsleikhússins,
Líflínon eftir Hlín Agnorsdóttur. 2. þáttur
of 5. Leikstjóri: Hlín Agnorsdóttir. Leik-
endur: Sigrún Edda Björnsdótlir, Björn
Ingi Hilmorsson, Ellert A. Ingimundorson,
Harpo Arnordóttir og Hilmar Jónsson.
13.20 Stefnumót. Meðai efnis, Njörður
P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjóns-
son.
14.03 Útvarpssagan, Glatoðir snillingar
eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs-
son les eigin þýðingu (16)
14.30 Þýðingor, bókmenntir og þjóð-
menning. 5. erindi af 6. Umsjón: Ástróð-
ur Eysteinsson. (Áður útvorpað sl. sunnu-
dag-))-
15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum út-
varpsins.
Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rokhmon-
ínov. Höfundur leikur með Hljómsveit
Fíladelfiuborgar; Leopold Stokowski
stjómor. (Hljóðritun frá ótinu 1929.)
. Kínversk tónlist fró sjötto órotugnum fyrir
fiðlu og hljómsveit. Takoko Nishizaki
leikur ó fiðlu með Útvarpshljómsveit
lékklonds og Slóvokíu. Kenneth Jeon
stjórnor.
16.05 Skímo. fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar-
dóttir.
16.30 Veðurfegnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Harðardóttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson.
18.03 Þjóðarþel. Njóls sago. Ingibjörg
Horoldsdóttir les (52). Jón Hollur Stefáns-
son rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskrá
i næturútvorpi.)
18.25 Daglegt mól Gisli Sigurðsson flytur
þóttinn. (Áður ó dogskrá í Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindí út menninqarlífinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunpætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfegnir.
19.35 Smugan. Fjölbreyttur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elisabet Brekkan og
Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00, Tónmenntodagar Rikisútvarpsins
Frá ísMús-hótiðinni 1993. María de Alve-
or velur og kynnir verk eftir spænsk
samtímatónskáid. Þtiðji þáttur. Umsjón:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir.
21.00 Útvarpsleikhúsið. Vegurinn til
Mekko eftir Athol Eugord. Fyrri hluti.
Þýðing: Árni Ibsen. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Leikendur: Sígríður Hagalín,
Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörns-
son. Hljóðritun fró 1987. (Endurtekið fró
sl. sunnudegi.)
22.07 Pólitisko hornið. (Eínnig útvarpað
í Margunþætti í fyrramöiið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Possíusálmo.
Séro Sigfús J. Árnoson les 38. sálm.
22.30 Veðurfegnir.
22.35 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Endurtekið
efni út þáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar-
dóttir.
23.15 Ðjassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Áður útvorpað sl. laugardagskvöld
og verður á dogskró Rásor 2 nk. lougor-
dagskyöld.)
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson Endurtekinn frá síðdegi.
1.00 Nælurútvarp á samtengdum rósum
til morguns.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lifsins.
Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hooksson beljo
Sigmar Guimundsson á Aialstöi-
inni kl. 16.00.
daginn með hlustendum. Morgrét Rún Guð-
mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlil og
veður. 12.45 Hvítir máfor. Gestur Einor
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaúlvarp. 18.03
Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Krist-
jón Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk-
ur Hauksson. 19.32 Ræman. Bjöm Ingi
Hrafnsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jóns-
dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Suede.
22.10 Kveldúlfur. Lisa Póldðttir. 24.10
j háttirfn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurlregnir. 1.35 Glelsur. Úr dæg-
urmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðorþel.
4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin. 5.00 Frélt-
ir. 5.05 Stund með Lovin’ Spoonful. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljðmo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlond.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00 Böðvar
Bergsson: Pistill fró Heiðari Jónssyni. 12.00
Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson 16.00
Sigmor Goðmundsson. 18.30 Ókynnt tón-
list 19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sig-
voldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldssen og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55
Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgoson. 24.00 Næturvokt.
Fréttir á heila tímanum frá kl.
7-18 ag kl. 19.19, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Láro Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Rognor Mór. 9.30
Morgunverðorpottur. 12.00 Voldis Gunnors-
dóttir. hefur hódegið með sinu lagi. 15.00
ivar Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð ó
beinni linu fró Borgartúni. 18.10 Betri
Blanda. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt
og Rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréltir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
Íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og
18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengl
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisúfvarp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Simmi. 13.00 Þossi. 14.00 Jón
Atli. 16.00 Henný Árnad. 18.00 Plota
dagsins. 20.00 Hljómolind. Kiddi. 22.00
Pétut Sturlo. 24.00 Rokk X.
BÍTID
FM 102,9
7.00 I bítið 9.00 Til hódegis 12.00
M.a.ó.h. 15.00 Varpið 17.00 Neminn
20.00 Hl 22.00 Náttbítið 1.00 Nætur-
tðnlist.