Morgunblaðið - 05.05.1994, Síða 47
1
MORGUNBLAÐIÐ_____________________
ÍDAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
Hjartagosi norðurs gerir
sex hjörtu að góðri slemmu.
En legan gæti verið hag-
stæðari og satt að segja er
ekki auðvelt að koma auga
á leiðina að tólf slögum.
Lesandanum er boðið að
leita og hann má gramsa í
öllum 52 spilunum.
Norður gefur; allir á
hættu.
Vestur
♦ D72
V 10987
♦ KG84
♦ G6
Norður
♦ K54
V KG
♦ 106
♦ ÁK8732
Austur
♦ G109
11 JSL.
+ D1094
Suður
♦ Á863
V ÁD542
♦ ÁD7 * 5
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 4 hjörtu Pass 5 hjörtu
Pass 6 hjörtu Allir pass
Útspil: hjai'talía.
Það liggur beinast við að
frtspila laufið. En hefð-
bundnar aðferðir duga þar
ekki til. Ekki gengur til
dæmis að taka fyrst ÁK og
trompa laufi. Vestur yfirt-
rompar einfaldlega og þó
svo að sagnhafi geti nú aft-
rompað vestur og fríað iauf-
ið, vantar einn slag upp á
tólf. Ekki er betra að geyma
annan hámanninn, þ.e. taka
laufás og trompa lauf, eins
og sést fljótlega við athug-
un.
Eina íferðin sem dugir
kemur á óvart: Sagnhafi
verður að spila laufi undan
ÁK í öðrum slag!! Síðan
notar hann innkomuna á
hjartagosa til að stinga
lauf. Tekur næst ÁD í
trompi og fer inn á blindan
á spaðakóng tii að taka frí-
slagina fjóra á lauf.
SKAK
Umsjón Margeir
Pctursson
Þessi staða kom upp á
atskákmótinu í Ríkissjón-
varpinu á_ mánudagskvöldið.
Helgi Ólafsson (2.535)
hafði hvítt og átti leik gegn
Hannesi Hlífari Stefáns-
syni (2.525). Hannes hafði
misstigið sig strax í byijun-
inni og misst mann fyrir tvö
peð.
27. Rg5+! og svartur gafst
upp. Eftir 27. - hxg5, 28.
hxg5+ — Bh6, 29. Hxh6+ —
Kg7, 30. Dd4 verður hann
fyrir enn frekara liðstapi.
Með þessum sigri náði Helgi
öðru sætinu á mótinu með
einn og hálfan vinning á eft-
ir Anatólí Karpov sem hlaut
tvo og hálfan. Hannes og
yfirritaður hlutu einn vinn-
ing.
Um helgina: Helgar-
skákmót á Suðureyri við
Súgandafjörð hefst á föstu-
dagskvöld kl. 20. Upplýs-
ingar hjá Tímaritinu Skák.
Úrslitakeppnin á ís-
landsmótinu í skólaskák,
einstaklingskeppni hefst á
Húsavík á íostudaginn.
Arnað Heilla
ára afmæli. í dag,
5^ maí, er sjötugur
Pétur Hannesson, deild-
arstjóri, Giljalandi 12,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Guðrún M. Árnadóttir.
Þau taka á móti gestum í
Akogessalnum, Sigtúni 3,
milli kl. 17-19 í dag, afmæl-
isdaginn.
ára afmæli. í dag,
5. maí, er sjötugur
Ingvar Þórarinsson, bók-
sali á Húsavík. Hann er
að heiman í dag.
Með morgunkaffinu
Hund? Nei, en ég á
kyrkislöngu.
Ást er...
TM R*o U.S Pat Oft —«n riflhts reswved
• 1993 Los Angelos Tbnes Syndlcate
Þú gengur beint af aug-
um í þijá daga og síðan
í tvo daga í austur. Eft-
ir það gengurðu beint
af augum í þrjá daga.
*
Björk og Olafur styrkja
Rauða kross íslands
ÞESSIR krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu
til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóð-
inn 1.950 krónur. Þau heita Björk Guðmunds-
dóttir og Ólafur Sveinn Haraldsson.
HÖGNIIIREKKVÍSI
/,KJÓKLIN6AFITA 03 SpAGHETri SÓSA
HAFA pUGAf> OKJC.U& VEL HINSAOTIL
’A BOLTANN."
STJÖRNUSPÁ
e f t i r F r a n c c s I) r a k c
NAUT
20. apríl - 20. maí
Afmælisbam dagsins: Þig
skortir ekki áræðni og þú vilt
fara eigin leiðir að settu marki.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Viðræður sem þú átt í dag
geta leitt til batnandi afkomu.
