Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 19 Menntamálaráðuneytið og Námsgagnastofnun Ný skáldverk valin til kennslu í 10. bekk ALOE VERA FRÁ JASON Lækningamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitorði. Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrtivörur frá JASON, er hreint ótrúleg. Gel með 98% ALOE VERA. Skilafrestur er tii 30. jum 1994 1 og skulu myndirnar þá hafa borist Mazda í Japan eða Ræsi hf í Reykjavík. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá Ræsi hf. og umboðsmönnum um land allt. upplag af útgefanda og sent síðan skólum eftir þeirra pöntunum.“ Aðspurður um hvort fjárhagslegt mat ráði ferðinni umfram bók- menntalegt mat við kaup bókanna, segir Hrólfur svo ekki vera. „Það getum við ekki viðurkennt. Við höfurn hornauga á peningunum, því er ekki að neita, en auðvitað fer lestur bóka í skyldunámi ekki eftir verði á bókum og önnur sjónarmið ráða augljóslega ferðinni," segir hann. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ fól Námsgagnastofnun fyrir skömmu að leita hagkvæmustu tilboða í bókmenntaefni til sam- ræmds prófs í íslensku fyrir efsta bekk grunnskóla. Búið er að ákveða að kaupa þrjá nýja titla, allt að 4.000 eintaka upplag af titli. Gísla saga Súrssonar víkur af próflista fyrir Grettissögu, Litbrigði jarðar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson fyrir Brekkukotsannál eftir Halldór Laxness og Eins og hafið eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur fyrir Gaura- gangi eftir Ólaf Hauk Símonarsson, en Riddarar hringstigans eftir Einar Má Guðmundsson verður kennd áfram. Nemendum i 10. bekk er skylt að lesa fornsöguna en geta valið um að lesa eina bók af hinum þremur. Áður hefur verið leitað tilboða í fyrirtækis. Venjan hefur verið sú bókmenntir fyrir efsta bekk grunn- að stofnunin hefur keypt líklegt skóla með áþekkum hætti, og þann- ig vék íslandsklukkan eftir Halldór Laxness úr kennslu fyrir fáeinum árum. Samkvæmt upplýsingum frá Vöku-Helgafelli sem gefur út verk Halldórs Laxness, óskaði Náms- gagnastofnun eftir tilboði í þúsund eintaka upplag af íslandsklukkunni seinast þegar hún var endurprentuð í skólaútgáfu með skýringum, árið 1990. Stofnuninni hafi fundist til- boðið óaðgengilegt og því hafi for- lagið lækkað verðið, þar sem því þótti mikilsvert að verk eftir Hall- dór væri að finna í skólakerfinu. Ári síðar hafi stofnunin leitað til forlagsins varðandi tilboð í bók- menntaefni fyrir grunnskóla, og þá hafi verið keypt upplag af bókinni Eins og hafið eftir Fríðu Á. Sigurð- ardóttur, en Islandsklukkan var ekki keypt. Samkvæmt upplýsing- um frá Námsgagnastofnun stafaði þessi ráðstöfun af tilmælum frá menntamálaráðuneytinu um að önnur verk yrðu tekin til grunn- skólaprófs í íslensku. Árið 1991 er því seinasta árið sem bókin var á pöntunarlista Námsgagnastofnun- ar fyrir skólanna, vegna þeirra ein- taka sem enn voru til á lager. Sama ár voru bækurnar Riddarar hring- stigans, Eins og hafið og Litbrigði jarðar valdar í útboði ásamt Gísla sögu Súrssonar, en þijár þeirra hverfa nú úr prófvali. Hornauga á peningum Hrólfur Kjartansson, skrifstofu- stjóri í menntamálaráðuneytinu, segir framkvæmd valsins með þeim hætti að leitað hafi verið til kunn- áttufólks á sviði bókmennta og það beðið um að velja álitlegar bækur af löngum lista. Námsgagnastofnun hafi síðan verið falið að kanna verð á tíu til tólf titlum miðað við ákveð- ið upplag, sem sé misjafnt eftir titl- um. „Af því að þarna er um skyldu- lesningu að ræða til prófs, verður ríkið sem stendur að skyldunámi að tryggja að nemendur fái þessar bækur í hendur,“ segir Hrólfur. Þær bækur sem víkja af próflista standa skólunum áfram til boða, ef ákveð- ið er að gefa nemendum 10. bekkj- ar kost á að lesa fleiri bækur, eða til kennslu í yngri bækkjum. „Námsgagnastofun er falið að kanna verðhugmyndir á tilteknu upplagi, til þess að ekki sé ákveðið að lesa bækur sem eru á of háu verði, ekki hægt að útvega, má ekki prenta eða verða ekki tilbúnar í tæka tíð. Stofnunin útvegar þær bækur sem verða fyrir valinu og hafa á boðstólum fyrir skóla. Þetta getur hún gert á ýmsa vegu, t.d. með því að kaupa lager af ein- hveiju útgáfufyrirtæki eða með því að framsenda pantanir til útgáfu- MAZDA 323 fjögurra dyra Verö frá 1.098.000 kr. Notast gegn bruna, psoriasis, exemi, ýmsum tegundum útbrota, tognun, æðahnútum, kiáða o.fl. Ræsir hf. Skúlagötu 59 105 Reykjavík Sími 91-619550 Mazda Photo Contest P.O. Box 93, Kyobashi Post Office Tokyo, Japan Taktu pátt \ LJÓSMYNDA6AMKEPPNI MAZDA 1995. Glæ&ileg verðlaun: 1. verðlaun: Nýr Mazda 323 fólksbíll og 3.000 dollarar. 14 gullverðlaun að upphæð 3000 dollara hver og birting myndar í dagatali Mazda 1995. 45 silfurverðlaun að upphæð 500 dollara hver. Auk þess hlýtur einn þátttakandi frá hverju landi viðurkenningarskjal með innsendri mynd hafi gull eða silfurverðlaun ekki komið í hlut þátttakanda frá landinu. Myndirnar skulu teknar á litskyggnur (slidcs) í liggjandi formati. Einkunnarorð keppninnar eru: Nióttu lífsine á Mazda fólkebíl eða eendibil. Ollum er heimil patttaka. Magnús HJörlelfsson Ijósmyndari tók þátt í samkeppninni 1985 og 1990 og vann til verðlauna í bæði skiptin VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! OMISSANDIISOLARLANDAFERÐINA Áríðandi: Aðeins ALOE VERA gel án kemískra ilm- og litarefna gefur árangur. ALOE VERA frá JASON fæst í apótekunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.