Morgunblaðið - 03.05.1994, Side 2

Morgunblaðið - 03.05.1994, Side 2
■ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1994 i Nafni Reykjavíkurlistans andmæit Akvörðun tekin á fundi y firkj ör stj órnar í dag FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins andmæltu því á fundi yfirkjörstjóm- ar í gær að R-Iistanum yrði leyft að nota nafnið Reykjavíkurlistinn í auglýsingum kjörstjórnar um þau framboð sem fram eru komin til borgarstjórnarkosninganna í lok þessa mánaðar, og á atkvæðaseðlum seni kjörstjórn lætur prenta. Ósk þar að lútandi var borin upp af full- trúuin R-lista á laugardaginn sl., sama dag og framboðsfrestur til borgarstjóraarkosninga rann út. Jón Steinar Gunnlaugsson, formaður yfirkjörstjóraar, segir að fjallað verði um þessi erindi listanna tveggja á fundi kjörstjórnar i dag, og ákveðið hvort leyft verði að nota nafnið. Kjartan Gunna'rsson, fram- fram hveijir standi að framboðslist- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir meginröksemdir flokksins fyrir andmælunum, þær að eðlilegt sé að kenna R-listann við þá fjóra stjórn- málaflokka sem að honum standa, enda hafi þeir flokkar kynnt listann, valið frambjóðendur og lagt fram framboðslistann sl. laugardag. Kosn- ingalög geri ekki ráð fyrir að fram- boðslistar séu nefndir sérstökum nöfnum, heldur að listar séu boðnir fram r nafni stjómmálaflokka- eða samtaka. Eðlilegt sé að skýrt komi Bankastjórn Seðlabankans Birgir ísleif- ur Gunnars- son kjörinn formaður Birgir ísl. Gunnarsson. í dag Bjór lækkar Verð á innfluttum bjór lækknr um 3,5% að meðaltali en verð á víni og sterkum drykkjum hækk- ar um 1% 5 Atök í Jemen Rætt við Guðrúnu Margréti Guð- mundsdóttir í Sanaa í Jemen 26 Meinatæknar Enginn flötur virðist vera fyrir viðræðum í kjaradeilu meina- tækna 28 Leiðari Islenzkir möguleikar í Suðaust- ur-Asíu 28 , JSor0mibIflÍ>tí> Iþróttir ► Úlfar Jónsson keppir á sænsku mótaröðinni í golfi - Manchester United Englands- meistari í knattspyrau - Mar- tröð í kappakstri um. „Auk þess teljuin við algjörlega óheimilt að nota nafn sveitarfélags- ins sem kosið er í, sem auðkenni á einum framboðslista fremur en öðr- um, því að með þeim hætti teljum við að verið sé að gefa kjósendum villandi upplýsingar," segir Kjartan. Einar Órn Stefánsson, kosninga- stjóri R-listans, segir engin efnisleg rök mæla á móti því að nafnið Reykjavíkurlistinn sé notað, enda banni hvorki þau lög né reglur sem um framboð og kosningar gilda að stjómmálasamtök kenni sig við kjör- dæmi eða sveitarfélög. Ekki hrífi þau rök heldur að kenna eigi listann við flokkana sem að honum standa, því Reykjavíkurlistinn sé formleg stjórn- málasamtök með kennitölu, sam- starfssamning og vottfestar og lög- giltar samþykktir. % \ I I í I I I Att kappi við Karpov Morgunblaðið/Kristinn HINN heimsþekkti skákmaður Anatoly Karpov tefldi í gærkvöldi á atskákmóti í Ríkissjónvarpinu. Þrír íslenskir skákmenn öttu kappi við Fide-heimsmeistarann, þeir Margeir Pétursson, Helgi Ólafsson og Hann- es Hlífar Stefánsson. Úrslit lágu ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun. Á blaðamannafundi í gær fór