Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 71

Morgunblaðið - 25.05.1994, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 71 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 I dag: fiö Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað \ \ \ \ Rigning rr Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. Hitastig é. • * V» , 1 Vindörin sýnir vind- ... i Siydda Ö . Slydduél 1 stefnu og fjöðrin SB Þoka „ ... V7 J vindstyrk,heilfjðður > . Alskýjað Sn)ókoma \/ El / er2vindstig. V Súld ENN ER verið að snyrta til í kringum styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli. í blíðunni í gær voru verktakar í þann veg- inn að leggja síðustu hönd á hólinn með upphitaðri hellulögn. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Yfir íslandi er 1023 mb hæðarsvæði sem hreyfíst litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 alskýjað Glasgow 17 hálfskýjað Reykjavflc 9 úrkoma Hamborg 13 alskýjað Bergen 12 léttskýjað London 17 þokumóða Helsínki 10 skýjað Los Angeles 15 skýjað Kaupmannahö.11 alskýjaö Lúxemborg 21 léttskýjað Narssarssuaq 12 skýjað Madríd 26 léttskýjað Nuuk 9 skýjað Malaga 25 léttskýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 20 hálfskýjað Stokkhólmur 7 sýjað Montreal 27 skýjað Þórshöfn 20 léttskýjað New York 31 léttskýjað Algarve 14 skýjað Orlando 19 skýjað Amsterdam 19 þokumóða París 18 skýjað Barcelona 18 skýjað Madeira 21 alskýjað Berlín 22 alskýjað Róm 20 skýjað Chicago 21 alskýjað Vín 31 skýjað Feneyjar 19 rigning Washington 19 alskýjað Frankfurt 12 skýjaö Wínnipeg 19 skúr REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.08 og siðdegisflóð kl. 18.33, fjara kl. 0.05 og 12.19. ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.49, síðdegistlóð kl. 21.06, fjara kl. 2.16 og 14.26. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.46, síðdegisflóð kl. 25.54, fjara kl. 4.21 og 16.38. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 3.16, sið- degisflóö kl. 15.44, fjara kl. 3.16 og 15.44. (Sjómælingar Islands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir íslandi og hafinu umhverfis er 1023 mb. hæðarsvæði sem hreyfist lítið. Spá: Fremur hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og hætt við smá skúrum, einkum síð- degis. Hiti verður á bilinu 6-14 stig, hlýjast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur, föstudagur og laugardagur: Fremur hæg vestan- og norðvestanátt á land- inu, lítilsháttar súld á annesjum vestan- og norðvestanlands. Bjartviðri suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu 3-16 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Á Arnarhóli ■ Krossgátan LÁRÉTT: 1 hnífar, 4 slöngu, 7 gangi, 8 svipað, 9 ófætt folald, 11 axlaskjól, 13 skrifa, 14 mannsnafn, 15 kögur, 17 háð, 20 fugls, 22 votur, 23 gref- ur, 24 deila, 25 skánin. LÓÐRÉTT: 1 kröfu, 2 hillingar, 3 sleit, 4 málmur, 5 hagn- aður, 6 búa til, 10 varg- ynja, 12 bein, 13 á húsi, 15 baggi, 16 ilmur, 18 smáseiðið, 19 skrifið, 20 grama, 21 sárt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 steinsnar, 8 sýpur, 9 eimar, 10 afl, 11 rýr- ar, 13 lánið, 15 músar, 18 stert, 21 ann, 22 slöku, 23 aftur, 24 ökutækinu. Lóðrétt: 2 tapar, 3 iðrar, 4 skell, 5 arman, 6 ósar, 7 bráð, 12 aða, 14 átt, 15 mysa, 16 skökk, 17 rautt, 18 snakk, 19 ertin, 20 tóra. í dag er miðvikudagur 25. maí, 145. dagur ársins 1994. Imbru- dagar. Orð dagsins: Vona á Drottin, ver öruggur og hug- rakkur, já, vona á Drottin. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á hvítasunnudag kom Laxfoss og á annan í hvítasunnu fór Jón Finnsson. í _gær komu Helga II, Úranus og Múlafoss sem fór sam- dægurs. Þá fóru Kynd- ill og Þerney. Búist var við Skógarfossi _ og Nessand og að Árni Friðriksson færi út. Þá er Dettifoss væntanleg- ur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Á hvítasunnudag fór Hof- sjökull utan og Reks- nes fór á strönd. Á ann- an í hvítasunnu kom Nesland og í gær kom Már af veiðum. Mána- bergið er væntanlegt í dag. Fréttir í dag, 25. maí, eru Imbrudagar, „fjögur árleg föstu- og bæna- tímabil, sem standa þijá daga í senn, miðviku- dag, fimmtudag og föstudag eftir 1) ösku- dag, 2) hvítasunnudag, 3) krossmessu (14. sept.) og 4) Lúcíu- messu (13. des.),“ segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. Mannamót Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra verð- ur með „Leikdag aidr- aðra“ í íþróttahúsi Selja- skóla í dag sem hefst kl. 14. Þar fer fram söngur og hreyfing (leikfími, dans o.fl.). Aðgangur er öllum heimill. Vagnar fara frá félagsmiðstöðvum aldr- aðra í Reykjavík kl. 13.30. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 30418. Vor er með fyrirlestur um lífræna ræktun mat- jurta í Hrímguili, Vita- stíg 10, í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesari er Guðfínnur Jakobsson. Uppl. í s. 628484. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fímmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Gjábakki. Opið hús frá kl. 13 í dag. Heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Húnvetningafélagið. Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Þetta síðasta spilakvöld er öllum opið. Sálm. 27.14. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í Kirkjubæ kl. 20. Vitatorg. Handmennt frá kl. 13-16.30, gönguferð frá kl. 13.30-14.30, félagar frá Félagsmiðstöð aldr- aðra í Gerðubergi koma í heimsókn kl. 14, kór syngur, kl. 15.30-16.30 dans með Sigvalda. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á morgun, panta þarf tíma í síma 28812. í sumar er skrifstofan opin frá kl. 9-16. Félag eldri borgara, Hafnarfirði verður með félagsfund í safnaðar- heimili Víðistaðakirkju í dag, 25. maí, kl. 14. Síðasti fundur og vetr- ardagskrá. Félagsskír- teini verða afhent á fundinum. Tvíburaforeldrar hitt- ast í Fjörgyn í dag á milli kl. 15 og 17 og grilla. Kvenfélag Neskirkju er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Bóksala Félags ka- þólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin í dag og á morgun frá kl. 13-18. Svörtu- loft SVÖRTULOFT voru í fréttum um helgina er sæfarendur á hraðbát voru hætt komnir þar. Svörtuloft eru sjávar- hamrar vestast á Snæ- fellsnesi, suður frá Öndverðarnesi, hrika- legir og svartir til- sýndar. Þar er brotin hraunströnd, hraunið þverbratt og eins og höggvið eða skorið sums staðar. Þar er viti sem fyrst var reistur árið 1914. Fáir staðir á Islandi munu bjóða upp á stórkost- legri átðk milli lofts, Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag«W. - 10-12. Bústaðasókn: Félags- starf aldraðra: Ferðalag í dag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30-16.30. Friðrikskapella: Sr. Friðrikskvöld kl. 20.30. Haligrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun, fimmtudag, kl. 10-12. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir f dag kl. 18. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmunur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili. Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Haf narfjarðarkirkja: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi og léttur hádeg- isverður í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11, að stundinni lokinni. láðs og lagar en þegar brimaldan fellur óbrotin upp að lóð- réttu standberginu 1 suðvestan stórviðri undir Svörtuloftum. ► ► ► X Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 880900, 880901, 880902 og 880915. 4 Utankjörfundar atkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, ► Ármúlaskóla, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningum. » Aðstoð við kjörskrárkærur. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið okkur vita um alla kjósendur sem ekki verða heima á kjördag, 28. maí n.k. 5 l I r« Reykjavílk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.