Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1994 35 Sunnlenskir hreppar Fjöldi framboða LAGÐIR hafa verið fram listar til sveitarstjómakosninganna í vor í Rangárvallahreppi, Djúpárhreppi, Holta- og Landsveit, en í Ásahreppi verður kosning óhlutbundin. í Holta- og Landsveit er nú kosið í fyrsta sinn eftir sameiningu hreppanna í fyrra. í Rangárvallahreppi verða tveir listar í framboði K-lista almennra hreppsbúa skipa: Viðar Steinarsson, bóndi, Guðbjörg E. Árnadóttir, ftr., Þórir Jónsson, bóndi, Birgir Þórðar- son, náttúrufr., Anna Björgvinsdótt- ir, skrifst.m., Þorvaldur Jónsson, bóndi, Helga Dagrún Helgadóttir, bóndi, Már Adolfsson, verktaki, Páll ísleifsson, bóndi, Trausti Runólfsson, versl.m. S-lista óháðra skipa: Óli Már Ar- onsson, vélfr., Drífa Hjartardótt- ir, bóndi, Ólafur Hróbjartsson, verkstjóri, Sigur- geir Guðmunds- son, skólastjóri, Jón Jónsson, bifv.virki, Bjami Jóhannsson, framkv.stj., Þorsteinn Sigfússon, forst.maður, Unnur Þórðardóttir, skrifst.maður, Nói Sigurðsson, hús- asm.meistari, Þorgils Torfi Jónsson, sláturhússtjóri. í Djúpárhreppi em 2 framboðslist- ar. M-lista áhugafólks um sjálfstætt sveitarfélag skipa: Páll Guðbrands- son, oddviti, Bjarnveig Jónsdóttir, bóndi, Einar Ólafsson, landpóstur, Emil Ragnarsson, bóndi, Þóra K. Runólfsdóttir, húsmóðir, Óskar Ólafsson, bóndi, Halldóra Hafsteins- dóttir, bóndi, Eygló Ingvarsdóttir, bankastarfsm., Sigvaldi Ármanns- son, bóndi, Sigurbjartur Guðjónsson, skrifst.maður. L-lista lýðræðissinna skipa: Halla M. Ámadóttir, húsm., Heimir Haf- steinsson, bóndi, Gestur Ágústsson, smiður, Guðni Guðlaugsson, bóndi, Stefanía A. Gunnarsdóttir, bóndi, Halldóra Gunnarsdóttir, starfsst., Bjarni Davíðsson, bóndi, Óskar Krist- insson, bóndi, Jóna E. Sverrisdóttir, bóndi, Óli Á. Ólafsson, bóndi. H-listi núverandi sveitarstjórnar skipa: Hermann Siguijónsson, bóndi, Valmundur Gíslason, bóndi, Sigríður Jónasdóttir, bankastarfsm., Pálmi Sigfússon, bóndi, Siguijón Bjama- son, skólastj., Elías Pálsson, bóndi, Anna B. Stefánsdóttir, bóndi, Sigrún Sveinbjömsdóttir, verlunarm., Guð- rún Þorleifsdóttir, fóstra, Þorsteinn Ingvarsson, verkam., Þórður M. Sig- uijónsson, bóndi, Elínborg Sváfnis- dóttir, húsm., Þórir Sveinbjömsson, borstjóri, Pálí Siguijónsson, bóndi. L-lista, áhugafólks um listakosn- ingar skipa: Engilbert Olgeirsson, framkv.stj., Margrét Eggertsdóttir, kennari, Kristinn Guðnason, bóndi, Þómnn Ragnarsdóttir, póstafgr.m., Daníel Magnússon, bóndi, Ágúst Ómar Eyvindsson, bóndi, Gunnar Guttormsson, bóndi, Þröstur Guðna- son, bifv.virki/búfr., Sigrún Haralds- dóttir, matr.kona, Loftur Guðmunds- son, bóndi, Sverrir Kristinsson, bóndi, Þ. Svava Sæmundsdóttir, hús- móðir, Hallfríður Ó. Óladóttir, leiksk.starfsm., Guðni Guðmunds- son, bóndi. Hafbu auga meb breytingum! Meb nýrri upprötmn á efhi Morgunblabsins kemstu beint ab kjarna málsins Við lifum í heimi stöðugra breytinga. Morgunblaðið hefur vakandi auga með framvindunni og þegar ástæða þykir til tekur Morgunblaðið sjálft nokkrum breytingum. Öll uppröðun og framsetning á efni í blaðinu hefur nú verið endurskoðuð í þeim tilgangi að gera Morgunblaðið ennþá aðgengilegra fyrir lesendur. Það er von okkar að vel hafi tekist til og að yfirbragð blaðsins og staðsetningar á föstum efnisþáttum séu bæði markvissari og þægilegri nú en áður. - kjarni málsins! miam^íbróttaskór á góðu verði m/dempara i sólanum. Verð kr. 6.990. St. 37-41. iBisia, Progress Verð kr. 3.490. St. 37-41. Bamaskór m/riflás kr. 1.780. Háir kr. 1.980. St. 22-34. ________z___________________ pumn> Lady Scian m/dempara í hæl. Mjúkir og þægilegir. Verð kr. 4.990. St. 38-42. PIISM8 * Libenate m/dempara í hæl. Mjúkir og þægilegir. Verð kr. 4.980. St. 36-46. m/dempara í sólanum. Verð kr. 6.490. St. 39-47. Sendum í póstkröfu »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.