Morgunblaðið - 05.05.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 15
NEYTENDUR
Er of mikil jámneysla
skaðlegt líkamanum?
OF MIKIÐ af því góða gerir eng-
um gott, stendur einhvers staðar,
en eitt er víst að jám er nokkuð
sem er mannslíkamanum mikil-
vægt næringarefni. Járn fáum við
m.a. úr rauðu kjöti, gijónum og
grænmeti auk þess sem sum önnur
matvæli eru sérstaklega járnbætt.
Karlmenn þurfa um það bil 10
millígrömm á dag af járni, en nú
hafa vísindamenn í Bandaríkjun-
um og Finnlandi komist að því að
aðeins 10% aukning á járnbirgðum
líkamans, miðað við það sem
venjulegt er, geta aukið hættu á
krabbameini í körlum.
Rannsókn sem náði til 14 þús-
und karlmanna og greint var frá
í Asiaweek fyrir skömmu staðfesti
þetta, en hún sýndi að um 37%
karla með hátt járninnihald var
hættara við að fá krabbamein en
hinum, sem höfðu minna járn í
líkamanum. Fyrri rannsóknir hafa
bent til þess að há járn-mörk í lík-
ama karlmanna geti sérstaklega
aukið hættu á krabbameini í ristli
og lifur svo og hættu á hjartasjúk-
dómum. Of mikil inntaka járns
getur valdið því að frumefnið safn-
ist fyrir í líkamanum og er þá blóð-
taka eina leiðin til að saxa á um-
fram járnbirgðir. Það getur því
verið afar heilsusamlegt fyrir þá
sem hafa of mikið járn í líkaman-
um að heimsækja Blóðbankann
reglulega til að gefa blóð auk þess
sem það getur víssulega hjálpað
öðrum sem þurfa á blóði að halda.
Afborgunarsamningnr er
ekki staðgreiðslusamningur
SAMKEPPNISSTOFNUN hefur
gert athugasemdir við auglýsingar
um Ambra-tölvur sem að undan-
förnu hafa birst í fjölmiðlum. Bent
er á að þær brjóti í bága við 21.
gr. samkeppnislaga, þar sem verð-
upplýsingar eru villandi og ófull-
næjgjandi.
I auglýsingunni er mánaðarleg-
um afborgunum slegið upp með
stóru letri en fýrir neðan er stað-
greiðsluverð. Ekki er getið heildar-
afborgunarverðs, sem er_ 21%
hærra en staðgreiðsluverð. í bréfi
stofnunarinnar segir að hún telji
rangt að kalla afborgunarsamning
staðgreiðslusamning eins og sagði
í auglýsingunum. í 21. grein sam-
Fyrir aðeins krónur:
tMS
ó mónuði í 24 mánuði.
Staögreiösluverð tölvunnar er kr. 164.900. Öfangreind
afborgun miöast viö staögreiöslusamning Qlitnis og
íánaöariegar grelöslu*- í 24 mánuöi. Innifalið f aft>orgun
er VSK, vextir og ailur kostnaður.
keppnislaga segir að óheimilt sé
að veita rangar, ófullnægjandi eða
villandi upplýsingar í auglýsing-
um, sem eru fallnar til að hafa
áhrif á eftirspurn eða framboð
vara og þjónustu.
17. júní -14 dagar
kr. 89.000
Ferbatilhögun: 3 eba 4 stjömu hótel - Islensk fararstjórn.
17. júní Beint leiguflug til Cancun Upplifbu stórkostlegt ævintýri á Kúbu í sumar meb
18. júní Dvöl í paradísinni Cancun Heimsferðum. Meö beinu flugi okkar til Cancun
19. júní Flug frá Cancun til Havana á Kúbu. í sumar opnast möguleiki á aö kynnast
Kynnisferð um Havana. þessari heillandi eyju sem á engan
20. júní Dvöl í Havana til að kynnast þessarii heillandi borg. sinp (n<a f Karíbahafjnu.
Tropicana næturklubburinn um kvoldio.
21. júní Farið frá Havana til Varadero, sem er ein fegursta ÆKBKEB&Kk. iJMSi.
strönd í heimi. Dvalið í Varadero í 4 nætur.
26. júní Flug frá Varadero til Cancun. Dvalið í Cancun í 4 nætur.
1. júlí Beint flug án millilendingar frá Cancun til Keflavíkur.
Fáöu ítarlega feröaáœtlun á skrifstofu Heimsferöa.
Flugvallaskattar kr. 3.900. Aukagjald fyrir 4 stjörnu hótel kr. 5.000. Austurstræti 17 Sími 624600
- fyrir heimili og sumarbústaði
Meðal nýjunga: Gallia-sófinn (fæst í 4 mism. litum), púðar,
borðstofuborð, skápar, matar- og kaffistelj o.fl.
Fallegar sumarvörur í miklu úrvali
Meðal annars: Glervara, stólar, borð, rúmteppi, sængurverasett,
kókosmottur, tágavörur o.fl.
Yfir 100 síðna
litmyndalisti
yfir nýjar vor- og
sumarvörur Habitat
er kominn út. Allir
viðskiptavinir
Habitat-hússins
fá listann gefins.
Verið velkomin.
Ö/Ví
habitat
HÚSQÖQN IINQÖNQU
ÚR RCKTUOUM SKÓail
habitat
LAUGAVEGI 13 - SIMI (91) 625870
OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 - 18.00 OG LAUGARDAGA 10.00 - 14.00
ATHUGIÐ! LANGUR LAUGARDAGUR 7. MAÍ NK. OPIÐ KL. 10.00 - 17.00
ÖLL HELSTU
GREIÐSLUKJÖR:
VISA \
MUINÍLAN
HABITAT ÍSLAND CNGLANO - FRAKKLANÖ • SPÁNN - HOLLANÓ • utuG.A MARflNÍOUE SiNGAPORE