Morgunblaðið - 25.05.1994, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.05.1994, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 31 AÐSENDAR GREINAR Islenska karlmenn í íslensk klæði! UM ÞESSAR mundir undirbúa íslenskir hönnuðir og aðrir tillögur sínar að þjóðhátíðarbúningi fyrir íslenska karlmenn er lagðar verða fram í samkeppni sem auglýst var fyrir skemmstu. Fagna ber fram- taki þeirra sem að samkeppninni standa. Svo vill til að fatasmekkur ís- lenskra karlmanna liggur nú nær Við eigum marga prýði- lega og menntaða fata- hönnuði, segir Jakob og konum sínum samboðnir. Við eigum marga prýðilega og vel menntaða fatahönnuði sem því miður hafa fengið allt of fá tæki- færi til að setja svip á þessa þjóð. Ástæður þess eru meðal annars tengdar þeirri staðreynd hve ís- lenskur fatnaður hefur átt á bratt- ann að sækja. í fyrrnefndri samkeppni um hönnun á íslenskum þjóðhátíðar- búningi er fólgið gullið tækifæri - ekki aðeins fyrir íslenska hönnuði og framleiðendur, heldur ekki síður fyrir fámenna þjóð sem þarf að standa vörð um innlend stcrf og þar með sjálfstæði sitt. Það er dyggð að velja það sem íslenskt er umfram sambæri- lega innflutta voru. Á stórafmælum og öðrum tímamótum_ samfélaginu vilja ís- lendingar gjarnan ganga í takt og vera enn meiri Islendingar en ella. Á Alþingishá- tíðinni árið 1930 klæddust til dæmis ýmsir mætir menn vjk- ingaklæðum sökum skorts á öðrum og heppilegri þjóðbúningi. íslenskir þjóðdansarar hafa gjarnan dansað í klæðnaði sem sækir fyrirmynd sína til eldri tíma og þrátt fyrir að þeir búningar séu á margan hátt failegir, teljast þeir síður við- hafnarklæði auk þess sem þeir minna um margt á færeyska og norska bændabún- inga. Vestur-íslendingar og íslenskir karlmenn búsettir í útlöndum hafa jafnan orðið að gi'ípa til víkinga- hjálmsins vilja þeir undirstrika uppruna sinn og vaknar þá jafnan sú spurning hveiju það sætir að íslenskir karl- menn eigi ekki klæðilegan þjóðbún- Jakob Frímann Magnússon ing. Þjóðerniskenndin er rík í ís- lendingum, ekki síður en í nágrönn- um okkar Skotum, sem ekkert tæki- færi láta ónotað til að skarta sínum litprúðu skotapilsum. Isjenskir ráðamenn sem og fulltrúar Íslands á erlendri grundu hefðu gagn af jafn þjóðlegum og auðkennandi búningi er speglaði á sinn hátt þjóð- legar hefðir og menningu vora. Ef vel tekst til með hönnun á þjóðhátíðarbúningi þeim er innan tíðar verður valinn, verður það kærkomin hvatning íslenskum hönnuðum og hugvitsmönnum, lyftistöng íslenskum fataiðnaði og mikið gleðiefni íslenskum karlpen- ingi. Gleðilega þjóðhátíð! Höfundur starfar hjá utanríkisráðuneytínu. Frímann Magnússon, o g segist telja þá hafa fengið allt of fá tæki- færi til að setja svip á þjóðina. því en oft áður að geta kallast þjóð- legur. Vesti þau og prjónahúfur sem margir skarta um þessar mundir eru til dæmis viðfelldin vísbending um að íslenskir nútímakarlmenn vilja gjarnan sveija sig í ætt við forfeður sína úr íslensku bænda- samfélagi - og vera þannig kump- ánlegir fremur en tildurslegir. Islenskar konur hafa á hátíðum og tyllidögum geta skartað ýmsum glæsilegum útfærslum á þjóðbún- ingi kvenna, en karlmennirnir hafa hins vegar átt þann kost einan að hlaupa á eftir síbreytilegum áhersl- um og dillum erlendra tískuhönnuða og fataframleiðenda, hafi þeir á annað borð viljað teljast skartbúnir Handsmíðoðir íslenskir skartgripir PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgalci 3 simi 20376 -kjarnimálsins! Vaka-Helgafell býður glæsilegar gjafabækur, verk sem standast tímans tönn og munu lifa með þjóðinni um ókomin ár. Þar á meðal eru verk HaUdórs Laxness og Steins Steinarr. Þau eru fyrir löngu orðin klassísk og eru því góð til gjafa, - sannkölluð framtíðareign. argja . -áv VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6,108 Rcvkjavík liii.nu.l au.r,.i.l.'iÍjLiaú(r-iihiiti ih:4o: ftn ifiiifiarjii. nbn'i/ Oj. rwt .n.nf-v;. isumtu u r.nlnnom ju-.'/núuu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.