Morgunblaðið - 25.05.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 25.05.1994, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Skaftahlíð Vorum að fá í sölu 4ra herb. 104 fm íb. á 3. hæð. Tvenn- ar svalir. Laus fljótlega. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar 687828 og 687808. íbúðir og hús á Spáni Við lofum ekki ákveðnum eignum fyrir ákveðið verð. Okkar maður er og verður á Benidorm og aðstoðar væntanlega kaupendur að velja sér eign á því verði sem hagstæðast er og á þeim stöðum sem hver vill. Hann aðstoðar við alla samninga og lánafyrirgreiðslu og gætir hags- muna kaupandans. Öruggara getur það ekki verið. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASAIAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Sýnishorn úr söluskrá: ★ Sólbaðsstofa v/Laugaveg. ★ Sólbaðsstofa, sami eigandi í 10 ár. ★ Teygjustökkið, öll tæki, mikil vinna. ★ Hlutur í tölvufyrirtæki, markaðsstjórn. ★ Gjafavörjjverslun við Laugaveg. ★ Innflutningur og sala á innréttingum. ★ Hverfispöbb með vaxandi veltu. ★ Bílasala með stórum innisal. ★ Tölvustýrt auglýsingaskilti til fjáröflunar. ★ Verktakafyrirtæki, lítil garðgrafa og bíll. ★ Framleiðsla á garðhúsum o.þ.h. ★ Söluturn með veltu kr. 3,3 millj. pr. mán. ★ Tískuvöruverslun í Borgarkringlunni. ★ Tískuvöruverslun á Laugavegi. ★ Heildverslun með sælgæti. ★ Magnaður skyndibitastaður. ★ Pizza- og grillstaður, heimsending. ★ Ótrúlega ódýr sólbaðsstofa. ★ Tæki fyrir sandblástur. F.YRIRTÆKIASALAN ■I . k .. ..Ju_._j_J_1_ í SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. i í ! ' f 011 KH 01 07H LARUS Þ’ VALDIMARSSON framkvæmdasuori C I lOU'blw/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.lögqilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð íbúð - gott verð - langtímalán í suðurenda við Dvergabakka 3ja herb. ib. á 3. hæð. Parket. Ágæt sameign. 40 ára húsnæðislán kr. 3,3 millj. Tilboð óskast Á móti suðri og sól Vel byggt og vel með farið steinhús, ein hæð, 165 fm auk bílskúrs, 25 fm. Sólríkar stofur, viðarklæddar. 4 svefnh. með innb. skápum. Glæsileg ræktuð lóð 735 fm. Vinsæll staður í nágrenni Árbæjarskóla. Á vinsælum stað á Högunum Mjög góð einstaklíb. 2ja herb. á jarðhæð 56,1 fm. Allar innréttingar og tæki 3ja ára. Sérinngangur. Laus fjótl. Glæsileg íbúð - góður bílskúr í suðurenda við Jöklasel, 2ja herb. íb. 65 fm. Sérþvottahús. Sólsvalir. Góð sameign. Góður bílskúr 26 fm. Vinsæll staður. Suðuríbúð - gott lán - gott verð 2ja herb. mjög góð íb. á 2. hæð við Hraunbæ. Sólsvalir. Góð sam- eign. Útsýni. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Tilboð óskast. Góð eign - gott verð - eignaskipti Nýlega stækkað og endurbyggt, einnar hæðar timburh., um 150 fm. Eignarlóð 816 fm á kyrrlátum stað í Skerjafirði. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Fellahverfi eða nágr. - hagkvæm skipti Til sölu glæsilegt rúmgott endaraðhús í syðstu röð í Fellahverfi. Skipti möguleg á góðri 3ja eða 4ra herb. íb. t.d. í nágr. Á söluskrá óskast Sérhæð um 120-140 fm við Austurbrún, Vesturbrún eða nágr. • • • Fjöldi góðra eigna í makaskiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. AIMENNA FASTf IGNASAIAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 62 55 30 Dalatangi - Mos. Mjög fallegt raðh. 145 fm m. 28 fm bílsk. parket. Nýstands. eign. Suður- garður. Skipti mögul. Áhv. 3 millj. Verð 11,6 millj. Stóragerði m. bílskúr Höfum til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 102 fm á 1. hæð, m. 22 fm bílskúr. (b. i góðu standi. Laus strax. Hagstætt verð. Jörfabakki — 5 herb. Rúmg. 5 herb. Ib., 110 fm á 1. hæð m. 12 fm herb. á jarðh. Tvennar sval- ir. 3 svefnherb. Laus strax. Verð 7,9 millj. Leirutangi — Mos Góð efri sérh. 103 fm m. herb. í risi. Parket. Sérinng og garður. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,9 millj. Mávahlíð - 3ja Rúmg. 3 herb. íb. 80 fm, á jarðh. Sér- inng. Áhv. 3 millj. veðd. 4,9% vextir. Verð 6,3 millj.i Urðarholt - 2ja Rúmg. 2ja herb. Ib. 70 fm á 2. hæð ásamt 24 fm bílsk. Áhv. 3 millj. Verð 6,9 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, s. 625530. FASTEIGIMASALA Suöurlandsbraut 10 Hiimar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 ENGIHJALLi Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 80 fm fb. é 1. hœð f lyftuh. Nýtt parket. Flísal. bað. Skipti é 2ja herb. íb. mögul. FÁLKAGATA Góö 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Suður- verönd. Laus fljótl. DALSEL Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð ésamt bílskýli. Laus. V. 7,5 m. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursv. Hús og íb. í mjög góðu ástandi. _ Vorum að fé í sölu glæsil. 4ra herb. 100fm íb. á 2. hæð. Tvenn- ar svaltr. SÓLHEIMAR Glæsil. 4ra herb. 101 fm ib. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. gler, Perket. Störar og góðar svelir. DRÁPUHLÍÐ Til sölu góð 4ra herb. 111 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Parket. 25 fm bílskúr. HÁTEiGSVEGUR Falleg 146 fm hseð i fjögre ib. húei. Bilsk. 3 svefnherb. á sér- gangi. 3 stofur. Tvennar svalir. it.tjög góð eign. ENGJASEL Falleg 5-6 herb. 154 fm íb. á einni og hálfri hæð. Stæði f bílahúsi. Frábært útsýni. SELJABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á 2. hæðum. 5 svefnherb. Stæði í lokuðu bllahúsi. ÁSHOLT - MOS. Glæsil. einbhús é einni h«eð 140 fm. 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar ínnr. Gðð lóð með heit- um pottl. Gott verð. UNUFELL Glæsil. endaraðh. 254 fm. Kj, u. öllu húsinu. 4 3vefnherb., garð- skáli, bilskúr. Eign í sérfl. BERJARIMI Nýtt parhús á 2 hæðum, innb. bílskúr. samt. 168 fm. Frábært útsýni, að mestu fullfrág. hús. Hilmar Valdimarsson, Slgmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. A * ' Norðurbær - Hafnarfirði Til sölu falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð á mjög góðum og ról. stað v. Laufvang. Hagkvæmt verð. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Suðurlandsbraut 4a Sími 680666 LINDARSMÁRI KÓP. RAÐH. Endaraöhúsátveimurhæöumca185fmmeöinnb. 23 fm bílsk. 3 svefnhe.rb. Afh. fullb. aö utan og lóö frágengin. Fokhelt aö innan. Til afh. 10.06.94. Áhv. húsbr. 5.250 þús. Verö 8.690 þús. LÆKJARTUN, MOS. EINB. Vandað 280 fm einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. og sér 2ja-3ja herb. íb. í kj. Mjög góö 1.400 fm lóö meö sundlaug, sólverönd o.fl. Sklptl á 4ra- 5 herb. íb. koma tll greina. HULDUBRAUT, KÓP. PARH. Gott 233 fm parhús á þremur pöllum ásamt innb. bílsk. 