Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 67
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Nýjasta mynd Charlie
Sheen (Hot Shots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann sak-
laus maður. í dag er
hann bankaræningi,
bílaþjófur og mann-
ræningi á rosalegum
flótta...
Ein besta grín- og
spennumynd ársins.
Meiriháttar
Happdrætti í hléi!
Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King
frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum.
Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S. V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
FOLK
Lét minnka
brjóstin á
sér aftur
►MARIEL Hemingway
veit að það er ekki ráðlegt
að blekkja móður náttúru.
Árið 1983 setti hún perma-
nent í hárið á sér: „Eg
brenndi hárið svo illa að
það hefur enn ekki náð
sér.“ Fyrir fjórtán árum
ákvað hún svo að fara í
bijóstastækkun. „Ég iðaði
í skinninu eftir að vera
fögur“, rifjar Mariel upp.
Síðar leiddu rannsóknir í
yós að sílíkon í bijóstum
gæti haft skaðleg áhrif á
heilsu kvenna, svo hún
ákvað að láta fjarlægja
það og setja inn litla saline-
fyllta púða í staðinn. í
fyrra lét hún svo fjarlægja
Mariel Hemingway
með bömin sín tvö.
bijóstafyllingarnar alveg.
,tÞetta var ekki minn stíll.
Ég er kona núna. Ég er
gift og á tvö börn. Eg þarf
ekki á þessu að halda.“
Leikkonan skartar sínu
fegursta í kjölfarið og hef-
ur nýverið komið á markað
snyrtivörulínu auðkenndri
nafninu Mariel.
KALIFORIMÍA
Ótrúlega magnaður og hðrkuspennandi tryllir
úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í
Propaganda Films.
Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍAIUÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,
9 og 11.05.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRYLLTAR NÆTUR
„Eidheit og rómantísk ástarsaga
að hætti Frakka" A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
SÍMI19000
lUytsamir
GERÐ EFTIR EINNI
SÖLUHÆSTU
SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvernig bregðast íbúar
smábæjarins Castle Rock
við þegar útsendari Hins
illa ræðst til atlögu?
Sannkölluð háspenna
og lífshætta í bland við
lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von
Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9
og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
áhættuatriði!
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11. Bönnuð innan
12 ára.
TOMBSTOIUE
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og
síðar í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Umdeild kvikmynd,
„Pulp Fiction“,
sigrar í Cannes
FYRIR verðlaunaafhendingu
á kvikmyndahátíðinni í Can-
nes á þriðjudag þóttu kín-
verska kvikmyndin „Að lifa“
og pólska kvikmyndin „Three
Colours: Red“ sigurstrangleg-
astar. Ef sú kínverska hefði
unnið hefði það verið sem
spark í andlit kvikmyndaeftir-
litsins í Kína, sem enn hefur
ekki leyft myndina. Það hefði
hins vegar verið heiðurssveig-
ur um höfuð Krzysztovs Ki-
eslowskis ef sú pólska hefði
unnið, en hún er síðasta kvik-
mynd sem hann leikstýrir.
Dómnefndin í Cannes brá hins
vegar út af vana sínum og
sæmdi umdeilda kvikmynd,
„Pulp Fiction", Gullpálmanum
í Cannes árið 1994. í henni
eru atriði full af óhugnanleg-
um og ástæðulausum bar-
smíðum ofbeldisseggja í Los
Angeles. „Pulp Fiction" þótti
krydd í annars bragðdaufri
kvikmyndahátíð. Hún var þó
of sterk fyrir suma. Margir
gagnrýnendur höfnuðu kvik-
myndinni á þeim forsendum
að hún væri „vægðarlaus" og
jaðraði við „fasisma", en
svertingjar, konur og kyn-
hverfir sæta illri meðferð í
kvikmyndinni.
Quentin Tarantino leik-
stýrði þessari óvenjulegu
mynd en hann hefur áður
getið sér gott orð meðal gagn-
rýnenda fyrir hina umdeildu
og ofbeldisfullu kvikmynd
„Reservoir Dogs“. Þegar úr-
ÍTALSKA leikkonan
Virna Lisi missir stjórn
á tilfinningnm sínum og
franska leikkonan Je-
anne Moreau reynir að
styðja hana. Að baki sést
John Travolta fylgjast
með.
Quentin er fagnað af
leikurum kvikmyndar
sinnar, „Pulp Fiction“,
þeim John Travolta,
Samuel L. Jackson og
Bruce Willis.
slitin voru tilkynnt reis kona
upp á efri svölum og hrópaði
ókvæðisorð að Tarantino.
Hann.sagði sjálfur að úrslitin
hefðu komið sér á óvart: „Ég
býst aldrei við að sigra á
nokkurri kvikmyndahátíð sem.
hefur dómnefnd á að skipa,
sökum þess að myndir mínar
FORMAÐUR dómnefndarinnar í Cannes, Clint
Eastwood, stendur við hlið kínversku leikaranna
Ge You og Gong Li.
eru ekki til þess fallnar að
sameina fólk.“
Kínverski kvikmyndaleik-
arinn Ge You var útnefndur
besti karlleikari í aðalhlut-
verki fyrir leik sinn í kín-
versku myndinni „Að lifa“.
Italska leikkonan Vima Lisi
var valin besta leikkona í aðal-
hlutverki fyrir leik sinn í
frönsku kvikmyndinni „Mar-
grét drottning". ítalinn
Nanni Moretti var val-
inn besti kvikmyndaleik-
stjóri hátíðarinnar fyrir kvik-
myndina „Kæra dagbók".
Kvikmynd kanadíska leik-
stjórans Atoms Egoyans,
„Exotica“, var útnefnd besta
kvikmyndin í Cannes af gagn-
rýnendum.
il
• NIFLUNGAHRINGURINN e. Richard Wagner
- Valin atriði -
Frumsýning fös. 27. maí kl. 18 örfá sæti laus, -
2. sýn. sun. 29. maí kl. 18 - 3. sýn. þri. 31. maí kl. 18
- 4. sýn. fim. 2. júní - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18.
Athygli vakin á sýningartíma kl. 18.00.
Litia sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8.
júní, næstsíðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júní, síð-
asta sýning.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, nokkur sæti laus, -
sun. 5. júní, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní
- mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta
sýning, 40. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti
sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grtena linan 996160 — greiðslukortaþjónusta.
Munið hina glœsilegu þriggja rétta máltið ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
Kvikmyndir