Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 5 Kynning í öllum verslunum Hagkaups dagana 5., 6. og 1. maí Hollenskt jöklasalat, 1. flokkur. Tilboðsverðkr.íj í pr.stk. i i Grillpíta j Jacob's pítubrauð Tívolí pítusósa SS pítubuff eða SS Bradwurstpylsa íslenskar agúrkur * íslenskir tómatar J Hollenskt jöklasalat Aðferð: Skerið íslensku agúrkurnar og tómatana í teninga og blandið saman, þrífið hollenska jöklasalatið og rífið það niður. Pítubuffið er kryddað eftir smekk I hvers og eins og grillað í 2 mín. á hvorri hlið. Einnig er | hægt að nota SS-Bratwurstþylsu i þituna i staðinn fyrir buffið og er þá jafnvel hægt að blanda henni saman við salatið. Jacobs pítubrauð er gott að setja á grillið og hita í ca 1 min. á hvorri hlið ogeinnig má setja það í I brauðristina (stilla á 3). Hægt er að setja pítubrauðið | beint úr frystinum i upphitun. Heitt brauðið er opnað með þvi að rifa eða skera toppinn af. Setjið fyrst jöklasalat og svolítið af Tívoli ‘ pítusósu yfir, síðan pítubuffið og fersku islensku I tómatana og agúrkurnar. Pítusósunni er siðan bætt við | ofan á fyllta pítuna og er þá komin fersk, góð og j matarmikil píta. L________________________________________________ Tilboðs verð ». )j I) pr HAGKAUP Jacobs grænmetispíta Jacob's pítubrauð Tívolí pítusósa Paprika Kínakál Hollenskt jöklasalat íslenskar agúrkur, íslenskir tómatar og annað grænmeti I þessa pítu er hægt að nota eingöngu blöndu af grænmeti, s.s. papriku, kínakál eða hollenskt jöklasalat, íslenskar agúrkur, íslenska tómatar og raunverulega hvað það sem hugurinn girnist og til er í hvert sinn. Aðferðin er sú sama og áður, þ.e. Jacobs pítubrauðið er hitað í brauðrist eða á útigrillinu. Jöklasalatið er sett í fyrst og Tívolí pítusósan og síðan er grænmetinu bætt í pítuna í eins miklu magni og kemst fyrir og meiri pítusósa eftir smekk. \Zeuk ytácwi ýcJlu. Jacobs pítubrauð, 6 stk. Tilboðsverðkr. (J(| pr. pk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.