Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 59

Morgunblaðið - 26.05.1994, Side 59
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. / gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *+*S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. • ÓPERUDRAUGURINN f Samkomuhúslnu kl. 20.30: fös. 27/5, nokkur sœti laus. ATH. Allra sfðasta sýnlng • „OG KÝRNAR LEIKA VIÐ HVURN SINN FINGUR" — OPIÐ HÚS í Samkomuhúslnu - All- ir velkomnir! lau. 28/5 kl. 16. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ^^EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson. I kvöld, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síð- asta sýning. Miðasalan er opln frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. • NIFLUNGAHRINGURINN e. Richard Wagner - Valin atriði - ..... Frumsýning á morgun kl. 18, örfá sæti laus, - 2. sýn. sun. 29. maí kl. 18 - 3. sýn. þri. 31. maí kl. 18 - 4. sýn. fim. 2. júnf - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18. At- hygli vakin á sýningartíma kl. 18.00. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - miö. 8. júní, naestsíðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júm, sið- asta sýning. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, örfá sæti laus, - sun. 5. júní, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning, 40. sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 996160 - greidslukortaþjónusta. Muniö hina glæsitegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Laugavegi 45 - s. 21 255 í kvöld: Stórtónleikar Sniglabandið ng Borgardætur. Einstakur viðburður. Föstudagur: Dos Pilas útgáfupartý ítilefni af nýrri plötu. Allir velkomnir. Ókeypis inn. Laugardagur: 2 fyrir 1 til miðnættis. Blackoutskemmtir. Sunnudagur: 2001 Los Reptilicus. Bíl stolið LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir rauðbrúnum Mitsubishi Lancer fólksbíl sem stolið var frá Amt- mannsstíg á hvítasunnudag. Skráningarnúmer bílsins er R-45449. Bíllinn er árgerð 1982, rauðbrúnn með græn- um bletti á hægra aftur- bretti. -----»-»-4----- ■ KJARADEILA Meina- tæknafélags íslands og við- semjenda þeirra var rædd á fundi stjórnar Kennarasam- bands Islands 13. maí sl. í kjölfar fundarins ákvað stjóm kjaradeilusjóðs Kenn- arasambands Islands að styrkja Meinatæknafélag ís- lands með 1,3 milljóna króna framlagi. Kennarasambandið hafði áður veitt meinatækn- um 700 þúsund króna styrk. Happdrætti í hléi! Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum. KALIFORMÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóps Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍAIUÓ KRYDDLEGIIU TRYLLTAR RIÆTUR Þreföld Óskarsverölaunamynd. HJÖRTU „Eldheit og rómantisk ástarsaga Sýnd kl. 4.50, 6.55, Mexíkóski gullmolinn. að hætti Frakka" A.l. Mbl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SÍMI 19000 lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skemmtanir llljómsveitín Express heldur sína fyrstu tónleika á laugar- dagskvöld að Hótel Selfossi. F.v. Gunnar Jónsson, Eva Ásrún Albertsdóttir, Sigurður V. Dagbjartsson, Kristján Óskarsson og Bjarni Sveinbjörnsson. UEXPRESS. Ný danshljómsveit byggð á gömlum merg er að hefja starfsemi sína um þessar mundir. Sumarið verður notað til þess að heimsækja sem flesta landshluta og byijað verður laugardaginn 28. maí á Hótel Selfossi og þaðan haldið til Vestfjarða til