Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 49
Tnt 8?jrr otTZmlr*^
UNru. SOAVF.THI.VC CAME BCTWKCfí THEM.
FÚLL Á MÓTI
Harui er
sö einL)
Grumpy Old Men” er stórkostleg grinmynd, þar sem þeir félagar
Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er
staðið hafa í erjum í 50 ár!
„Grumpy Old Men’’ er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan
hafs! Grumpy Old Men” er ein af þessum frábæru grinmyndum
sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter
Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John
Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie.
Oll Ameríka hefur legið i hláturskasti yfir þessari, enda var hun
heilan mánuð á toppnum í Bandaríkjunum og er vinsælasta grín
mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og
skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands!
m VGNTUKA” - Sjiírtn luma strax!
Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony
Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac
Oll Ameríka hefur legið í hlaturskasti yfir þessari, enda var hun
heilan mánuð á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grín
mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og
skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands!
m VENTURA” - Sjiírtu liana slrav!
Aðalhlutverk; Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony
Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac
Sýnd
05
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKUR HLÆJANDI
J I AMC
P A T R I C K S W A Y Z E HNGRALANGUR
FAÐIR
Synd
11
og
Sýnd kl. 4.45 iniiiimiiimiimnmiuiinmm
Sýnd kl. 4.45,
6.50, 9 og 11.10.
Synd
05
Sýnd kl. 9 og 11
mmimiimiiiiimmmmmmi
KONUNGUR
HAÐARINNAR
Söngieikir
SYSTRAGERVI 2
BEETHOVEN 2
FOLK
Vill sinna fjölskyldunni betur
Julia Roberts ásamt.
Lisu og Eric.
► JULIA Roberts hitt fyrir
skömmu systkini sín tvö
Eric og Lisu, sem hún segir
að hún sjái alltof sjaldan.
„Ég hef sannarlega verið
slæm systir mörg undanfar-
in ár. Málið er að allt hefur
gengið svo óskaplega hratt
fyrir sig. Nú vona ég bara
að ég fái tíma til að sinna
fjölskyldunni á næstunni,“
sagði hún við fjölmðla. Þeg-
ar hún var hins vegar spurð
að því hvort hún og eigin-
maður hennar, Lyle Lovett,
ætluðu sér ekki bráðum að
fjölga mannkyninu hló hún
bara framan í blaðamenn-
ina.
Um 200 manns
reyndu
við Hárið
„ÞESSI nýstáriega aðferð við val á leikurum og
söngvurum, að hafa „opna prufu“, hefur heppnast
mjög vel að mínu mati og við erum komnir með
einvalalið í sýninguna,“ sagði Ingvar H. Þórðarson,
framkvæmdastjóri söngleiksins Hársins, sem svið-
settur verður í íslensku óperunni nú í sumar.
Ingvar sagði að yfir 200 manns hefðu komið í
prufu og hefði sér komið á óvart hversu marjgt
hæfileikafólk í söng, leiklist og dansi væri til á Is-
landi enda hefði valið verið erfitt.
Með aðalhlutverk fara Hilmir Snær, Hinrik Ólafs-
son, Magnús Jónsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og
Jóhanna Jónasdóttir. Dansarar eru Helena Jónsdótt-
ir, Katrín Ólafsdóttir og Elín Helga Sveinbjörnsdótt-
ir og hljómsveitina skipa Jón Ólafsson á hljómborð,
Haraldur Þorsteinsson á bassa, Guðmundur Péturs-
son gítarleikari og Birgir Baldursson trommusláttar-
maður. Auk þess kemur fram í sýningunni fjölmenn-
ur kór og fjöldi aukaleikara, en flest af því fólki var
valið í „opnu prufunni".
Ingvar sagði að áætlað væri að frumsýna verkið
7. júlí næstkomandi. Leikstjóri er Baltasar Kormák-
ur og leikhússtjóri sýningarinnar er Hallur Helgason.
HLUTI af flytjendum og aðstandendum söng-
leiksins Hársins, sem frumsýndur verður í ís-
lensku óperunni í júlí.
Sýnd kl. 5.
Kr. 500
Synd
kl. 5 og 7.
Synd kl. 5
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 6.50
og 9.15.
Sýnd ki. 7.
ACK Ll'MMON
WALTER MATFHAU
ANN
MARGRET