Morgunblaðið - 25.05.1994, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ
10 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994
26600
allir þur/a þak
yfir höfuóid
Nönnugata
Falleg nýuppgerð ósamþ. risíb. í
góðu steinh. Laus. Verð 3,5 millj.
Ásholt - lækkað verð
2ja herb. íb. ásamt stæði í bilg. í
nýl. lyftuh. Laus. V. 5,5 m.
Stórholt
Falleg rúmg. ný uppgerð 2ja
herb. íb. á jarðh. Laus. V. 5,3 m.
Stelkshólar
4ra herb. ca 100 fm enda-
íb. á 1. hæð i lítilti blokk.
Áhv. 4,2 millj. húsnlán.
Sérgarður. ibúðin er laus,
nýmáluð og tilbúin fyrir
nýjan eiganda að flytja inn.
Bræðraborgarstígur
3ja herb. ca 90 fm björt og fal-
leg kjíb. Verð 6,5 millj.
Engihjalli 25
3ja herb. rúmg. íb. á 2. hæð í
lyftuh. Þvottaherb. á hæð. Park-
et. Tvennarsvalir. Útsýni. Laus.
Krummahólar - skipti
Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í
blokk. Æskileg skipti á minni íb.
Langholtsvegur
4ra herb. ca 100 fm risíb. í þríb.
ásamt bílsk. og stóru geymslu-
risi yfir íb. Verð 8,4 millj.
Ártúnsholt
Glæsil. 5-6 herb. íb. á 1.
hæð í litlu fjölbh. Vandað-
ar innr. Parket. Bílsk. Áhv.
4,5 millj. langtl.
Arnartangi
Gott viðlagasjóðsraðh. ásamt
nýl. 30 fm bílsk. Verð 9,5 millj.
Engjasel
Raðh. á þremur hæðum samt.
ca 180 fm auk stæðis í bílskýli.
Laust fljótl. Verð 10,9 millj.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Skúlagötu 30 3.h.
Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs.
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGARNAR 28. MAÍ
Garðabær
Bessastaðahreppur
Deilt um hús
næðismálin
Umhverfismál í
öndvegi
FJÓRIR framboðslistar bjóða fram
til bæjarstjórnar í Garðabæ. D-
listi Sjálfstæðisflokks, sem nú hef-
ur hreinan meirihluta, A-listi Al-
þýðuflokks, B-listi Framsóknar-
flokks og G-listi Alþýðubandalags.
Benedikt Sveinsson, efsti maður á
D-lista segir að mestur hluti fram-
kvæmdafjár bæjarins hafi farið í
uppbyggingu skóla, leikskóla og
æskulýðsmála. Gizur Gottskálks-
son, efsti maður á A-lista segir
að brýnt sé að vinna í húsnæðis-
málum með það í huga að gefa
ungu fólki og lágtekjufólki kost á
að eignast húsnæði í bænum.
Sjálfstæðisflokkur hefur haft
meirihluta í bæjarstjóm undanfar-
in kjörtímabil. Benedikt segir að
flokkurinn stefni að því að halda
álögum á íbúa í lágmarki og halda
áfram traustri fjármálastjórn bæj-
arins.
Nú er verið að ljúka byggingu
Hofstaðaskóla og verður hann tek-
inn í notkun í haust. Þá sé stefnt
að því að hefja byggingu fjöl-
brautaskóla í samvinnu við Bessa-
staðahrepp og ríkið. í lóðamálum
þá sé verið að hefja framkvæmdir
við nýja byggð í Amameslandi.
Átak í leikskólamálum
Átak hefur verið gert í leik-
skólamálum, segir Benedikt,
hlutaplássum hafi fjölgað úr 200
í 350 á síðasta kjörtímabili og
heilsdags plássum úr 18 í 54. Til
standi að byggja enn einn leik-
skóla á næsta kjörtímabili.
Hann segir að meirihlutinn hafi
verið gagnrýndur fyrir að hafa
ekki byggt nógu margar félagsleg-
ar íbúðir, en til dæmis á síðasta
ári hafi bærinn sótt um lán til
Benedikt Gizur
Sveinsson Gottskálksson
þess að byggja 40 íbúðir en ekki
hafi fengist lán til þess að byggja
nema 10. Því sé ekki við bæinn
að sakast í þessum efnum, heldur
Húsnæðisstofnun.
