Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 47
1 MORGUNBLAÐIÐ_____________________ ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Hjartagosi norðurs gerir sex hjörtu að góðri slemmu. En legan gæti verið hag- stæðari og satt að segja er ekki auðvelt að koma auga á leiðina að tólf slögum. Lesandanum er boðið að leita og hann má gramsa í öllum 52 spilunum. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ D72 V 10987 ♦ KG84 ♦ G6 Norður ♦ K54 V KG ♦ 106 ♦ ÁK8732 Austur ♦ G109 11 JSL. + D1094 Suður ♦ Á863 V ÁD542 ♦ ÁD7 * 5 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Útspil: hjai'talía. Það liggur beinast við að frtspila laufið. En hefð- bundnar aðferðir duga þar ekki til. Ekki gengur til dæmis að taka fyrst ÁK og trompa laufi. Vestur yfirt- rompar einfaldlega og þó svo að sagnhafi geti nú aft- rompað vestur og fríað iauf- ið, vantar einn slag upp á tólf. Ekki er betra að geyma annan hámanninn, þ.e. taka laufás og trompa lauf, eins og sést fljótlega við athug- un. Eina íferðin sem dugir kemur á óvart: Sagnhafi verður að spila laufi undan ÁK í öðrum slag!! Síðan notar hann innkomuna á hjartagosa til að stinga lauf. Tekur næst ÁD í trompi og fer inn á blindan á spaðakóng tii að taka frí- slagina fjóra á lauf. SKAK Umsjón Margeir Pctursson Þessi staða kom upp á atskákmótinu í Ríkissjón- varpinu á_ mánudagskvöldið. Helgi Ólafsson (2.535) hafði hvítt og átti leik gegn Hannesi Hlífari Stefáns- syni (2.525). Hannes hafði misstigið sig strax í byijun- inni og misst mann fyrir tvö peð. 27. Rg5+! og svartur gafst upp. Eftir 27. - hxg5, 28. hxg5+ — Bh6, 29. Hxh6+ — Kg7, 30. Dd4 verður hann fyrir enn frekara liðstapi. Með þessum sigri náði Helgi öðru sætinu á mótinu með einn og hálfan vinning á eft- ir Anatólí Karpov sem hlaut tvo og hálfan. Hannes og yfirritaður hlutu einn vinn- ing. Um helgina: Helgar- skákmót á Suðureyri við Súgandafjörð hefst á föstu- dagskvöld kl. 20. Upplýs- ingar hjá Tímaritinu Skák. Úrslitakeppnin á ís- landsmótinu í skólaskák, einstaklingskeppni hefst á Húsavík á íostudaginn. Arnað Heilla ára afmæli. í dag, 5^ maí, er sjötugur Pétur Hannesson, deild- arstjóri, Giljalandi 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún M. Árnadóttir. Þau taka á móti gestum í Akogessalnum, Sigtúni 3, milli kl. 17-19 í dag, afmæl- isdaginn. ára afmæli. í dag, 5. maí, er sjötugur Ingvar Þórarinsson, bók- sali á Húsavík. Hann er að heiman í dag. Með morgunkaffinu Hund? Nei, en ég á kyrkislöngu. Ást er... TM R*o U.S Pat Oft —«n riflhts reswved • 1993 Los Angelos Tbnes Syndlcate Þú gengur beint af aug- um í þijá daga og síðan í tvo daga í austur. Eft- ir það gengurðu beint af augum í þrjá daga. * Björk og Olafur styrkja Rauða kross íslands ÞESSIR krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóð- inn 1.950 krónur. Þau heita Björk Guðmunds- dóttir og Ólafur Sveinn Haraldsson. HÖGNIIIREKKVÍSI /,KJÓKLIN6AFITA 03 SpAGHETri SÓSA HAFA pUGAf> OKJC.U& VEL HINSAOTIL ’A BOLTANN." STJÖRNUSPÁ e f t i r F r a n c c s I) r a k c NAUT 20. apríl - 20. maí Afmælisbam dagsins: Þig skortir ekki áræðni og þú vilt fara eigin leiðir að settu marki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Viðræður sem þú átt í dag geta leitt til batnandi afkomu. Þróun mála á bak við tjöldin á vinnustað er þér hagstæð. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn er sérlega hagstæð- ur þeim sem þurfa að tjá sig í ræðu eða riti. Sumir eru að leggja lokahönd á ferðaáætl- Tvíburar (21. maí - 20.júni) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöidum í dag en þér tekst samt að ná góðum árangri í sókn þinni að settu marki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBg Ástvinir vinna að undirbúningi sumarleyfisferðar. Sumum berast góðar fréttir frá lög- fræðingi og vinur gefur góð ráð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er rétti tfminn til að skýra ráðamönnum frá hugmyndum þínum eða ræða við sérfræð- inga. Vinur getur valdið von- brigðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það styrkir samband ástvina að ræða málin í einiægni. í kvöld hentar þér betur að fara út en að bjóða heim gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Breytingar geta orðið á fyrir- hugaðri heimsókn til vina- fólks. Þú afkastar miklu í vinnunni og hefur ástæðu til að fagna góðu gengi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Aðrir meta mikils það sem þú hefur til málanna að leggja í dag. Þér gefst góður tími tii að sinna tómstundamálum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér býðst góður gripur á kos- takjörum. Láttu skynsemina ráða i viðskiptum dagsins. Heimilið heillar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að tjá þig og aðrir taka tillögum þínum vel í dag. Þú íhugar ferðalag sem virðist freistandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Taktu enga áhættu í dag. Ein- beittu þér að heimiii og fjöl- skyldu. Þér gefst tækifæri til að ná góðum samningum við aðra. Fiskar (19.febrúar-20.mars) !££ Þótt gestir geti litið inn á óheppilegum tfma tekst þér að íjúka áríðandi verkefni og sjálfstraustið fer vaxandi. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. Sérfræðingur frá APOLLO HAIR SYSTEM verður með ráðgjöf dagana 6., 7. og 8. maí. Æ if GREIFOÍ»r hársnyrtistofa Hringbraut 107. Sími 22077 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1994 47 Hárleysi? Möguleikar... • Varanlegt hár • Hártoppar • Hárkollur • Hárflutningar • ísetningar Ókeypis ráðgjöf. Við sendum upplýsingar ef óskað er. Höfum þjónustu fyrir allar tegundir. Nýjar vörur! Bækumar, sem beðið hefur verið eftir, komnar aftun A ANSWERS, Mother Meera A MARY’S MESSAGE TO THE WORLD, Annie Kirkwood A BRINGERS OF THE DAWN, Barbara Marciniak A BRIDGE OF LIGTH, LaUna Huffins A INTERIOR DESIGN WITH FENG SHUI, S. Rosbach XÚKVvbor Nýjar metsölubækur frá Bandaríkjunum: A THE CELESTINE PROPHECY, James Redfield — bókin sem vekur umtal þessa dagana A CREATING LOVE, nýja Bradshaw bókin A INNER CHILD WORKBOOK, C. Taylor A A JOURNEY THROUGH YOUR CHILDHOOD, C. Biffle A DO WHAT YOU LOVE AND THE MONEY WILL FOLLOW M. Sinedar A ON EARTH ASSIGNMENT Miðluð af TUELLA frá Ashtar Command A THE PATH OF TRANSFORMATION, ný bók Shakti Gawain A THE BABY MASSAGE BOOK, Tina Heinl A NATURAL BIRTH CONTROL, M. Nofziger A HANDBOOK FOR EMERGING WOMAN, M.E. Marlow A ENGLAKORTIN KOMIN AFTUR A FAIRY MESSAGE CARDS, skilaboð álfanna A MIKIÐ ÚRVAL AF SPÁSPILUM A VÍKINGAKORTIN hafa verið efst á sölulista hjá okkur frá útgáfu í desember A NUDDOLÍUR OG ILMKJARNAOLÍUR, 100% hreinar olíur A MUSCLE TREAT, blönduð samkvæmt dálestrum Edgar Cayce A LÍKAMSBURSTAR og ANDLITSBURSTAR fyrlr þurrburstun. A REYKELSI í MIKLU ÚRVALI Ef við eigum bækurnar ekki til, þá bjóðum við upp á pöntunarþjónustu. Bókalistar á staðnum. Enginn aukakostnaður. Veitum persónulega þjónustu og ráðgjöf Póstkröfuþjónusta Greiðslukortaþjónusta beuRJIiC Borgarkringlan, * KRINGLUNNI4 - sími 811380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.