4 svefriherb. Góöar innr. og tæki í eldhúsi. Verö 14,4 millj. HOLTASEL EINB . Mjög vandað 311 fm einb. sem er kj., hæö og ris ásamt innb. bílsk. og sór 60 fm íb. í kj. 3 herb., góö stofa meö útg. út á verönd, sjónvhol meö góöum suöursvölum. Húsiö er vandaö í alla staöi. Mögul. skipti á minna sérb. SELBREKKA, KOP. RAÐH. Gott ca 250 fm raöhús á tveimur hæöum. Möguleiki aö hafa litla sóríb. á jaröhæö. Gott útsýni. Verö 13,5 millj. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. ARNARTANGI, MOS. RAÐH. Gott ca 100 fm endaraöh. Nýtt eldh. og nýtt í loftum, parket, suöurgaröur. Áhv. langtlán ca 5 millj. Verö 8,3 millj. MELGERÐI, KÓP. EINB. Fallegt ca 200 fm einb. á einni hæö. Stór stofa og 3 svefnherb. Falleg gróin lóð. Verö 14,2 millj. UNNARBRAUT, SELTJ. EINB. Fallegt ca 250 fm einbýlishús á 2 hæöum. •Sólskáli meö heitum potti og falleg gróin lóö. Parket. Verö 15,4 millj. FAGRIHJALLI, KÓP. PARH. Til sölu 235 fm parhús meö tveimur íbúöum. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Áhv. húsbr. ca 7,1 millj. Verö 12,4 millj. LINDARFLÖT, GBÆ. EINB. Fallegt ca 144 fm einb. ásamt 37 fm bílskúr. Góður gróinn garður. Endurnýjað eldhús og baö, parket. Hús I góðu ástandi. Æskileg skipti á góðir 3ja- 4ra herb. fb. I Garöabæ. Verð 14,5 millj. SKRIÐUSTEKKUR, EINB. Gott 217 fm einb. ásamt 35 fm samb. bílsk. Aukalb. í kjallara. Gott útsýni og góður garöur. VIÐARRIMI, EINB. Ca 200 fm einb. meö innb. bflskúr á einni hæö sem stendur á hornlóð. 4 svefnherb. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,2 mlllj. URÐARSTÍGUR, HF. EINB. SnoturtcaHOtmeinb. á tveimur hæöum. Húsið er mikiö endurnýjaö. Gróin lóö. Áhv. húsbr. ca 4 mlllj. Verö 8,4 millj. HLAÐHAMRAR, RAÐH. Gott ca 135 fm raöhús meö sólskála, 3 svefnherb., fjölskylduherb. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Áhv. góö langtlán ca 5,5 mlllj. Verö 11,3 millj. ÁLFALAND, RAÐH. Einstaklega snyrtilegt 183 fm endaraðhús meö miklu vönduöu tróverki. 4-5 rúmg. svefnherb. Arinn í stofu. Áhv. Byggsj. ca 1,6 millj. Verö 15,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. HÆÐ. Ca 72 fm íbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Áhv. húsbr. ca 3,1 millj. Verö 6,1 millj. KAMBSVEGUR, HÆÐ. Góö 117 fm Ib. á 2. hæð. Tvennar stofur, gott forstofuherb. meö sér snyrtingu og stórt eldhús. Parket. Verö 7,9 millj. NÝBÝLAVEGUR, KÓP. HÆÐ. Góö 135 fm miðhæð með sérinng. og bílskúr. Björt og falleg Ibúö. 4-5 svefnherb. arinn I stolu og mikið útsýni. Mögul. sklptl á mlnnl elgn. Verö 10,7 mlllj. SKEGGJAGATA, HÆÐ. Góö ca 90 fm efri hæö ásamt bílskúr. Nýlegar innréttingar og flísalagt baðherb. GRETTISGATA, HÆÐ. Ca 140 fm efri hæö meö 5 herb. og saml. stofum. Miklir möguleikar. Verö 7,5 millj. LINDARSMÁRI, KÓP. 5 HERB. 5-6 herb. endaíb. á 2. og 3. hæö. Þvhús í íb. Afh. fullb. aö utan og lóö frág. Tilb. u. trév. aö innan. Afh. 30.06.94. Áhv. 5,2 millj. húsbr. meö 5% vöxtum. Verö 8.980 þús. SKAFTAHLÍÐ, 4RA HERB. Góö 106 fm endaíb. á 3. hæö I fjölb. íb. hefur veriö vel viöhaldiö. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. langtlán ca 2,3 mlllj. Verö 8 mlllj. Æskileg sklptl á 3]a herb. íb. á svlpuöum slóöum. BOGAHLÍÐ, 4RA HERB. Rúmgóö 93 fm endaíb. á 1. hæö næst Hamrahlíö. Svalir í suöur og vestur. Góöar stofur og 3 herb. Verö 7,3 millj. Mögul. aö taka minni íb. uppí. EIRÍKSGATA, 3JA-4RA HERB. Ca 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt 3 herb. f risi sem möguleiki er aö tengja íb. Bílskúr. Laus strax. Verö 8 millj. í sama húsi er einnig til sölu 68 fm fb. f kj. Verö 3,7 mlllj. DALBRAUT, 4RA HERÐ. Góö 114 fm íb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Saml. stofur og 3 herb., flísalagt baöherb. Stutt í alla þjónustu. TJARNARBÓL, SELTJ. 