Félagslegar íbúðir of fáar
Gizur segir að bæjarstjórnin hafi
ekki staðið sig sem skyldi í upp-
byggingu félagslegra íbúða og
einnig vanti íbúðir í bæinn sem
henti ungu fólki. Hann segir hlut-
fall félagslegra íbúða í bænum of
lágt, þær séu einungis um 2,6%
af íbúðum bæjarins á meðan sæm-
bærilegt hlutfall í Reykjavík sé
10%.
Alþýðuflokksmenn vilji leggja
áherslu á uppbyggingu atvinnulífs
í bænum. Fullgera þurfi götur í
iðnaðarhverfum, efla hafnarsvæð-
ið og endurreisa viðgerðariðnað á
skipum. Til þess þurfi að ráða
starfsmann til að aðstoða fyrir-
tæki og einstaklinga.
Gegn skattsvikum
Gizur vill einnig að bæjarstjórn-
in taki frumkvæðið í að beijast á
móti skattsvikum og segir að huga
þurfi betur að lóðaframboði. Meiri-
hlutinn hafi viljað fara allt of
hægt í uppbyggingu bæjarins.
UMHVERFISMÁL eru ofarlega á
blaði listanna þriggja sem bjóða
fram í Bessastaðahreppi í kosning-
unum. Núverandi meirihluti D-Iista
sjálfstæðismanna vill fegra nánasta
umhverfi hreppsins og H-listi Hags-
munasamtaka Bessastaðahrepps og
Á-listi Álftaneslistans telja mikil-
vægt að huga að náttúrunni þegar
ráðist er í nýjar framkvæmdir.
Fimm manns sitja í hreppsnefnd
þessa 1.200 manna sveitarfélags.
Sjálfstæðismenn voru með fjóra full-
trúa en H-listinn einn. Á-listinn er
að bjóða fram í
fyrsta skipti.
Gunnar segir að
stóru málin í kosn-
ingabaráttunni nú
séu bygging
grunnskóla og
málefni aldraðra.
Á næsta kjörtíma-
bili vilji Sjálf-
stæðisflokkurinn
koma á laggirnar
þjónustumiðstöð
fyrir aldraðra. Þá væri brýnt að
auka framboð á húsnæði fyrir ungt
fólk og aldraða. Einnig væri kominn
tími til að byggja upp útiíþrótta-
svæði.
Hann segir að halda þurfi vel á
fjármunum hreppsins. Á síðasta ári
hafi verið farið ofan í kjölinn á fjár-
málunum og unnið að skuldbreyt-
ingu óhagstæðra lána.
Þá þurfi að styrkja vatnsveituna
og fráveitukerfið en á þann hátt að
sveitarfélagið ráði við það.
Kaldavatnskerfið hriplekt
Sigtryggur Jónsson, efsti maður
á H-lista, segir að umhverfismálin
séu stærsti málaflokkurinn. Ráðast
þurfi í umhverfismat á lífríki hrepps-
ins og kanna þurfi áhrif fram-
kvæmda á lífríkið og byggja hrepp-
inn upp í sátt við náttúruna.
Brýnt væri að laga holræsakerfið
og kaldavatnskerfið, sem væri hrip-
lekt. Þá vilji H-listinn að gerð verði
könnun meðal íbúanna á þörf og
vilja fyrir þjónustu, en þjónusta við
íbúana sé í lágmarki.
Skólamálin eru mikilvæg og vinna
þurfi að einsetnum skóla og ráða
félagsmála- og æskulýðsfulltrúa.
Þá sé mikilvægt að búa betur að t
þeim fjölda ferðamanna sem komi í
hreppinn og hlúa að menningar- og
listastarfsemi.
Sveitasæla í þéttbýli
Kjartan Sigtryggsson, efsti maður
Á-listans, segir kjörorð listans vera
sveitasæla í þéttbýli. Listinn hefur
tekið upp þá nýjung í kosningabar-
áttunni að dreifa stefnuskrá flokks-
ins á myndbandi til allra heimila í
hreppnum.
Hann segir að nýta þurfi betur
þá möguleika sem eru í kringum
ferðamenn sem koma í hreppinn, til
dæmis með því að skipuleggja
göngustíga fyrir útivistarfólk.
Hann segir að Á-listinn sé þreytt-
ur á óefndum loforðum meirihlut-
ans, til dæmis varðandi gerð útivall-
ar og frágang á skólalóð. Einnig er
umhverfí og náttúruvernd ofarlega
á blaði og skipuleggja þurfi byggðina
með náttúruna í huga.
