Morgunblaðið - 05.05.1994, Page 50

Morgunblaðið - 05.05.1994, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ■ FILADELFIA ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★★★ DV, ★ ★ ★Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjömubíó- línunni í síma 991065. í verðlaun eru boðs- miðar á myndir Stjörnubíós. Verá Ir. 39,90 mínútan. mÚUUUiÍ TTTT DREGGJAR DAGSINS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★★★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. zzzzzzzzzzzzl Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 / NAFNI FÖÐURINS ★★★★ ★★★★ HHPRESSAN A.I. MBL ★ ★★*/ ★★★★ Ö.M. JÍMlN^AWt. f.k. EINTAK ROBOCOP er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Á morgun frumsýnum við í Bretlandi ----------------- *ACKPE£T Munið BACKBEAT LEIKINN í Háskólabíói og verslunum Skífunnar. Bíómiðar og geislaplötur með tónlistinni dúndrandi í verðlaun og í aðalverðlaun eru flug með Flugleiðum til borgarinnar villtu, l'l 1 i « Hamborgar, þar sem Bítlarnir ff WlC slógu fyrst í gegn. |\fl J\ f ||p* Svört kómidía um sérvitringinn Johnny sem kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna, henni til mikilla leiðinda. í þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. Einnig blandast inn í þessa ringulreið sadískur leigusali, sem sest einnig að í íbúðinni og herjar á kvenpeninginn með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5 SKEMMTANiR MBÓHEM f kvöld, fimmtudags- kvöld, verður haldið minningarkvöld um umdeilda rithöfundinn Charles Bukowski J>ar sem fram munu koma ýmsir listamenn og minnast hans með tali og tónum. Fram koma: Séra jsleifur & Englabörn- in, Hilmar Orn, Gerður Kristný, Didda, Súkkat, Inri, Einar Kára- son og Hjörtur J. Uppákoman hefst kl. 21 og er miðaverð 400 kr. Laugardagskvöld kveður við annan tón því þá opnar Venus á Vitastíg 3. Bóheim fer í sumarfrí en Venus heldur áfram fjörugu en breyttu lífi á Vitastígnum. ■ BUBBI MORTHENS er í sinni árlegu hljómleikaferð um landið Allir tónleikarnir hefjast kl. 21 nema annars sé getið. I kvöld leikur Bubbi í Sjallanum Akureyri, kl. 22, föstud. Hótel Lækur, Siglu- firði, laugard. Skagaströnd, sunnud. Hvammstangi og miðviku- daginn 11. maí leikur Bubbi á Súða- vík. MGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld og föstudags- kvöld ieikur hljómsveitin Hunang. Laugardags- og sunnudagskvöld leika Synir Raspútíns og Jet Black Joe verða á Gauknum mánudags- og þriðjudagskvöld. Örkin hans Nóa leikur síðan miðvikudags- og fimmtudagskvöld 12. maí. MHÓTEL SAGA Skemmtidag- skráin Þjóðhátíð á Sögu verður á laugardagskvöld og er þetta næst síðasta sýning. Á eftir skemmtidagskránni verður opinn dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass. Á Mímisbar syngja og leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason. MRAUÐA UÓNIÐ Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á veitinga- húsinu á föstudags- og laugardags- kvöld. MGLÆSIBÆR Hljómsveitin Gleðigjafarnir leikur á föstudags- og laugardagskvöld en hana skipa Árni Scheving, Einar Valur Scheving, Carl MöIIer, André Bachmann og Ellý Vilhjálms. MCAFÉ ROYAL í kvöld, fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Grun- aðir um tónlist. MFEITI DVERGURINN Hljóm- sveitin Þú ert leikur föstudags- og laugardagskvöld. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður Harmonikuhátíð 1994 og opnar húsið kl. 20 og verð- ur leikið til kl. 3. Sumargleðin '94 verður svo laugardagskvöld. Á eftir sýningunni leikur stórhljómsveit Sumargleðinnar fyrir dansi til kl. 3. MFOSSINN Hljómsveitin Gömlu brýnin leikur á laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Einar Bragi, Halldór Olgeirsson, Páll E. Páls- son, Sveinn Guðjónsson og Þórð- ur Árnason. MBLACKOUT heldur af stað um helgina í sumaryfirreið um iandið með Jónu de Groot i fararbroddi. Föstudagskvöld leikur sveitin á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin á 1929, Akureyri. MGÖMLU DANSARNIR Gömlu- dansaball verður haldið í Drangey, Stakkahlíð 17, föstudagskvöld frá kl. 21. Á dansieiknum leikur hljóm- sveit Þorvaldar Björnssonar ásamt söngkonunni Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstu- dagskvöld í Gjánni, Selfossi og á laugardagskvöldið leikur hljóm- sveitin á Langa sandi, Akranesi. MLANDSKEPPNI í karaoke Síðasta undanúrslitakvöldið verður föstudagskvöld á skemmtistaðnum 1929, Akureyri. MBLÚSBARINN Hljómsveitin Bláeygt sakleysi leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Rúnar ívarsson, Bjarki Rafn Guðmundsson, Baldvin Hrafnsson og Rúnar Ingi Guð- jónsson. MAMMA LÚ Fimmtudags- og sunnudagskvöld verður A’Bar op- inn frá kl. 21-1 en barinn er nýopn- aður og verður með lifandi tónlist þessi kvöld. Örn Árnason skemmt- ir matargestum Ömmu Lú föstu- dags- og laugardagskvöld en á föstudagskvöldið leikur hljómsveitin Alvaran með Grétari Örvars og Ruth Reginalds í fararbroddi. MHLJÓMSVEIT JARÞRÚÐAR leikur á veitingahúsinu Tveimur vinum i kvöld, fimmtudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Ólafía Hrönn, Lana Koibrún, Lilja Steingríms, Þórdís og Guðrún Jarþrúður. MMEISTARAHÁ TÍÐ ÍBK verður haldin laugardaginn 7. maí í Stapa, í tilefni af því að 30 _ár eru liðin frá því Keflavík varð íslandsmeistari árið 1964. Gamlir og nýjir stuðn- ingsmenn velkomnir. gjj B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^Wæikfélag reykjavíkur Stóra svið kl. 20: • GLEÐÍGJAFARNÍR eftir Neil Simon. meö Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. > Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld fáein sæti laus, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer fækkandi. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egii Ólafsson. Fös. 6/5 fáein sæti laus, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 6.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla vlrka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjufukortin - tilvulin tækifterisgjöf. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 7. sýn. á morgun fös. örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, upp- selt, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. maf kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14, næstsiðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, sfðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. mai. Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grænu linun 996160 - greiðslukortuþjónusta. §s»£%. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - iA • OI LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 IPERUDRAUGURINN f Samkomuhúslnu kl. 20.30: Lau. 7/5, lau. 14/5, lau. 21/5. ATH.: Sýningum lýkur í maí! • BAR PAR SÝNT ( ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 6/5 nokkur sæti laus, aukasýning iau. 7/5 kl. 14, sun. 8/5, fös. 13/5, 40. sýn. sun. 15/5, fös. 20/5, mén. 2. í hvítasunnu. Síðustu sýningar á Akureyrl. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. . s**' ■ ■tpé ' Jj1 m SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SIMAstefnumót 99 1895 MMAsItIiiiiiiíiíI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.