Morgunblaðið - 03.05.1994, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) IP*
Vinur er eitthvað miður sín
í dag og þarfnast umhyggju
þinnar. Varastu tilhneigingu
til eyðslusemi þegar kvöldar.
DÝRAGLENS
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú sýnir hugulsemi með því
að færa vini gjöf, en hún
þarf ekki að kosta mikið.
Sýndu lipurð í samskiptum
við ráðamenn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) m
Þú kemur vel fyrir í dag en
þarft að gæta þess að slá
ekki slöku við í vinnunni.
Óiík viðhorf geta valdið deil-
um í kvöld.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlf) >"10
Skortur á sjálfsaga getur
leitt til óhóflegrar eyðslu.
Vandaðu valið á þeim sem
þú umgengst og láttu skyn-
semi ráða ferðinni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þér fer það vel að taka á
móti gestum, en það er
óþarfí að kosta of miklu til.
Sinntu hagsmunum fjöl-
skyldunnar í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembcr)
Tafír í vinnunni geta valdið
þér áhyggjum í dag. Hafðu
stjóm á skapi þínu og sýndu
starfsfélögum þínum þolin-
mæði.
(23. sept. - 22. október)
Farðu vel yfír kostnaðará-
ætlunina ef þú íhugar ferða-
lag. Agreiningur getur kom-
ið upp milli ástvina um hvað
skuli gera í kvöld.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^KjS
Reyndu að einbeita þér við
vinnuna í dag og ljúka þeim
verkefnum sem fyrir liggja.
Þú sinnir hagsmunum heim-
ilisins í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember)
Ekki ganga að neinu sem
vísu í dag og rasaðu ekki
um ráð fram. Bíddu betri
tíma með að koma hug-
myndum þínum á framfæri.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Vinur getur truflað þig við
vinnuna í dag og ejdt dýr-
mætum tíma þínum að
óþörfu. Reyndu að komast
hjá deilum um peninga.
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Ákvarðanir ráðamanna geta
komið í veg fyrir að þú fáir
að segja álit þitt í dag.
Reyndu samt að hafa stjórn
á skapi þínu.
Fiskar
119. febrúar - 20. mars) i&r
Ovænt gestakoma getur
komið í veg fyrir að þú fáir
;íma til að sinna einkamál-
unum. Breytingar geta orðið
;i ferðaáætlun.
Stjnrnusþána á afl lesa sem
áœgradv'ól. Sþár af þcssu tagi
þyggjast ekki á traustum grunni
risindategra staflreynda.
DID BEETHOVEN EVER
PO ANY ENP0R5EMENT57
YOU KN0U),LIKETENNI5
5H0E5 OR 50METHIN6?
Lét Beethoven nokkurn tíma
setja nafnið sitt á eitthvað?
Þú veist, eins og tennisskó
,eða eitthvað?
NOIBeethoven
NEVER END0R5ED
ANY TENNI5
. 5HOE5ÍÍ
7r~,
NEI! Beethoven lél
aldrei skrifa nafnið
sitt á tennisskó!!
Þar fór í verra .. .
Beethoven-tennisskór
hefðu orðið mjög vin-
sælir.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Suður á níu toppslagi í þrem-
ur gröndum, en vegna sam-
gangserfíðleika nær hann ekki
til þeirra allra. Hann er þó ekki
algerlega úrræðalaus.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ Á
▼ G985432
♦ 98753
♦ -
Austur
♦ 98532
♦ KDG10
♦ 743
Suður
♦ KG4
¥6
♦ Á62
♦ ÁKDG109
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 lauf
Pass 1 hjarta Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Útspil: hjartaás.
Vestur tekur svo slagi á hjarta
og skiptir síðan yfir í tígul. Með
þessari árás á einu innkomu
suðurs virðist vörnin hafa betur,
en svo er ekki. Sagnhafí getur
náð slagnum til baka með sjald-
gæfri þvingun. Hann dúkkar tíg-
ulinn tvisvar, fær þriðja slaginn
á ásinn og spilar laufí sex sinn-
um. Þegar eitt lauf er eftir lítur
staðan þannig út;
Norður ♦ Á ¥ G ♦ 9 ♦ -
Vestur Austur
♦ DIO ♦ 98
¥ Á 11 ¥--
♦ - ♦ D
♦ - Suður ♦ KG ¥ - ♦ - ♦ 9 ♦ -
Vestur stenst ekki þrýsting-
inn af síðasta laufínu. Hann má
bersýnilega ekki henda hjarta,
svo hann kastar spaða í þeirri
von að austur eigi gosann. Sagn-
hafi fleygir þá spaðaás og ryður
með því leiðina fyrir KG í spaða.
SKÁK
Vestur
♦ D1076
¥ ÁKDIO
♦ 4
♦ 8652
Umsjón Margeir
Pétursson
Sigurganga Anatólis Karpovs
(2.740), FIDE-heimsmeistara, var
stöðvuð á Dos Hermanas mótinu
í Sevilla á Spáni, sem lauk fyrir
helgina. Karpov náði þó að sýna
glæsileg tilþrif. Hann hafði hvítt
og átti leik í þessari stöðu gegn
Veselin Topalov (2.640) frá
Búlgaríu. .
30. Rf6!! - Kxf6, 31. Be5+! -
Kxe5, 32. Dxe4’ - Kxe4, 33.
Hel+ - Kf5, 34. Hxe8 - Be6,
35. Hxf8 — Bxa2, 36. Hc8 og
svartur gafst upp því endataflið
með skiptamun undir tapað. Úr-
slit á mótinu urðu þessi: 1. Gelf-
and, Hvíta Rússlandi 6'A v. af 9,
2. Karpov 6 v. 3. Epishin, Rúss-
landi 5'/2 v. 4. Topalov 4'A v.
5-8. Júdit Polgar, Lautier, Frakk-
landi, Gulko, Bandaríkjunum og
Illescas, Spáni 4 v. 9. Morovic,
Chile 3'Á v. 10. Rivas, Spáni 3 v.
Það setti strik í reikninginn hjá
Karpov að hann tapaði skák sinni
vjð Boris Gulko.