Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 69 HVÍTASUNNUMÓT FÁKS spretta og eins mætti nefna sýn- ingu á stökki í úrslitum í barna- flokki sem gengur yfírleitt alltof hægt fyrir sig. Ymsir vilja jafnvel ' ganga svo langt að hætta þessum spretthleypingum. Þá má einnig nefna röðun í bama og unglinga- flokki þar sem raðað er bæði fyrir ásetu og gangtegundir. Þetta fyr- irkomulag drepur alveg niður alla spennu í keppninni. Ahorfendur geta ekki fylgst með á auðveldan máta nema vera að skrifa og reikna og slíkt gerir varla nokkur maður. Löng upptalning á talnar- unum dreifir athyglinni frá keppn- inni og gerir það að verkum að fólk fer að hugsa um allt aðra hluti en keppnina. Hestamenn . hafa talað um það í langan tíma að stytta dagskrá hestamóta til að koma til móts við áhorfendur en þegar á reynir gerist alltof lítið í þá áttina og sífellt hjakkað í sama farinu. Urslit urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Gýmir frá Vindheimum, eigandi og knapi 1 Hinrik Bragason, 9,03. i 2. Dalvar frá Hrappsstöðum, eigandi og knapi Daníel Jónsson, 8,69. 3. Þokki frá Höskuldsstöðum, eigandi Gunnar Dungal, knapi Atli Guðmunds- son, 8,77. 4. Hannibal frá Mundakoti, eigandi Guð- mundur Jóhannesson, knapi Sigurður Matthíasson, 8,51. 5. Mósart frá Grenstanga, eigendur Gréta Oddsdóttir og Auðunn Valdimarsson, knapi Ragnar Ólafsson, 8,49. 6. Hersir frá Laufhóli, eigandi Jón Ólafs- son, knapi Gunnar Már Gunnarsson, 8.63. 7. Vídalín frá Sauðárkróki, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 8,73. 8. Geysir frá Dalsmynni, eigandi Arngrím- ur Ingimundarson, knapi Ragnar Hin- • riksson, 8,52. , 9. Tangó frá Kílhrauni, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, knapi i úrslitum Sigurður Matthíasson, 8,47. B-flokkur 1. Logi frá Skarði, eigandi Ólafia Sveins- dóttir, knapi Orri Snorrason, 8,63. ! 2. Oddur frá Blönduósi, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, knapi í úrslitum Sigurður Matthíasson, 8,74. i 3. Kolskeggur frá Ásmundarstöðum, eig- andi Marianna Gunnarsdóttir, knapi Sig- urbjöm Bárðarson, 8,66. 4. Svörður frá Akureyri, eigandi og knapi 1 Sigurbjörn Bárðarson, knapi ( úrslitum Sigurður Marínusson, 8,62. 5. Hruni frá Snartastöðum, eigandi Sigur- bjöm Bárðarson, knapi Franziska Laack, 8.64. 6. Prati frá Stóra-Hofi, eigandi Agnar ólafsson, knapi Alfreð Jörgensen, 8,57. 7. Geisli frá Skaröi, eigandi Amar Guð- mundsson, knapi Eiríkur Guðmundsson, 8.50. 8. Börkur frá Efri-Brú, eigandi og knapi Sigvaldi Ægisson, 8,55. 9. Dafna frá Hólkoti, eigandi Sigvaldi Jó- hannesson, knapi Leó Geir Amarsson, j 8,53. i Börn 1. Davíð Matthiasson á Vini, 8,68. 2. Bergþóra Snorradóttir á Örvari frá Ríp, 8,53. 