að eyða sjómannahelginni. Hljómsveitina skipa: Eva Asrún Albertsdóttir, söngkona, Sigurður V. Dag- bjartsson, söngvari og gítarleik- ari, Krislján Oskarsson, hljóm- borðsleikari, Bjarni Sveinbjörns- son, bassaleikari og Gunnar Jónsson, trommuleikari. Express fer á næstunni í hljóðver þar sem tekin verða upp nokkur lög m.a. eitt mjög þekkt lag í glænýjum búningi. mPLÁHNETAN með Stefán Hilmarsson í fararbroddi er um þessar mundir að leggja siðustu hönd á nýju breiðskífuna Plast sem kemur út 1. júní. Á föstudags- kvöldið leikur hljómsveitin í Sjal- ianum, Akureyri, og á laugar- dagskvöld í Ýdölum. Hljómsveitin Spoon hitar upp á báðum stöðun- um. mSNIGLABANDIÐ og BORG- ARDÆTUR hyggjast sameina krafta sína í sumar og standa fyrir kvöldskemmtunum og dan- sleikjahaldi um land allt í sumar. Frumraunin verður á Tveim vin- uin í kvöld, fimmtudaginn 26. maí, og hefst skemmtunin kl. 22. Sniglabandið og Borgardætur hljóðrituðu fyrir skemmstu saman lag sem nú er farið að hljóma á öldum Ijósvakans, Aprfkósusalsa, og kemur það bráðlega út á safnd- isknum Já, takk sem Japis gefur út. msSSÓL leikur föstudagskvöld í Stapanum, Njarðvík og á laugar- dagskvöldið leikur Sólin fyrir dansi í Félagsheimilinu á Blönduósi. UNI+ mun spila í Reykjavík nán- ar tiltekið á Gauk á Stöng fimmtudags- og föstudagskvöld en síðan heldur h(jómsveitin til Keflavíkur og leikur þar í Þot- unni. Hljómsveitin er skipuð þeim Siggu Beinteins, Frissa Karls, Gumma Jóns, Halla Gulla og Þórði Guðmunds. mKARMA leggur land undir fót nú um kosningahelgina og leikur í Sjallanum, Akureyri á laugar- dagskvöldið. Hljómsveitin hefur tekið nokkrum mannabreytingum og er nú þannig skipuð: Guðlaug Ólafsdóttir, söngkona, Ólafur Þórarinsson, söngvari og gítar- leikari, Hróbjartur Eyjólfsson, bassaleikari, Vignir Þór Stefáns- son, hljómborðsleikari, Páll Sveinsson, trommuleikari og Hel- ena Káradóttir sem leikur á hljómborð og gítar auk þess að syngja. mGAUKUR Á STÖNG. I kvöld, fimmtudagskvöld, og föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Nl+ og á laugardagskvöld leikur Undir tunglinu. Á sunnudagskvöld leika SSSól og Pláhnetan skemmtir gestum Gauksins á mánudags- og þriðjudagskvöld. Miðviku- dag og fimmtudag leika síðan Vinir vors og blóma. mUPSTICK LOVERS er ný- komin úr hljóðveri þar sem hljóm- sveitin hljóðritaði nokkur ný lög sem koma ýt í sumar á safnplötum frá Spor. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Turnhúsinu frá kl. 11 til 2. mSNIGLABANDID leikur fdstu- dagskvöld í Gjánni, Selfossi. Hljómsveitin hefur ( vetur verið með útvarpsþátt á AðalstöðinnL og hefur nú fært sig um set og verður framvegis með þátt með svipuðu sniði á Rás 2 á fímmtu- dögum kl. 14-16. milAFURBJÖRNINN, GRINDAVÍK. Hljómsveitin Þú ert ... leikur laugardagskvöldið 28. maí. Hþómsveitin sendir frá sér lag á geisladisknum Sánd Kurl sem kemur út nú um mán- aðamótin. Hljómsveitina skipa: Jónas Hauksson, Ingibjörg Erl- ingsdóttir, Hafsteinn Þórisson, Jón Friðrik Birgisson og Ólafur Karlsson. mDOS PILAS heldur útgáfupartí á veitingahúsinu Tveimur vinum föstudaginn 27. maí en útgáfu- dagur nýs geisladisks hljómsveit- arinnar er 1. júnf nk. UALVARAN er komin á fleygi- ferð um landið og núna um helg- ina leikur hún f Miðgarði í Skaga- firði á föstudagskvöldið og í 01- afsvík á laugardagskvöldið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.