Morgunblaðið - 15.03.1994, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
ÁDOÁBOUl!
NOTHINGtíti
lútaMtf tMKrtiéi
w
HASKOLABIO
SÍMI22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
LISTI SCHINDLERS
TILNEFNDTIL12 OSKAfíSVEfíÐLAUNA
BESTA MYND
BESTILEIKSTJÓRI
BESTIAÐALLEIKARI
BESTA HANDRIT
BESTILEIKARI f AUKAHLUTVERKI
BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST
BESTA KVIKMYNDATAKA
BESTA KLIPPING
BESTA LEIKMYNDAHÖNNUN
BESTA BUNINGAHÖNNUN
BESTA HLJÓÐ
BESTA FÖRÐUN
a niM m STBTX SPIELBERG
rHINDLÍ
/ NAFNI FOÐURINS
/ OSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR
BESTA MYNDIN • BESTI LEIKSTJÓRINN Jim Sheridan • BESTI AÐALLEIKARINN
Daniel Day-Lewis • BESTU LEIKARAR í AUKAHLUTVERKUM Emma
Thompson og Pete Postlethwaite
★★★★ A.l. MBL
★★★★ H.H. PRESSAN
★★★★ Ö.M. TÍMINN
OANIEl, D:\T -I,ÍÍW'IS' HMMA TIIOMFSON l’ETE FOSTI.RTHWAITE
t IN THE NAME 0F THE FATHER ,t.
VW SYND KL. 5, 7, 9 og 11. Bönnud innan 14 ára.
Örlagahelgi
*** Al. MBL.
*** HH Pressan
***JK ElntakM
Bella veröur leiö á ágangi karl-
punganna og byrjar að taka til á
bænum. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Ys og þys út af engu
Spennumynd með Al Pacino og
Sean Penn. Leikstj. Brian de Palma
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Vanrækt vor
iii iiii íih
■ ■ TÆmwMmnáim
IÉ» * '"■ I?STBLNSFIILSERG GMM 3R.LXK0 L15TIC»'S1BG .UOTHP011E
Stórbrotin saga þýska iðjuhöldarins Oskars Schindler sem bjargaði 1300 gyðingum úr klóm nasista.
Fjárhættuspilarinn og kvennaflagarinn Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt
vinnuafl gyðinga^ir útrýmingarbúðum nasista. Peir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir,
hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Meeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes.
Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr.
SÝNDKL.5 0G9. 195 mm'
★★★ MBL
★★★ Rás 2
★★★ DV
★★★★ NY POST
★★★★ EMPIRE
Stórkostleg mynd.
Sýnd sunnud. & mánud. kl. 5.
MBL
★★★
Rás2
★ ★★
DV
★★★★★
E.B
Bráðskemmtileg mynd um endur-
fundi gamalla skólabræöra" S.V.MBL
Sunnud. kl. 3, 5 og 7
& mánud. kl. 5.
Aðalfundur Blóðgjafafélags Islands
43 blóðgjaf-
ar heiðraðir
ÞANN 2. mars sl. var haldinn
aðalfundur Blóðgjafafélags Is-
lands á Hótel Lind. Fundurinn
var vel sóttur.
Ólafur Jensson forstöðumaður
Blóðbankans var fundarstjóri. Hann
minntist í upphafi fundarins Höllu
Snæbjömsdóttur, sem lést aðfara-
2 nótt 2. mars. Halla kom heim til
starfa frá Bandaríkjunum þegar
Blóðbankinn var stofnsettur í októ-
ber 1953 og vann hún þar mikið
brautryðjendastarf.
Kosin var ný stjóm og formaður
kosinn Bjöm Harðarson deildar-
stjóri í Blóðbankanum. Að þessu
sinni vom 43 blóðgjöfum veittar
viðurkenningar fyrir að ná því að
gefa blóð 50, 75 og 100 sinnum á
árinu 1993. Fram kom að samtals
höfðu þessir 43 blóðgjafar gefið
blóð 2.575 sinnum, en það munu
vera u.þ.b. 22% af heildarfjölda
blóðgjafa á síðasta ári. Sérstakar
viðurkenningar voru veittar Guð-
bimi Magnússyni, Jóhanni P.D.
Amórssyni og Tómasi Einarssyni,
en þeir náðu allir 100-gjafa mark-
inu á síðasta ári. Því má bæta við
að tveir þeirra síðastnefndu sitja í
stjórn félagsins.
Á síðasta ári var alls 11.641 blóð-
gjöf gefín í Blóðbankanum, en 14.
nóvember sl. hélt hann upp á 40
ára starfsafmæli sitt.
Sveinn Guðmundsson læknir hélt
erindi um „Nýjungar við móttöku
og innköllun blóðgjafa“. Þar kom
fram, að með nýju tölvuskráningar-
kerfí, sem unnið er við að koma
upp um þessar mundir í Blóðbank-
Blóðgjafarnir sem hlutu viðurkenningu. í fremri röð sitja þeir þrír menn, sem gefið hafa blóð oftar en
100 sinnum.
anum, gefast nýir möguleikar á að
boða menn til blóðgjafar og að
hægt er að bæta ýmis samskipti
við þá. Samfara þessum breytingum
eiga sér stað ýmsar umbætur á
þjónustu við sjúkrahús og deildir
þeirra og má þar til nefna nýtt blóð-
pokakerfí sem gefur aukna mögu-
leika við blóðhlutavinnslu, en hún
hefur á undanfömum árum aukist
verulega vegna blóðhluta sem þörf
er fyrir vegna sífellt stærri og erfíð-
ari aðgerða.
Blóðgjafafélag íslands er áhuga-
félag sem heldur uppi fræðslustarf-
semi um mikilvægi blóðlækninga,
um blóðsöfnun og blóðbankastarf-
semi og notkun blóðs á sjúkrahús-
um hérlendis og erlendis. Einnig
heldur það uppi fræðslu um rann-
sóknir á blóðefnum og erfðaþáttum
blóðsins og þýðingu þeirra fyrir
heilbrigða og sjúka.
Félagar geta allir blóðgjafar orð-
ið og aðrir einstaklingar, sem áhuga
hafa á málefnum þeim, sem félagið
lætur sig varða.