Morgunblaðið - 05.05.1994, Side 35

Morgunblaðið - 05.05.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1994 35 Sunnlenskir hreppar Fjöldi framboða LAGÐIR hafa verið fram listar til sveitarstjómakosninganna í vor í Rangárvallahreppi, Djúpárhreppi, Holta- og Landsveit, en í Ásahreppi verður kosning óhlutbundin. í Holta- og Landsveit er nú kosið í fyrsta sinn eftir sameiningu hreppanna í fyrra. í Rangárvallahreppi verða tveir listar í framboði K-lista almennra hreppsbúa skipa: Viðar Steinarsson, bóndi, Guðbjörg E. Árnadóttir, ftr., Þórir Jónsson, bóndi, Birgir Þórðar- son, náttúrufr., Anna Björgvinsdótt- ir, skrifst.m., Þorvaldur Jónsson, bóndi, Helga Dagrún Helgadóttir, bóndi, Már Adolfsson, verktaki, Páll ísleifsson, bóndi, Trausti Runólfsson, versl.m. S-lista óháðra skipa: Óli Már Ar- onsson, vélfr., Drífa Hjartardótt- ir, bóndi, Ólafur Hróbjartsson, verkstjóri, Sigur- geir Guðmunds- son, skólastjóri, Jón Jónsson, bifv.virki, Bjami Jóhannsson, framkv.stj., Þorsteinn Sigfússon, forst.maður, Unnur Þórðardóttir, skrifst.maður, Nói Sigurðsson, hús- asm.meistari, Þorgils Torfi Jónsson, sláturhússtjóri. í Djúpárhreppi em 2 framboðslist- ar. M-lista áhugafólks um sjálfstætt sveitarfélag skipa: Páll Guðbrands- son, oddviti, Bjarnveig Jónsdóttir, bóndi, Einar Ólafsson, landpóstur, Emil Ragnarsson, bóndi, Þóra K. Runólfsdóttir, húsmóðir, Óskar Ólafsson, bóndi, Halldóra Hafsteins- dóttir, bóndi, Eygló Ingvarsdóttir, bankastarfsm., Sigvaldi Ármanns- son, bóndi, Sigurbjartur Guðjónsson, skrifst.maður. L-lista lýðræðissinna skipa: Halla M. Ámadóttir, húsm., Heimir Haf- steinsson, bóndi, Gestur Ágústsson, smiður, Guðni Guðlaugsson, bóndi, Stefanía A. Gunnarsdóttir, bóndi, Halldóra Gunnarsdóttir, starfsst., Bjarni Davíðsson, bóndi, Óskar Krist- insson, bóndi, Jóna E. Sverrisdóttir, bóndi, Óli Á. Ólafsson, bóndi. H-listi núverandi sveitarstjórnar skipa: Hermann Siguijónsson, bóndi, Valmundur Gíslason, bóndi, Sigríður Jónasdóttir, bankastarfsm., Pálmi Sigfússon, bóndi, Siguijón Bjama- son, skólastj., Elías Pálsson, bóndi, Anna B. Stefánsdóttir, bóndi, Sigrún Sveinbjömsdóttir, verlunarm., Guð- rún Þorleifsdóttir, fóstra, Þorsteinn Ingvarsson, verkam., Þórður M. Sig- uijónsson, bóndi, Elínborg Sváfnis- dóttir, húsm., Þórir Sveinbjömsson, borstjóri, Pálí Siguijónsson, bóndi. L-lista, áhugafólks um listakosn- ingar skipa: Engilbert Olgeirsson, framkv.stj., Margrét Eggertsdóttir, kennari, Kristinn Guðnason, bóndi, Þómnn Ragnarsdóttir, póstafgr.m., Daníel Magnússon, bóndi, Ágúst Ómar Eyvindsson, bóndi, Gunnar Guttormsson, bóndi, Þröstur Guðna- son, bifv.virki/búfr., Sigrún Haralds- dóttir, matr.kona, Loftur Guðmunds- son, bóndi, Sverrir Kristinsson, bóndi, Þ. Svava Sæmundsdóttir, hús- móðir, Hallfríður Ó. Óladóttir, leiksk.starfsm., Guðni Guðmunds- son, bóndi. Hafbu auga meb breytingum! Meb nýrri upprötmn á efhi Morgunblabsins kemstu beint ab kjarna málsins Við lifum í heimi stöðugra breytinga. Morgunblaðið hefur vakandi auga með framvindunni og þegar ástæða þykir til tekur Morgunblaðið sjálft nokkrum breytingum. Öll uppröðun og framsetning á efni í blaðinu hefur nú verið endurskoðuð í þeim tilgangi að gera Morgunblaðið ennþá aðgengilegra fyrir lesendur. Það er von okkar að vel hafi tekist til og að yfirbragð blaðsins og staðsetningar á föstum efnisþáttum séu bæði markvissari og þægilegri nú en áður. - kjarni málsins! miam^íbróttaskór á góðu verði m/dempara i sólanum. Verð kr. 6.990. St. 37-41. iBisia, Progress Verð kr. 3.490. St. 37-41. Bamaskór m/riflás kr. 1.780. Háir kr. 1.980. St. 22-34. ________z___________________ pumn> Lady Scian m/dempara í hæl. Mjúkir og þægilegir. Verð kr. 4.990. St. 38-42. PIISM8 * Libenate m/dempara í hæl. Mjúkir og þægilegir. Verð kr. 4.980. St. 36-46. m/dempara í sólanum. Verð kr. 6.490. St. 39-47. Sendum í póstkröfu »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.