Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 7
MNNIG RÍS BYGGÐIN!
BYGGINGADAGAR 7.-8. maí
-fyrir alla fjölskylduna.
kl. 13 til 18
Með hækkandi sól og lækkandi vöxtum er rétti tíminn til íbúðarkaupa og framkvæmda. Ef þú ert í
þeim hugleiðingum að kaupa íbúð, skipta um húsnæði eða lagfæra þá er rétti tíminn til að huga að slíku nú.
Samtök iðnaðarins standa fyrir BYGGINGADÖGUM, helgina 7.- 8. maí, í samvinnu við byggingafyrirtæki og
framleiðendur í byggingariðnaði. Fyrirtækin kynna íbúðir og framleiðslu sína, hvert á sínum stað og
hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins verður sérstök kynning og ráðgjöf um viðhald fasteigna.
N /
A Byggingadögum verður m.a. kynnt:
Álftárós hf.
Skeljatangi, Mosfellsbœ:
íbúðarhverfi á byrjunarstigi.
Teikningar og upplýsingar um
íbúðirnar á staðnum.
Sundlaug Árbœjar:
Frítt í sund fyrir alla í boði
Álftáróss á laugardag 7. maí,
frá kl. 13-18.
Ármannefall hf.
Funahöfði 19:
Innréttingar og framleiðsla þeirra
- kynning á starfsemi trésmiðju.
Kynning og sala á nýjum íbúðum.
Hrís- og Rósarimi, Grafarvogi:
íbúðabyggingar á ýmsum
byggingastigum.
Dalsmári 5, Kópavogi:
íþróttahúsið í Kópavogsdal.
BM Vallá hf.
Breiðhöfði 3:
Kynning á nýjum og spennandi
Fornsteini. Lóðafrágangur.
Skrúðgarðyrkjumeistarar verða
á staðnum og landslagsarkitekt
gefur ráð.
Bíldshöfði 7 ^
Kynning á nýrri skrifstofu-
byggingu og vöruþróun tengdri
henni. Hagnýt ráðgjöf fyrir
húsbyggjendur um meðhöndlun
og notkun á steinsteypu.
◄
4
◄
4
4
*
Ibúðir á öllum byggingastigum
Teikningar af byggingasvœðum
Innréttingar og húsbúnaður
Lóðahönnun ogfrágangur
Fjármálaráðgjöf
Dagskráin stendur frá kl.13 til 18.
©
REYKJAVIK
MOSFELLS-
II BÆR
IK
0(^) v
o
© KÓPAVOGUR
Keldnaholt
I Arbær
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
►
RamiBóknastofnun byggingaribnaöarins
Keldnaholt:
Opið hús laugardaginn 7. maí frá kl. 13-18.
Fyrirlestrar (20 mín.):
Kl. 13:30. Málning og vatnsfælur
utan á steypta útveggi.
Kaffi og Rögnvaldur Gíslason verkfræðingur.
meðlœti! Kl. 14:30. Utanhússklæðningar.
Björn Marteinsson verkfræðingur.
Sérhæfð viðgerðarfyrirtæki í byggingar-
iðnaði kynna starfsemi sína og framleiðslu.
►
►
ÆF
V
y
X
X
Byggöaverk hf.
Flétturimi 31-38, Grafarvogi:
Ibúðir á mismunandi
byggingastigum til afhendingar
fullbúnar í sumar.
Haraldur Sumarliðaaon
byggingameiatari
©
Flétturimi 10-16, Grafarvogi:
íbúðir á mismunandi
byggingastigum í nokkrum
stærðarflokkum og ein
fullbúin 3 herbergja íbúð.
Harpa hf.
Flétturimi 10-16, Grafarvogi:
Kynning á Hörpumálningu.
Ráðgjöf sérfræðinga.
letak hf. ©
Þorragata 5, 7 og 9 (v/Suðurgötu):
íbúðir á mismunandi
byggingastigum ætlaðar
eldri borgurum.
íbúðastærð 100 -120 fm.
SlippfélagíÖ hf.
Dugguvogur 4: O
Kynning á málningarvörum
fyrirtækisins. Ráðgjöf
sérfræðinga.
Eteinprýöi Hf. ©
Kynning á íslensku ELGO
múrvörunum hjá Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins,
Keldnaholti.