8. Viðar Ingólfsson á Glað frá Fyrirbarði, 8.51. HAFLIÐI Halldórsson og Næla frá Bakkakoti unnu glæsilegan sigur í töltkeppninni með frábærum sýningum í bæði forkeppni og úrslitum. IhMmHKí NÚ í fyrsta sinn voru veitt sérstök verðlaun til áhugamanna sem bestum árangri ná í A og B flokki gæðinga. í A flokki hlaut Tómas Ragnarsson verðlaunin sem gefin voru af Hákoni Jóhannssyni sem oft var kenndur við verslun sína Sport. 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Viðari, 8,37. 5. Sylvta Sigurbjömsdóttir á Sörla frá Ragnheiðarstöðum, 8,42. 6. Jóna Margrét Ragnarsdóttir á Rúm frá Bjamastöðum, 8,33. 7. Erla Sigurþórsdóttir á Garpi frá Arnar- hóli, 8,17. 8. Þórunn Kristjánsdóttir á Roða frá Þóris- stöðum, 8,16. 9. Vilfríður Sæþórsdóttir á Vin, 8,11. Unglingar 1. Gunnhildur Sveinbjamardóttir á Náttf- ara úr Kópavogi, 8,28. 2. Saga Steinþórsdóttir á Feng frá Ártún- um, 8,61. 3. Styrmir Sigurbjörnsson á Hauki frá Akureyri, 8,29. 4. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Rökkva frá Dúfþaksholti, 8,50. 5. Alma Olsen á Erró frá Langholti, 8,48. 6. Davíð Jónsson á Pinna frá Rauðuskriðu, 8,20. 7. Hulda Jónsdóttir á Grana frá Oddhóli, 8,38. 8. Margrét Erla Óskarsdóttir á Kjarval, 8,30. 9. Lilja Jónsdóttir á Smára frá Enni; 8,22. Tölt 1. Hafliði Halldórsson á Nælu frá Bakka- koti, 101,7. 2. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi frá Blöndu- ósi, 91. 3. Alexander Hrafnkelsson á Kveik frá Ártúni, 88,5. 4. Sigvaldi Ægisson á Berki frá Efri-Brú, 88,5. 5. Sveinn Ragnaisson á Orion 1128, Litla- Bergi, 79,3. 300 metra brokk 1. Skúmur frá Svanavatni, knapi Axel Geirsson, 36,5. 150 metra skeið 1. Vala úr Reykjavfk, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,95. 2. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson 14,96. 3. Bógatýr frá Grundarfirði, eigandi Jens Pétur Högnason, knapi Alexander Hrafnkelsson, 15,20. 250 metra skeið 1. Ugla frá Gýgjarhóli, eigandi Jón Olgeirs- son, knapi Þórður Þorgeirsson, 23,07. 2. Funi frá Sauðárkróki, eigandi og knapi Guðni Jónsson, 23,82. 3. ósk frá Litla-Dal, eigandi og knapi Sigur- björn Bárðarson, 24,10. Héraðssýning kynbótahrossa í Kjalames- þingi: Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Fjölnir frá Kópavogi, f. Atli 1016, Syðra- Skörðugili, m. Freyja 4717, Uxahrygg, eigandi Lýður Jónsson. B. 8,35. H. 8,26. A. 8,30. 2. Segull frá Stóra-Hofi, Rang., f. Þáttur 722, m. Nótt 3723, Kröggólfsstöðum, eigandi Sigurbjörn Bárðarson. B.8,38. , H.8,19. A.8,28. 3. Kraflar frá Miðsitju, f. Hervar 963, m. Krafla 5649, Sauðárkróki, eigandi Brynjar Vilmundarson. B.8,15. H. 8,34. A. 8,25. Stððhestar 5 vetra. 1. Óður frá Brún, Akureyri, f. Stígur 1017, Kjartansstöðum, m. Ósk 6475, Brún, eigendur Hulda Gústafsdóttir og Hinrik Bragason. B.7,70. H.8,70. A.8,20. 