Morgunblaðið - 26.05.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.05.1994, Qupperneq 7
. BACKMAN auglýsingostofa MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 7 Stórhátíb í öllum miðbænum! Glæsileg og litrík kosningahátíb REYKjAVÍKURLISTANS í dag, fimmtudaginn 26. maí. Vib söfnumst saman í Hljómskálagarbinum kl.17:00. Ókeypis strætóferbir úr kosningamibstöbvunum í Grafarvogi, Mjódd og Glæsibæ kl. 16:30. ► ► ► Úr Hljómskálagarðinum verður svo gengið fylktu liði með bumbuslætti út á Ingólfstorg. í Lækjargötu tekur Reykjavíkurkórinn á móti okkur með söng. Kórinn skipa félagar úr Karlakór Reykjavíkur, Fóstbræðrum, Kvennakór Reykjavíkur og Háskólakórnum og stjórnandi er Hákon Leifsson, tónskáld. Á sama tíma kemur Ðrekagangan frá kosningamiðstöðinni við Laugaveg og með í göngunni eru stultuleikarar og skemmtifólk. Göngustýrur: Hólmfríður G. Árnadóttir og Steinunn V. Óskarsdóttir. Göngustýri á stultum: Ragnar Kjartansson. Báðar göngurnar mætast svo á Ingólfstorgi, þar sem Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, en dagskrá stórfundarins hefst á sviðinu kl. 17:30. Aðalræðumaður hátíðarinnar er borgarstjóraefni okkar, Inglbjörg Sólrún Gíslddóttlr. Þórey Torfadóttir túlkar ræðu hennar á táknmáli. woftosaÓtaHsonar .... ,ótafio Ht'öon lónsíótt'rt Kynnar eru Edda Heibrún Bachman og Pétur Óskarsson. Fram koma m.a: Flosi Ólafsson, Ríó Tríó, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Keltar, Þokkabót, Kuran Swing - og Daníel Haraldsson og NY DÖNSK í kvöld heldur áfram lífleg dagskrá með lifandi tónlist fyrir unga fólkið á Hressó og á Sólon íslandus kl. 20:30 og annað kvöld verður stórdansleikur í Ingólfscafé. Fyllum bæinn af og fjon Komum á stórhátíbina - kjósum Reykjavíkurlistann fólki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.