Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 15 NEYTENDUR Er of mikil jámneysla skaðlegt líkamanum? OF MIKIÐ af því góða gerir eng- um gott, stendur einhvers staðar, en eitt er víst að jám er nokkuð sem er mannslíkamanum mikil- vægt næringarefni. Járn fáum við m.a. úr rauðu kjöti, gijónum og grænmeti auk þess sem sum önnur matvæli eru sérstaklega járnbætt. Karlmenn þurfa um það bil 10 millígrömm á dag af járni, en nú hafa vísindamenn í Bandaríkjun- um og Finnlandi komist að því að aðeins 10% aukning á járnbirgðum líkamans, miðað við það sem venjulegt er, geta aukið hættu á krabbameini í körlum. Rannsókn sem náði til 14 þús- und karlmanna og greint var frá í Asiaweek fyrir skömmu staðfesti þetta, en hún sýndi að um 37% karla með hátt járninnihald var hættara við að fá krabbamein en hinum, sem höfðu minna járn í líkamanum. Fyrri rannsóknir hafa bent til þess að há járn-mörk í lík- ama karlmanna geti sérstaklega aukið hættu á krabbameini í ristli og lifur svo og hættu á hjartasjúk- dómum. Of mikil inntaka járns getur valdið því að frumefnið safn- ist fyrir í líkamanum og er þá blóð- taka eina leiðin til að saxa á um- fram járnbirgðir. Það getur því verið afar heilsusamlegt fyrir þá sem hafa of mikið járn í líkaman- um að heimsækja Blóðbankann reglulega til að gefa blóð auk þess sem það getur víssulega hjálpað öðrum sem þurfa á blóði að halda. Afborgunarsamningnr er ekki staðgreiðslusamningur SAMKEPPNISSTOFNUN hefur gert athugasemdir við auglýsingar um Ambra-tölvur sem að undan- förnu hafa birst í fjölmiðlum. Bent er á að þær brjóti í bága við 21. gr. samkeppnislaga, þar sem verð- upplýsingar eru villandi og ófull- næjgjandi. I auglýsingunni er mánaðarleg- um afborgunum slegið upp með stóru letri en fýrir neðan er stað- greiðsluverð. Ekki er getið heildar- afborgunarverðs, sem er_ 21% hærra en staðgreiðsluverð. í bréfi stofnunarinnar segir að hún telji rangt að kalla afborgunarsamning staðgreiðslusamning eins og sagði í auglýsingunum. í 21. grein sam- Fyrir aðeins krónur: tMS ó mónuði í 24 mánuði. Staögreiösluverð tölvunnar er kr. 164.900. Öfangreind afborgun miöast viö staögreiöslusamning Qlitnis og íánaöariegar grelöslu*- í 24 mánuöi. Innifalið f aft>orgun er VSK, vextir og ailur kostnaður. keppnislaga segir að óheimilt sé að veita rangar, ófullnægjandi eða villandi upplýsingar í auglýsing- um, sem eru fallnar til að hafa áhrif á eftirspurn eða framboð vara og þjónustu. 17. júní -14 dagar kr. 89.000 Ferbatilhögun: 3 eba 4 stjömu hótel - Islensk fararstjórn. 17. júní Beint leiguflug til Cancun Upplifbu stórkostlegt ævintýri á Kúbu í sumar meb 18. júní Dvöl í paradísinni Cancun Heimsferðum. Meö beinu flugi okkar til Cancun 19. júní Flug frá Cancun til Havana á Kúbu. í sumar opnast möguleiki á aö kynnast Kynnisferð um Havana. þessari heillandi eyju sem á engan 20. júní Dvöl í Havana til að kynnast þessarii heillandi borg. sinp (n<a f Karíbahafjnu. Tropicana næturklubburinn um kvoldio. 21. júní Farið frá Havana til Varadero, sem er ein fegursta ÆKBKEB&Kk. iJMSi. strönd í heimi. Dvalið í Varadero í 4 nætur. 26. júní Flug frá Varadero til Cancun. Dvalið í Cancun í 4 nætur. 1. júlí Beint flug án millilendingar frá Cancun til Keflavíkur. Fáöu ítarlega feröaáœtlun á skrifstofu Heimsferöa. Flugvallaskattar kr. 3.900. Aukagjald fyrir 4 stjörnu hótel kr. 5.000. Austurstræti 17 Sími 624600 - fyrir heimili og sumarbústaði Meðal nýjunga: Gallia-sófinn (fæst í 4 mism. litum), púðar, borðstofuborð, skápar, matar- og kaffistelj o.fl. Fallegar sumarvörur í miklu úrvali Meðal annars: Glervara, stólar, borð, rúmteppi, sængurverasett, kókosmottur, tágavörur o.fl. Yfir 100 síðna litmyndalisti yfir nýjar vor- og sumarvörur Habitat er kominn út. Allir viðskiptavinir Habitat-hússins fá listann gefins. Verið velkomin. Ö/Ví habitat HÚSQÖQN IINQÖNQU ÚR RCKTUOUM SKÓail habitat LAUGAVEGI 13 - SIMI (91) 625870 OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 - 18.00 OG LAUGARDAGA 10.00 - 14.00 ATHUGIÐ! LANGUR LAUGARDAGUR 7. MAÍ NK. OPIÐ KL. 10.00 - 17.00 ÖLL HELSTU GREIÐSLUKJÖR: VISA \ MUINÍLAN HABITAT ÍSLAND CNGLANO - FRAKKLANÖ • SPÁNN - HOLLANÓ • utuG.A MARflNÍOUE SiNGAPORE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.