Guðmundur G. Sigtryggur Kjartan Sig-
Gunnarsson Jónsson tryggsson
TIL SÖLU: GULLENGI 11
Eigum eftir nokkrar óseldar íbúðir í þessu sérlega
reisulega og íburðarmikla húsi. í húsinu eru 2, 3, og
4 herb. íbúðir sem eru tilbúnartil afhendingarfullbún-
ar án gólfefna með stuttum fyrirvara. Glæsileg fullbú-
in sýningaribúð er á staðnum. Áhvílandi húsbréf með
5% vöxtum. ATH. Fyrstu kaupendurnir fá bílskúrsrétt
m. kaupunum. Allar nánari upplýsingar og teikningar
á Hóli.
Líttu inn - atltaf heitt á könnunni.
iiOLl
FASTEIGN ASALA
SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
a* 10090
2ja herb. 6.950 þús. - 3ja herb. 7.850 þús. - 4ra herb. 8.200 þús.
if ÁSBYRGI if
Suóurlandsbraut 54
viA Faxafen, 108 Reyk|avilc,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
2ja herb.
Flókagata. V. 4,0 m.
Engihjalli. V. 5,3 m.
Víkurás. V. 5,4 m.
Orrahólar. V. 5,7 m.
Hraunbær. V. 4,7 m.
Furugerði. V. 5,7 m.
Skógarás. V. 6,3 m.
Hraunbær. V. 5,2 m.
Eikjuvogur. V. 5,8 m.
Hverafold. V. 5,6m.
Árkvörn. V. 6,3 m.
Hraunbær. V. 5,7 m.
Efstasund. V. 6,0 m.
3ja herb.
Bogahlið. V. 6,4 m.
Flókagata. V. 7,8 m.
Kelduland. V. 7,2 m.
Flyðrugrandi. V. 7,8 m.
Hagamelur. V. 7,4 m.
Rauðalækur. V. 6,9 m.
Meistaravellir. V. 7,0 m.
Hrafnhólar. V. 7,0 m.
Hraunbær. V. 6,8 m.
Leirubakki. V. 6,3 m.
Kársnesbraut. V. 7,5 m.
Engihjalli. V. 6,3 m.
Frostafold. V. 8,3 m.
Frostafold. V. 7,7 m.
Engihjalli. V. 6,2 m.
Eskihli'ð. V. 5,9 m.
Hrisrimi. V. 8,2 m.
Langamýri. V. 7,8 m.
Framnesvegur. V. 7,4 m.
4ra herb.
Eyrarholt. V. 13,5 m.
Engihjalli. V. 7,0 m.
Njörvasund. V. 7,5 m.
Flúðasel. V. 7,8 m.
Þverholt - Mos.
Suðurhólar. V. 7,4 m.
Seilugrandi. V. 8,9 m.
Markland. V. 8,4 m.
Dúfnahólar. V. 7,8 m.
Dalbraut. V. 9,5 m.
Hraunbær. V. 7,9 m.
Hvassaleiti. V. 8,0 m.
Kjarrhólmi. V. 7,5 m.
Kóngsbakki. V. 7,2 m.
Mávahlfð. V. 10,3 m.
5 herb. — sérhæöir
Grenimelur. V. 9,8 m.
Baughús. V. 10,8 m.
Breiðvangur. V. 9,1 m.
Álmholt — Mos. V. 11,2 m.
Álfheimar. V. 10,8 m.
Borgarheiði. V. 10,5 m.
Dyngjuvegur. V. 9,7 m.
Raðh./einbýli
IMeðstaleiti. V. 18,9 m.
Hverafold. V. 18,5 m.
Brúarflöt. V. 13,9 m.
Lyngberg. V. 12,9 m.
Þykkvibær. V. 15,4 m.
Heiðargerði. V. 14,7 m.
Birtingakvísl. V. 12,9 m.
Vesturberg. V. 11,9 m.
Dalsel. V. 13,0 m.
Stekkjarhvammur
V. 14,5 m.
Þverás. V. 13,6 m.
I smíðum
Jökulhæð.
Lyngrimi.
Álfholt.
Brekkubær.
Viðarrimi.
V. 10,4 m.
V. 8,6 m.'
V. 6,5 m.
V. 10,6 m.
V. 11,8m.
SAMTENGD
SOLUSKRÁ
ÁSBYRGI
BESSfflal