Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 22

Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ n stjórnar fjöldasö jd Björk Jónasdót I Andrea Gylfadóttíi Bessi Bjarnason í skemr Hljómsveit Gunnars Þórðarssonar leikur fyrir i ásamt söngvurunum Helgu Möller og Þorvaldi1 Halldór Matsebill: Rjómasúpa Agnes'orel (fiiglakjöt og aspargus). Léttreykt grísaftlle með sherryrjómasósu, rauðvínsperu, smjörsteiktum jarðeplum og gljáðu grœnmeti. | Frönsk súkkulaðimús með Grand Mamier ávöxtum og rjóma. Verb kr. 4.200,- Miðasala og borðapahtanir í síma 687111 frá kl. 13 til 17. i \ b Sjálfstæðismenn Munum utankjörfundar- kosninguna Þeir sem verða að heiman á kjördag geta kosið utan kjörfundar. í Reykjavík fer utankjörfundar- kosning fram í Ármúlaskóla við Ármúla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22. Allar upplýsingar um utankjörfundar- kosningu eru veittar á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í símum 880900, 880901 og 880915. Þeir sem búast við að verða að heiman á kjördag 28. maí eru minntir á að kjósa utan kjörfundar. Borgarstjórnarkosningar 28. maí 1994. áfram Reylcjavílc >C0 Vilt |]ú slást í hópinn? Okkur vantar sjálfboðaliða til margvíslegra starfa fram að kjördegi og á kjördag 28. maí. Komdu á næstu hverfaskrifstofu og fáðu allar nánari upplýsingar. Vesturgata 2 Hraunbær102b Símar: 18400* 18401 • 18402 Sími: 879991 Valhöll Sími: 880903 Grensásvegur Símar: 880905 • 880906 • 880907 Alfabakka 14a Símar: 871992 • 871993 • 871994 Torgið Sími: 879995 Laugarnesvegur 52 Sími: 880908 í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! i -kjarni málsins! m Maestro Maestro Maestro Heppnir Maestro-korthafar: Á tónleika með Kristjáni Jóhannssyni í boði Maestro Handhafar Maestro-debetkorta geta átt von á óvæntum glaðningi í sumar og haust - miða á tónleika með meistaranum sjálfum, Kristjáni Jóhannssyni. Um er að ræða 30 miða á Listahátíð þann 16. júní og 50 miða á sýningu Þjóðleikhússins á Valdi örlaganna eftir Giuseppe Verdi í september en þar verður Kristján í aðalhlutverki. Þann 12. júní verður dregið um hvaða korthafar fá að gjöf miða á tónleika meistarans á Listahátíð og 15. september verður síðan dregið um hvaða korthafar hljóta miða á sýningu Þjóðleikhússins á Valdi örlaganna. Dregið verður úr nöfnum allra þeirra sem hafa fengið sér Maestro debetkort frá upphafi og fram að útdráttardögum og fær hver korthafi tvo miða á viðkomandi sýningu. Maestro > D EBETKORT MEISTARIÁ SÍNU SVIÐI! Sæktu um MAESTRO debetkort í bankanum þínum eöa sparisjóði. Maestro Maestro Maestro HVtTA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.