Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 49 Tnt 8?jrr otTZmlr*^ UNru. SOAVF.THI.VC CAME BCTWKCfí THEM. FÚLL Á MÓTI Harui er sö einL) Grumpy Old Men” er stórkostleg grinmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men’’ er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men” er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. Oll Ameríka hefur legið i hláturskasti yfir þessari, enda var hun heilan mánuð á toppnum í Bandaríkjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands! m VGNTUKA” - Sjiírtn luma strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac Oll Ameríka hefur legið í hlaturskasti yfir þessari, enda var hun heilan mánuð á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands! m VENTURA” - Sjiírtu liana slrav! Aðalhlutverk; Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac Sýnd 05 Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. LEIKUR HLÆJANDI J I AMC P A T R I C K S W A Y Z E HNGRALANGUR FAÐIR Synd 11 og Sýnd kl. 4.45 iniiiimiiimiimnmiuiinmm Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Synd 05 Sýnd kl. 9 og 11 mmimiimiiiiimmmmmmi KONUNGUR HAÐARINNAR Söngieikir SYSTRAGERVI 2 BEETHOVEN 2 FOLK Vill sinna fjölskyldunni betur Julia Roberts ásamt. Lisu og Eric. ► JULIA Roberts hitt fyrir skömmu systkini sín tvö Eric og Lisu, sem hún segir að hún sjái alltof sjaldan. „Ég hef sannarlega verið slæm systir mörg undanfar- in ár. Málið er að allt hefur gengið svo óskaplega hratt fyrir sig. Nú vona ég bara að ég fái tíma til að sinna fjölskyldunni á næstunni,“ sagði hún við fjölmðla. Þeg- ar hún var hins vegar spurð að því hvort hún og eigin- maður hennar, Lyle Lovett, ætluðu sér ekki bráðum að fjölga mannkyninu hló hún bara framan í blaðamenn- ina. Um 200 manns reyndu við Hárið „ÞESSI nýstáriega aðferð við val á leikurum og söngvurum, að hafa „opna prufu“, hefur heppnast mjög vel að mínu mati og við erum komnir með einvalalið í sýninguna,“ sagði Ingvar H. Þórðarson, framkvæmdastjóri söngleiksins Hársins, sem svið- settur verður í íslensku óperunni nú í sumar. Ingvar sagði að yfir 200 manns hefðu komið í prufu og hefði sér komið á óvart hversu marjgt hæfileikafólk í söng, leiklist og dansi væri til á Is- landi enda hefði valið verið erfitt. Með aðalhlutverk fara Hilmir Snær, Hinrik Ólafs- son, Magnús Jónsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Jóhanna Jónasdóttir. Dansarar eru Helena Jónsdótt- ir, Katrín Ólafsdóttir og Elín Helga Sveinbjörnsdótt- ir og hljómsveitina skipa Jón Ólafsson á hljómborð, Haraldur Þorsteinsson á bassa, Guðmundur Péturs- son gítarleikari og Birgir Baldursson trommusláttar- maður. Auk þess kemur fram í sýningunni fjölmenn- ur kór og fjöldi aukaleikara, en flest af því fólki var valið í „opnu prufunni". Ingvar sagði að áætlað væri að frumsýna verkið 7. júlí næstkomandi. Leikstjóri er Baltasar Kormák- ur og leikhússtjóri sýningarinnar er Hallur Helgason. HLUTI af flytjendum og aðstandendum söng- leiksins Hársins, sem frumsýndur verður í ís- lensku óperunni í júlí. Sýnd kl. 5. Kr. 500 Synd kl. 5 og 7. Synd kl. 5 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 6.50 og 9.15. Sýnd ki. 7. ACK Ll'MMON WALTER MATFHAU ANN MARGRET
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.