Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU i / YSINGAR iL. HÁSKQLINN A AKUREYBI Bókavörður Bókavörð vantar til starfa við Bókasafn Háskólans á Akureyri í hálft starf frá miðjum júlí. Meginstarfssvið hans verður upplýsinga- og notendaþjónusta og er það skilyrði að viðkomandi hafi háskólapróf í bókasafns- fræði og/eða öðrum greinum tengdum rann- sókna- og fræðasviði háskólans. Launakjör fara eftir samningi Félags háskóla- kennara á Akureyri. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist fyrir 15. júní til yfirbókavarðar, Háskólanum á Akureyri, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri. Nánari upplýsi/igar um starfið veitir yfirbóka- vörður í síma 96-30900. Akureyrarbær Tónlistarskólinn á Akureyri Þverflautukennara vantar að Tónlistarskól- anum á Akureyri næsta haust. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-21788 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, og Tónlistar- skólanum. Umsóknarfrestur er til 3. júní nk. Starfsmannastjóri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Lausar eru til umsóknar stöður aðstoðar- skólastjóra við eftirtaida skóla: Fossvogsskóla, Hólabrekkuskóla, Hvassa- leitisskóla og Breiðholtsskóla. Auk þess eru lausar til umsóknar stöður sérkennara við Austurbæjarskóla og Réttar- holtsskóla. Umsóknir sendist fræðslustjóra fyrir 10. júní nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Sími 91-621550. Eitt or sem au pair í Bandaríkjunum er ógieymanleg reynsla. Síðastliðin 4 ár hafa á fimmta hundrað íslensk ungmenni farið sem au pair á okkar vegum til Bandaríkjanna. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Allar ferðir fríar, ekki aðeins til og frá Bandaríkjunum heldur einnig innan þeirra. Auk þess greiðir gistifjöl- skyldan fyrir námskeið. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar til Bandaríkjanna sem au pair hafðu þá samband eða líttu inn og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Við emm að bóka í brottfarir í júlí, ágúst, september, ohtóber, nóvember og desember, AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM E ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVlK SÍMI91-62 23 62 FAX91-62 96 62 SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRIO 1932 UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTININTERNATIONAL LIVING. PAU ERU EIN AF ELSTU SAMTÖKUM A SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA IHEIMINUM SEM EKKIERU REKINIHAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFI BANDARlSKRA STJÓRNVALDA. Umboðsmaður Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á Raufarhöfn frá 1. júní 1994. Upplýsingar veittar hjá Sólrúnu í síma 96-51179 eða á skrifstofu Morgunblaðsins á Akureyri, í síma 96-11600. Sjúkrahús Akraness Sérfræðingur í bæklunar- skurðlækningum Staða sérfræðings í bæklunarskurðlækning- um við Sjúkrahús Akraness er laus til um- sóknar. Um er að ræða allt að 75% stöðu- hlutfall. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í íþróttalækningum. Sjúkrahús Akraness er deildaskipt svæðis- sjúkrahús með vaxandi þjónustu í helstu greinum læknisfræðinnar. Búseta á staðnum er skilyrði ráðningar. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum með ítarlegri náms- og starfsferilsskrá sendist framkvæmdastjóra fyrir 1. júlí nk. Sjúkrahús Akraness, 300 Akranes. Veistu hvaö það er að vera au pair í Evrópu? Alveg viss? Sem au pair býrð þú hjá fjöl- skyldu í fríu fæði og húsnæði og færð auk þess vasapeninga. A móti hjálpar þú til við barnagæslu og létt heimilisstörf 30-35 stundir á viku. Einnig verður þú að stunda málanám. Mörg hundruð ungmenni hafa s farið löglega á okkar vegum til Evrópu og dvalið þar í 6-12 mánuði eða farið sem sumar- au pair. Ef þú ert 18-27 ára og þig langar til að vera au pair í Evrópu hringdu eða líttu við og við veitum þér allar nánari upplýsingar. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM PÖRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 91- 622362 FAX91-62 96 62 SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRIÐ 1932 UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTININTERNA TIONAL LIVING. ÞAU ERU EIN AFELSTU SAMTÖKUM A SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA IHEIMINUM SEM EKKIERU REKINIHAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFIBANDARÍSKRA STJÓRNVALDA. Matsveinn Matsvein vantar í afleysingar í 3-4 mánuði í mötuneyti íslenskra aðalverktaka sf., Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í mötuneyti ÍAV í síma 92-14200 (Friðrik). auglýsirigar LÍFSSYN Samtök til sjálfsþekkingar Hittumst við Valhöll, Þingvöllum, kl. 19.30 f kvöld. Hvítasunnukirkjan Fíiadelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10-12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. ISLENSKI ALPAKLÚBBURINh Klettaklifursnámskeið 28.-29. maí Skráning miövikudagskvöldiö 25. maí í Mörkinni 6. Upplýsingar gefur Björn Vilhjálmsson í síma 53410. HjálpræðiS’ herinn Kirkjustræti 2 KL. 20.30 konukvöld. KRJDSSÍNN Audbrrhka 2 . Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gest- ir okkar verða Marcello Stewart og Mike Riordan. Allir velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Kynning á ferðum sumars- ins verður f immtudaginn 26. maí Fararstjórar kynna ferðir sum- arsins og verða til viðtals um útbúnað og fleira sem tengist ferðunum. Hægt veröur að skrá sig í ferðir. Kynningin hefst kl. 20.00 í salnum að Haliveigarstíg 1 og eru allir velkomnir. Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndislns. Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉIAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudagskvöld 25. mai kl. 20.00. Sólarlangsganga á Vatnsleysuströnd Ekið að Kúagerði og gengiö út að Flekkuvík. Ganga fyrir alla. Verð 800 kr. Frftt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSi, aust- anmegin og Mörkinni 6. Árbók F.f. 1994 er komin út: „Ystu strandir noröan Djúps" Glæsileg og fróðleg bók sem allir ættu að kynna sór og eign- ast. Árgjaldið er aðeins 3.100 kr. og bókin er innifalin. Laugardagurlnn 28. maf - jarð- fræðiskoðunarferð á Reykjanes í samvinnu við Hið fslenska náttúrufræðifélag. Helgarferð til Vestmannaeyja 27. -29. maf. Brottför frá B3l kl. 18.30, siglt með Herjólfi til Eyja, gist f svefnpokaplássi. Göngu- ferðir og sigling umhverfis eyj- arnar. Ferðafélag fslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.