4RA HERB. Falleg 106 fm íb. á efstu hæö ásamt bílskúr. Suöaustur svalir, gott útsýni, Ijóst parket, 3 góö svefnherb. og þvhús í íb. Húsiö nýl. standsett aö utan. Áhv. ca 4 millj. langtlán. Verö 8,7 millj. Æskil. skipti á 3ja herb. fb. á svipuöum slóöum. ÓÐINSGATA, 3JA HERB. Ca 54 fm kjallaraíb. meö sórinng. 2 svefnherb. og viðarklædd baöherb. Áhv. 1,7 millj. Byggsj. Verö 3,8 millj. LOGAFOLD, 3JA HERB. Glæsileg ca 100 Im Ib. á 1. hæð ásamt stæöi I bllskýli. Parket. Suöursv. Góðir skápar. Þvhús I íbúö. Áhv. 3,1 mlllj. húsbr. og Byggsj. Verö 8,7 millj. FLÓKAGATA, 3JA HERB. Mikiö endurnýjuö risíb. ofarlega viö Flókagötu. Stofa og 2 herb., suöursvalir, nýtt gler og parket. Laus strax. Áhv. ca 3 mlllj. húsbr. og Byggsj. Verö 6 mlllj. SÓLVALLAGATA, 3JA HERB. Góö 73 fm (b. á 2. hæö. Saml. stofur og 1 herb. Flísar á baöi. Nýl. gólfefni. Verö 6,7 millj. NÝBÝLAVEGUR, KÓP. 3JA HERB. Snyrtil. 76 fm íb. á 2. hæö í fjórb. ásamt 28 fm bílsk. Stórar svalir. Parket og góöar innr. Skipti ó stærri eign æskileg. MÁVAHLÍÐ, 3JA HERB. Falleg 86 fm íb. á 1. hæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og baö. Nýtt gler. Húsiö endurnýjaö aö utan. Áhv. Byggsj. meö 4,9% vöxtum ca 3,4 millj. Verö 7,4 millj. KLEPPSVEGUR, 3JA HERB. Rúmg. 91 tm 3ja-4ra herb. endafb. á jarðhæö. Saml. stofur (möguleiki aö loka annarri og gera herb.) og 2 herb., góöir skápar. Áhv. 2 mlllj. Byggsj. Verð 6,5 mlllj. VALLARBRAUT, SELTJ. 3JA HERB. Mjög góö 84 fm íbúö á 1. hæö meö bílskúr. Rúmgóöar stofur, gott eldhús og 2 herb. Búr og þvhús í íb. Verö 8,5 millj. HOFTEIGUR, 3JA HERB. Björt og falleg 77 fm. kjlb. meö góöum garöi. Rúmgóö herb, parket og Ijósar flísar á gólfum. Nýir gluggar og nýtt rafm. Örstutt í Laugarnesskóla. Verö 6,1 millj. Áhv. húsbr. ca 3,7 millj. HRAUNBRAUT, KÓP. 3JA HERB. Falleg ca 701m Ib. á 2. hæð ásamt bllskúr. Húsiö er vel staösett I lokuöum botnlanga. Gróin lóö, snyrtileg sameign. Áhv. húsbr. ca 3,7 mlllj. Verö 7,4 mlllj. GRÆNAHLÍÐ, 3JA HERB. Góö ca 79 fm íb. í kj. í mjög góöu fjórbýli. 2 góö svefnherb. Áhv. ca 1,2 millj. Byggsj. Verö 6,4 mlllj. HRINGBRAUT, 2JA HERB. Snyrtileg ca 50 fm íb. á 2. hæö. Nýl. tvöf. gler og póstar. Verö 3,9 millj. FLYÐRUGRANDI, 2JA-3JA HERB. góö 2ia-3ja herb. íb. á 1. hæö (jaröh.) meö sórlóö. Eikarinnr. I eldh. Parket. Áhv. 2,1 mlll.j langtlán. Verö 6,3 mlllj. KONGSBAKKI, 2JA HERB. Góö 66 fm íb. á 3. hæð meö suöursvölum. Þvhús og búr inn af eldh. Ný teppi. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verö 5,4 millj. HRAUNBÆR, 2JA HERB. Falleg ca 57 fm íbúö á 1. hæö. Parket og flísar á gólfum. Búiö aö klæöa blokkina aö hluta. Laust fljótlega. Verö 4,9 millj. LJÓSHEIMAR, 2JA HERB. Góö 67 tm íb. á 5. hæö meö sérinng. trá svölum. Svalir I suövestur. Útg. út á svalir frá stofu og hjónaherb. Góðir skápar. Laus strax. Verö 5,4 mlllj. ASHOLT, 2JA HERB. Nýl. ca 50 fm íb. á 5. hæö í lyftublokk. Húsvöröur. Stæöi í bílgeymslu. Verö 5,4 mlllj. SUÐURLANDSBRAUT 4A - Opið virka daga kl. 9 -12 og 13 - 18. Opið laugardaga kl. 11 - 14 Friðrik Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.