Morgunblaðið - 26.05.1994, Síða 7

Morgunblaðið - 26.05.1994, Síða 7
. BACKMAN auglýsingostofa MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 7 Stórhátíb í öllum miðbænum! Glæsileg og litrík kosningahátíb REYKjAVÍKURLISTANS í dag, fimmtudaginn 26. maí. Vib söfnumst saman í Hljómskálagarbinum kl.17:00. Ókeypis strætóferbir úr kosningamibstöbvunum í Grafarvogi, Mjódd og Glæsibæ kl. 16:30. ► ► ► Úr Hljómskálagarðinum verður svo gengið fylktu liði með bumbuslætti út á Ingólfstorg. í Lækjargötu tekur Reykjavíkurkórinn á móti okkur með söng. Kórinn skipa félagar úr Karlakór Reykjavíkur, Fóstbræðrum, Kvennakór Reykjavíkur og Háskólakórnum og stjórnandi er Hákon Leifsson, tónskáld. Á sama tíma kemur Ðrekagangan frá kosningamiðstöðinni við Laugaveg og með í göngunni eru stultuleikarar og skemmtifólk. Göngustýrur: Hólmfríður G. Árnadóttir og Steinunn V. Óskarsdóttir. Göngustýri á stultum: Ragnar Kjartansson. Báðar göngurnar mætast svo á Ingólfstorgi, þar sem Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, en dagskrá stórfundarins hefst á sviðinu kl. 17:30. Aðalræðumaður hátíðarinnar er borgarstjóraefni okkar, Inglbjörg Sólrún Gíslddóttlr. Þórey Torfadóttir túlkar ræðu hennar á táknmáli. woftosaÓtaHsonar .... ,ótafio Ht'öon lónsíótt'rt Kynnar eru Edda Heibrún Bachman og Pétur Óskarsson. Fram koma m.a: Flosi Ólafsson, Ríó Tríó, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Keltar, Þokkabót, Kuran Swing - og Daníel Haraldsson og NY DÖNSK í kvöld heldur áfram lífleg dagskrá með lifandi tónlist fyrir unga fólkið á Hressó og á Sólon íslandus kl. 20:30 og annað kvöld verður stórdansleikur í Ingólfscafé. Fyllum bæinn af og fjon Komum á stórhátíbina - kjósum Reykjavíkurlistann fólki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.