Karpov lofsamlegum orðum um íslendinga og sagði þá mestu skákþjóð heims. Sjá miðopnu: Undrast styrk Fishers. I I I Reglum um umgengni innan og milli hesthúsahverfa aflétt Á FUNDI sínum í gær kaus banka- stjórn Seðlabanka Islands Birgi Isleif Gunnarsson formann banka- stjórnarinnar til 31. janúar 1997. Bankastjórnin hefur einnig skipt með sér verkum og verður dagleg umsjá verkefna sem hér segir: Undir Birgi ísleif Gunn- Herpesveira herjaði á arsson, formann bankastjórnar, munu m.a. heyra hagfræðisvið, al- þjóðadeild, lög- fræðingar og tengsl við erlenda seðlabanka og al- þjóðastofnanir. Undir Eirík Guðnason munu m.a. heyra pen- ingamálasvið, tölfræðisvið og við- skipti á gjaldeyrismarkaði og gengis- skráning. Undir Steingrím Her- mannsson munu m.a. heyra banka- eftirlit, rekstrar- og afgreiðslusvið, bókhaldssvið og varðveisla gjaldeyr- isforðans og tengsl við erlenda við- skiptabanka Seðlabankans. sýktu hestana í Víðidal « I NIÐURSTÖÐUR sýnatöku benda til að 15 hestar af Fákssvæðinu í Víðidal hafi sýkst af herpesveiru. Brynjólfur Sandholt, yfirdýralækn- ir, sagði að grunur hefði leikið á að veiran væri landlæg. Einkenni hafi hins vegar verið vægari hingað til og ástæða til að ætla að umhverfisþættir hafi spilað inn í sjúkdóminn nú. Sýktu hestunum er batnað og reglum um umgengni innan hesthúsahverfa og milli þeirra hefur verið aflétt. Jafnframt hefur banni við hestamannamót- um verið aflétt og er undirbúningur fyrir Hestadaga íþróttadeildar Fáks og Sunnlendinga um helgina þegar hafinn. hósta og nefrennslis að um væga herpessýkingu gæti verið að ræða. „Svörin hafa aldrei verið afgerandi, mótefnin lág og varla marktæk. En þegar við lítum á heildarmynd- ina teljum við að veiran geti hafa verið hér nokkurn tíma. Sérstakar Brynjólfur sagði að niðurstöður úr blóðsýnatöku hefði borist síðdeg- is á sunnudag. „Þær sýndu að ekki væri um hættulega veirusjúkdóma að ræða. Aðeins reyndist vera væg svörun gegn herpesveiru fjögur og veldur hún vægum einkennum í öndunarfærum," sagði hann og minntist þess að sú niðurstaða hefði áður fengist úr sýnatökum vegna álag, hitasvækja eða eitthvað ann- að, gæti hafa veikt viðnám hest- anna gegn veirusýkingunní." Hann sagði að þrátt fyrir vís- bendingar hefðu ekki komið upp ný tilfelli. „En verkefnið heldur áfram. Við ætlum að halda hestun- um eitthvað í einangrun og taka á þeim aftur próf. Síðan könnum við svörun hjá heilbrigðum hrossum," sagði Brynjólfur og fram kom að ekki kæmi til greina að bólusetja við veirunni því bóluefni væri ekki til. Viðvörun aðstæður hafí síðan valdið því að hún komi upp með þessum hætti. Eitthvað í umhverfinu, fóðrinu, Brynjólfur sagði að vonandi væri hér aðeins um viðvörun að ræða. „Vægustu sýkingu sem við getum fengið. Hún ætti að verða til þess að benda okkur á að halda vöku : okkar og herða reglur. Að heilbrigð-; isyfirvöld og hestamenn taki hönd- j um saman til að koma í veg fyrir að sjúkdómar berist hingað til lands,“ sagði hann. Viðar Halldórsson, formaður Fáks, tók í sama streng og benti á að ástæða væri til að gera áætlun um viðbrögð kæmi sama staða upp aftur. Hann sagði að undirbúningur fyrir Hestadaga í Reiðhöllinni um næstu helgi hefði farið í fullan gang um leið og banni við hestamanna- mótum hefði verið aflétt. Á Hesta- dögunum yrði Jiestasýning og keppni. í tengslum við hana yrði efnt til veðmáls. Hagkaup tekur tyggigúmmí í sígarettulíki úr hillum sínum Andstætt áróðri gegn reykingnm TYGGIGÚMMÍ í umbúðum sem að lit og lögun líkjast sígarettum er nú til sölu í verslunum Hagkaups. Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að selja sælgæti eða annað í tóbaksliki og gengur þvert á anda Iaganna að höfða til barna með slíkan varning, að sögn Ág- ústs Thorstensens fulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Ágúst sagðist ekki þekkja um- komu í ljós hefði hann bent pökk- rædda vöru og gæti því ekki tjáð sig um hana fyrr en að athuguðu máli. Hann sagði hins vegar að hart væri tekið á því ef um dulbúna tóbaksaugiýsingu væri að ræða. Málið yrði þá kært til lögreglu. Mistök í Þýskalandi Hafþór Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri íslenskrar dreifingar hf., sem flytur inn umrætt sæl- gæti, sagði að um mistök þýsks pökkunaraðila væri að ræða og hefði hann látið Tóbaksvamanefnd og Heilbrigðiseftirlit vita um þau. Hann sagðist ekki hafa beðið um þessar umbúðir én þegar mistökin unaraðilanum á að ekki mætti selja sælgæti í þesskonar umbúðum hér á landi og að þau mistök myndu ekki endurtaka sig. Hafþór sagðist eiga um tveggja vikna birgðir af þessu vörunúmeri og sagði hann ekki koma til greina að taka sælgætið úr dreifingu, þótt farið yrði fram á það við hann. Hann sagðist alveg eins geta haldið því fram að þetta væru indverskir naglar eins og sígarettur, það væri bara túlkunaratriði. Þá benti hann á að hér væru til sölu lakkríspípur, seldar sem saxófónar, ogsúkkulaði- vindlar, seldir undir heitinu Hav- aná-vindlar. Morgvnblaðið/Júlíus hefði slysast í sölu í verslunum Hagkaups vegna þess hve erfitt væri að sjá sígarettueftirlíkingarnar í pakkningunni. Stefna Hagkaups í þessum efnum væri mjög ströng og varan yrði að sjálfsögðu tekin strax úr sölu. Lárus sagði talsvert algengt að sælgæti í tóbakseftirlík- ingu væri í boði en því væri undan- tekningarlaust hafnað. Tyg-gj ó-síg,arettur TYGGJÓIÐ er selt í pokum sem í eru 17 stykki af mismunandi sælgæti. Átta tyggjóstautar eru í pokanum, þar af þrír sem líkj- ast sígarettum. Strax tekið úr sölu Lárus Óskarsson, innkaupastjórr hjá Hagkaup, sagði að þessi vara Hættulegt og rangt Herdís Storgaard, barnash fulltrúi hjá Slysavarnafélagi lands, segir að lítið barn geri ( greinarmun á alvöru sígaretturr iyKSói sem þessu. Hún segir þótt það sé mikill bragðmunu tyggjói og tóbaki þá séu bragðls ar lítilla barna ekki það þrosk að þau geti ruglast þess vegna Herdís segir tóbak hafa n slæm áhrif á hjarta- og æðak barna og ef þau borði tóbak þau þurft að vera marga dag spítala meðan eitrið sé að fars líkama þeirra. Herdís telur eir siðferðilega rangt að flytja varr sem þennan inn í landið á s: tíma og stórum upphæðum sé v * í áróður gegn reykingum, sem s ugt er að færast til yngri barnr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.