Þróun mála á bak við tjöldin
á vinnustað er þér hagstæð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Dagurinn er sérlega hagstæð-
ur þeim sem þurfa að tjá sig
í ræðu eða riti. Sumir eru að
leggja lokahönd á ferðaáætl-
Tvíburar
(21. maí - 20.júni)
Þú getur orðið fyrir óvæntum
útgjöidum í dag en þér tekst
samt að ná góðum árangri í
sókn þinni að settu marki.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HBg
Ástvinir vinna að undirbúningi
sumarleyfisferðar. Sumum
berast góðar fréttir frá lög-
fræðingi og vinur gefur góð
ráð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tfminn til að skýra
ráðamönnum frá hugmyndum
þínum eða ræða við sérfræð-
inga. Vinur getur valdið von-
brigðum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það styrkir samband ástvina
að ræða málin í einiægni. í
kvöld hentar þér betur að fara
út en að bjóða heim gestum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Breytingar geta orðið á fyrir-
hugaðri heimsókn til vina-
fólks. Þú afkastar miklu í
vinnunni og hefur ástæðu til
að fagna góðu gengi.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Aðrir meta mikils það sem þú
hefur til málanna að leggja í
dag. Þér gefst góður tími tii
að sinna tómstundamálum í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér býðst góður gripur á kos-
takjörum. Láttu skynsemina
ráða i viðskiptum dagsins.
Heimilið heillar í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú átt auðvelt með að tjá þig
og aðrir taka tillögum þínum
vel í dag. Þú íhugar ferðalag
sem virðist freistandi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Taktu enga áhættu í dag. Ein-
beittu þér að heimiii og fjöl-
skyldu. Þér gefst tækifæri til
að ná góðum samningum við
aðra.
Fiskar
(19.febrúar-20.mars) !££
Þótt gestir geti litið inn á
óheppilegum tfma tekst þér
að íjúka áríðandi verkefni og
sjálfstraustið fer vaxandi.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dægradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
Sérfræðingur frá
APOLLO HAIR SYSTEM
verður með ráðgjöf dagana 6., 7. og 8. maí.
Æ
if GREIFOͻr
hársnyrtistofa
Hringbraut 107. Sími 22077
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1994 47
Hárleysi?
Möguleikar...
• Varanlegt hár
• Hártoppar
• Hárkollur
• Hárflutningar
• ísetningar
Ókeypis ráðgjöf.
Við sendum
upplýsingar
ef óskað er.
Höfum þjónustu
fyrir allar
tegundir.
Nýjar vörur!
Bækumar, sem beðið hefur verið
eftir, komnar aftun
A ANSWERS, Mother Meera
A MARY’S MESSAGE TO THE
WORLD, Annie Kirkwood
A BRINGERS OF THE DAWN,
Barbara Marciniak
A BRIDGE OF LIGTH,
LaUna Huffins
A INTERIOR DESIGN WITH FENG SHUI,
S. Rosbach
XÚKVvbor
Nýjar metsölubækur frá Bandaríkjunum:
A THE CELESTINE PROPHECY, James Redfield
— bókin sem vekur umtal þessa dagana
A CREATING LOVE, nýja Bradshaw bókin
A INNER CHILD WORKBOOK, C. Taylor
A A JOURNEY THROUGH YOUR CHILDHOOD,
C. Biffle
A DO WHAT YOU LOVE AND THE MONEY WILL FOLLOW
M. Sinedar
A ON EARTH ASSIGNMENT
Miðluð af TUELLA frá Ashtar Command
A THE PATH OF TRANSFORMATION,
ný bók Shakti Gawain
A THE BABY MASSAGE BOOK, Tina Heinl
A NATURAL BIRTH CONTROL, M. Nofziger
A HANDBOOK FOR EMERGING WOMAN, M.E. Marlow
A ENGLAKORTIN KOMIN AFTUR
A FAIRY MESSAGE CARDS, skilaboð álfanna
A MIKIÐ ÚRVAL AF SPÁSPILUM
A VÍKINGAKORTIN hafa verið efst á sölulista hjá okkur frá útgáfu
í desember
A NUDDOLÍUR OG ILMKJARNAOLÍUR, 100% hreinar olíur
A MUSCLE TREAT, blönduð samkvæmt dálestrum Edgar Cayce
A LÍKAMSBURSTAR og ANDLITSBURSTAR fyrlr þurrburstun.
A REYKELSI í MIKLU ÚRVALI
Ef við eigum bækurnar ekki til, þá bjóðum við upp
á pöntunarþjónustu. Bókalistar á staðnum.
Enginn aukakostnaður.
Veitum persónulega
þjónustu og ráðgjöf
Póstkröfuþjónusta
Greiðslukortaþjónusta
beuRJIiC
Borgarkringlan, *
KRINGLUNNI4 - sími 811380