2. Kolskeggur frá Stærribæ, Grímsnes- hreppi, f. Ófeigur 882, Flugumýri, m. Rán, Flugumýri, eigandi Sævar Leifsson. B. 7,90. H.8,04. A.7,97 3. Örvar frá Efra Apavatni. f. Mani 949, Ketilsst. m. Hrafnhetta 5350, Efra-Apa- vatni, eigandi Guðmundur Harðarson. B. 7,78. H. 7.96. A 7,87. Stóðhestar 4 vetra. 1. Glaumur frá Vallanesi, f. Gammur, Tóft- um, m. Glóa, Vallanesi, eigandi Guð- mundur Jóhannsson. B.7,90. H.7,94. A. ' "■ 7,92. 2. Háfeti frá Kirkjubóli, Miðneshreppi, f. Gjafar, Kirkjubóli, m. Fjöður, Litla- Hvammi, eigandi Gunnar Sigtryggsson. B.8,15. 3. Straumur frá Kjamholtum, f. Kolgrím- ur, Kjamholtum I, m. Flikka 6409, Borg- arholti, eigandi Gunnar Eyjólfsson. B.7,95. Hryssur 6 vetra og eldri. 1. Hrafndis frá Reykjavík, f. Hrafn 802, m. Mánadís 5361, Reykjavík, eigandi Guðmundur Ólafsson. B.8,03. H.8,69. A. 8,36. 2. ísold frá Keldudal, Skag., f. Hrafn 802, m. Hrund 5665, Keldudal, eigandi Leifur Þórarinsson. B.7,98. H.8,59. A.8,28. 3. Katla frá Dallandi, Mosfellsbæ, f. Stigur 1017, Kjartansstöðum, m. Kráka 5607, Dallandi, eigandi Þórdts Sigurðardóttir. B. 8,40. H.8,11. A.8,26. Hryssur 5 vetra. 1. Röst frá Kópavogi, f. Bragi, Reykjavfk, m. Gola 6160, Brekkum, eigandi Sigur- bjöm Bárðarson. B. 7,85. H.8,68. A. 8,24. 2. Hera frá Prestbakka, V-Skaft., f. Hrafn 802, m. Gyðja, Gerðum, eigandi Ólafur Oddsson. B. 7,88. H. 8,39. A. 8,13. 3. Engilráð frá Kjarri, Árnessýslu. f. Ófeig- ur 818, Hvanneyri, m. Snoppa 5342, Selfossi, eigandi Helgi Eggertsson. B. 8,03. H. 8,17. A.8,10. Hryssur 4 vetra. 1. Hekla frá Oddhóli, f. Ófeigur 882, Flugu- mýri, m. Gola 6160, Brekkum, eigandi Fríða H. Steinarsdóttir. B.7,98. H.7,90. «- A.7,91. 2. Tinna frá Sæfelli, Stokkseyrarhreppi, f. Tígull, Stóra-Hofi, m. Perla 6182, Hvoli, eigandi Berglind Ragnarsdóttir. B.7,85. H.7,76. A.7,80. 3. Von frá Hvammstanga, f. Stigandi, Sauðárkróki, m. Eir 6310, Marðarnúpi, eigandi Álfhildur Pálsdóttir. B.7,95. H.7,27. A.7,61. Valdimar Kristinsson Fyrir aðeins 50 árum urðum við aftur frjáls þjóð. Lpksins eftir margar aldir. En frelsinu fylgir ábyrgð, ábyrgð á landinu okkar. Á þeim rúmum 1100 árum sem byggð hefur verið á íslandi hefur gróðureyðingin verið slík að ekkert annað land norðan Alpafjalla hefur orðið fyrir öðrum eins skemmdum. Einkum vegna umgengni mannsins við landið. Því berum við ábyrgð á að koma landinu aftur í fyrra horf. Minnumst skuldar vorrar við landið yy PÁLMI HANNESSON, REKTOH, 1944. Við bæjarstjórnarkosningarnar 1994 munu sjálfboðaliðar, félagar í skógræktarfélögum landsins, selja barmmerki Landgræðslusjóðs á öllum kjörstöðum landsins. Kauptu merki. Við skuldum íslandi stuðning okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.