Morgunblaðið - 03.05.1994, Page 51
Seiðandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ograndi
og erótískt samband fjögurra kvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park", „Dead Calm"), Hugh Grant
(„Bitter Moon") og Tara Fitzgerald („Hear My Song").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Miðav. kr. 350
Miðav. kr. 350
Miðav. kr. 350
FRA LEIKSTJORA „ROCKY"
OG „KARATE KID“
Luke Perry (úr Beverly Hills
þáttunum),______________
SIMI: 19000
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994
„...fyndin o« skcmmtlleg og
hjartnæm og harmræn í
senn...mannvæn í kómískri frá
sögn sinni...hrífandi mynd...
Montand cr slórkostlcgur..."
A.l. Mbl.
Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix (Diva og Betty Blue).
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■ FRAMBOÐSLISTI
Sjálfstæðisflokksins í
Grundarfirði vegna kom-
andi sveitarstjórnarkosninga
hefur verið lagður fram. List-
ann skipa: Kristján Guð-
mundsson, vélstjóri, Pálmar
Einarsson, byggingarmeist-
ari, Dóra Haraldsdóttir,
stöðvarstjóri Pósts og síma,
Kristín Soffaníasdóttir,
verslunarstjóri, Óskar As-
geirsson, málari, Eiður
Björnsson, byggingarfull-
trúi, Bergur Garðarsson,
útgerðarmaður, Anna Björg
Björgvinsdóttir, verslunar-
maður, Friðfinnur Níels-
son, sjómaður, Þorsteinn
Friðfinnsson, hreppstjóri,
Þórey Jónsdóttir, banka-
starfsmaður, Albert Magni
Ríkharðsson, bifreiðastjóri,
og Ásgeir Valdimarsson,
útgerðarmaður. Sjálfstæðis-
menn hafa nú tvo fulltrúa
af fimm í sveitarstjórn. Á
næsta kjörtímabili verður
sveitarstjórnarmönnum .
fjölgað úr fimm í sjö.
PÍAINIÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9
og 11.05.____________
LÆVÍS LEIKUR
Pottþéttur spennutryllir,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TOMBSTONE
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Hið nýja stjórnsýsluhús á Akranesi.
S1 j órnsýsluhúsið á
Akranesi fokhelt
Akranesi
STJÓRNSÝSLUHÚSIÐ við Stillholt á Akranesi er nú að
taka á sig heillega mynd. Húsið hefur að fullu verið
reist og er nú verið að ganga frá þaki og gluggum.
Nýbyggingin eru þriðja
hæð ofan á hús Málningar-
þjónustunnar hf. og hús sem
áður hýsti Akraprjón hf. og
síðan hefur verið byggð
þriggja hæða tengibygging
milli þessara húsa. Þarna
eiga að vera aðsetur ýmissa
opinberra stofnana, s.s.
skrifstofur sýslumanns,
skattstjóra og Akraneskaup-
staðar.
Auk þess er gert ráð fyrir
verslunum og þjónustufyrir-
tækjum. Ekki liggur fyrir að
öllu leyti hveijir koma til með
að flytja í þetta nýja stór-
hýsi auk þeirra sem áður eru
nefndir en Jjölmargir hafa
sýnt því áhuga.
Gert er ráð fyrir að versl-
unaraðstaða verði tilbúin í
haust en aðrir hlutar hússins
fljótlega á næsta ári. Það er
Málningarþjónustan hf. sem
er framkvæmdaaðili bygg-
ingarinnar. - J.G.
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
? $ “V t} i tlll? v-' 4Í$9-'^i
Þrjú útköll í Vogum
vegna sinubruna
SLÖKKVILIÐ Brunavarna Suðurnesja hefur haft
mikið að gera vegna sinubruna. Þrisvar sinnum
hefur slökkviliðið verið kallað út vegna sinubruna
í Vogum í vikunni, eitt útkall á mánudagskvöld og
tvö á þriðjudag. Myndin er tekin af slökkvistörfum
í sinubruna við hesthúsahverfið í Vogum.
KRYDDLEG-
IN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Lýðveldisafmælið nálgast
Minjagripir á markað
Mögnuð og áhrifamikil kvikmynd um einn mesta vágest vorra tíma: Alnæmi.
Myndin hlaut fern Sesar-verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði
Cyril Collard, höfund, leikstjóra og aðalleikara myndarinnar, að velli.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
HAFIN er framleiðsla og
sala á minjagripum í tilefni
af 50 ára afmæli lýðveldis-
ins 17. júní. .
Um er að ræða fánastöng
úr kopar og látúni. Á hana
er emailérað merki þjóðhá-
tiðarnefndar 1994, ísland og
ártölin 1944 og 1994. Bóka-
merki er úr sterling silfri. Á
það er emailérað merki þjóð-
hátíðarnefndar og ártölin
1944 og 1994. Silfurskeið
er einnig úr sterling silfri. Á
hana er emailérað merki
þjóðhátíðarnefndar og ártöl-
in 1944 og 1994.
Verið er að leggja síðustu
hönd á bókahníf úr sterling
silfri. Á hnífinn er emilérað
merki þjóðhátíðarnefndar og
ártölin 1944 og 1994.
Bárður 'Jóhannesson gull-
smiður hannaði gripina. Þeir
fást í Center, Hafnarstræti
15.
Minjagripir
SKEIÐ, fánastöng og
bókamerki í tilefni af 50
ára aflmæli lýðveldisins.
Morgunblaðið/Júlíus
Ein umtalaöasta kvikmynd Frakklands:
Trylltar nætur