Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ■ FILADELFIA ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★★★ DV, ★ ★ ★Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjömubíó- línunni í síma 991065. í verðlaun eru boðs- miðar á myndir Stjörnubíós. Verá Ir. 39,90 mínútan. mÚUUUiÍ TTTT DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. zzzzzzzzzzzzl Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 / NAFNI FÖÐURINS ★★★★ ★★★★ HHPRESSAN A.I. MBL ★ ★★*/ ★★★★ Ö.M. JÍMlN^AWt. f.k. EINTAK ROBOCOP er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Á morgun frumsýnum við í Bretlandi ----------------- *ACKPE£T Munið BACKBEAT LEIKINN í Háskólabíói og verslunum Skífunnar. Bíómiðar og geislaplötur með tónlistinni dúndrandi í verðlaun og í aðalverðlaun eru flug með Flugleiðum til borgarinnar villtu, l'l 1 i « Hamborgar, þar sem Bítlarnir ff WlC slógu fyrst í gegn. |\fl J\ f ||p* Svört kómidía um sérvitringinn Johnny sem kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna, henni til mikilla leiðinda. í þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. Einnig blandast inn í þessa ringulreið sadískur leigusali, sem sest einnig að í íbúðinni og herjar á kvenpeninginn með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5 SKEMMTANiR MBÓHEM f kvöld, fimmtudags- kvöld, verður haldið minningarkvöld um umdeilda rithöfundinn Charles Bukowski J>ar sem fram munu koma ýmsir listamenn og minnast hans með tali og tónum. Fram koma: Séra jsleifur & Englabörn- in, Hilmar Orn, Gerður Kristný, Didda, Súkkat, Inri, Einar Kára- son og Hjörtur J. Uppákoman hefst kl. 21 og er miðaverð 400 kr. Laugardagskvöld kveður við annan tón því þá opnar Venus á Vitastíg 3. Bóheim fer í sumarfrí en Venus heldur áfram fjörugu en breyttu lífi á Vitastígnum. ■ BUBBI MORTHENS er í sinni árlegu hljómleikaferð um landið Allir tónleikarnir hefjast kl. 21 nema annars sé getið. I kvöld leikur Bubbi í Sjallanum Akureyri, kl. 22, föstud. Hótel Lækur, Siglu- firði, laugard. Skagaströnd, sunnud. Hvammstangi og miðviku- daginn 11. maí leikur Bubbi á Súða- vík. MGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld og föstudags- kvöld ieikur hljómsveitin Hunang. Laugardags- og sunnudagskvöld leika Synir Raspútíns og Jet Black Joe verða á Gauknum mánudags- og þriðjudagskvöld. Örkin hans Nóa leikur síðan miðvikudags- og fimmtudagskvöld 12. maí. MHÓTEL SAGA Skemmtidag- skráin Þjóðhátíð á Sögu verður á laugardagskvöld og er þetta næst síðasta sýning. Á eftir skemmtidagskránni verður opinn dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass. Á Mímisbar syngja og leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason. MRAUÐA UÓNIÐ Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á veitinga- húsinu á föstudags- og laugardags- kvöld. MGLÆSIBÆR Hljómsveitin Gleðigjafarnir leikur á föstudags- og laugardagskvöld en hana skipa Árni Scheving, Einar Valur Scheving, Carl MöIIer, André Bachmann og Ellý Vilhjálms. MCAFÉ ROYAL í kvöld, fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Grun- aðir um tónlist. MFEITI DVERGURINN Hljóm- sveitin Þú ert leikur föstudags- og laugardagskvöld. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður Harmonikuhátíð 1994 og opnar húsið kl. 20 og verð- ur leikið til kl. 3. Sumargleðin '94 verður svo laugardagskvöld. Á eftir sýningunni leikur stórhljómsveit Sumargleðinnar fyrir dansi til kl. 3. MFOSSINN Hljómsveitin Gömlu brýnin leikur á laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Einar Bragi, Halldór Olgeirsson, Páll E. Páls- son, Sveinn Guðjónsson og Þórð- ur Árnason. MBLACKOUT heldur af stað um helgina í sumaryfirreið um iandið með Jónu de Groot i fararbroddi. Föstudagskvöld leikur sveitin á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin á 1929, Akureyri. MGÖMLU DANSARNIR Gömlu- dansaball verður haldið í Drangey, Stakkahlíð 17, föstudagskvöld frá kl. 21. Á dansieiknum leikur hljóm- sveit Þorvaldar Björnssonar ásamt söngkonunni Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstu- dagskvöld í Gjánni, Selfossi og á laugardagskvöldið leikur hljóm- sveitin á Langa sandi, Akranesi. MLANDSKEPPNI í karaoke Síðasta undanúrslitakvöldið verður föstudagskvöld á skemmtistaðnum 1929, Akureyri. MBLÚSBARINN Hljómsveitin Bláeygt sakleysi leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Rúnar ívarsson, Bjarki Rafn Guðmundsson, Baldvin Hrafnsson og Rúnar Ingi Guð- jónsson. MAMMA LÚ Fimmtudags- og sunnudagskvöld verður A’Bar op- inn frá kl. 21-1 en barinn er nýopn- aður og verður með lifandi tónlist þessi kvöld. Örn Árnason skemmt- ir matargestum Ömmu Lú föstu- dags- og laugardagskvöld en á föstudagskvöldið leikur hljómsveitin Alvaran með Grétari Örvars og Ruth Reginalds í fararbroddi. MHLJÓMSVEIT JARÞRÚÐAR leikur á veitingahúsinu Tveimur vinum i kvöld, fimmtudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Ólafía Hrönn, Lana Koibrún, Lilja Steingríms, Þórdís og Guðrún Jarþrúður. MMEISTARAHÁ TÍÐ ÍBK verður haldin laugardaginn 7. maí í Stapa, í tilefni af því að 30 _ár eru liðin frá því Keflavík varð íslandsmeistari árið 1964. Gamlir og nýjir stuðn- ingsmenn velkomnir. gjj B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^Wæikfélag reykjavíkur Stóra svið kl. 20: • GLEÐÍGJAFARNÍR eftir Neil Simon. meö Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. > Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld fáein sæti laus, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer fækkandi. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egii Ólafsson. Fös. 6/5 fáein sæti laus, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 6.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla vlrka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjufukortin - tilvulin tækifterisgjöf. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 7. sýn. á morgun fös. örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, upp- selt, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. maf kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14, næstsiðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, sfðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. mai. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grænu linun 996160 - greiðslukortuþjónusta. §s»£%. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - iA • OI LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 IPERUDRAUGURINN f Samkomuhúslnu kl. 20.30: Lau. 7/5, lau. 14/5, lau. 21/5. ATH.: Sýningum lýkur í maí! • BAR PAR SÝNT ( ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 6/5 nokkur sæti laus, aukasýning iau. 7/5 kl. 14, sun. 8/5, fös. 13/5, 40. sýn. sun. 15/5, fös. 20/5, mén. 2. í hvítasunnu. Síðustu sýningar á Akureyrl. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. . s**' ■ ■tpé ' Jj1 m SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIMAstefnumót 99 1895 MMAsItIiiiiiiíiíI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.