Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.05.1994, Blaðsíða 59
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1994 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. / gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi á rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *+*S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. • ÓPERUDRAUGURINN f Samkomuhúslnu kl. 20.30: fös. 27/5, nokkur sœti laus. ATH. Allra sfðasta sýnlng • „OG KÝRNAR LEIKA VIÐ HVURN SINN FINGUR" — OPIÐ HÚS í Samkomuhúslnu - All- ir velkomnir! lau. 28/5 kl. 16. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ^^EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson. I kvöld, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síð- asta sýning. Miðasalan er opln frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. • NIFLUNGAHRINGURINN e. Richard Wagner - Valin atriði - ..... Frumsýning á morgun kl. 18, örfá sæti laus, - 2. sýn. sun. 29. maí kl. 18 - 3. sýn. þri. 31. maí kl. 18 - 4. sýn. fim. 2. júnf - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18. At- hygli vakin á sýningartíma kl. 18.00. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - miö. 8. júní, naestsíðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júm, sið- asta sýning. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, örfá sæti laus, - sun. 5. júní, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning, 40. sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 996160 - greidslukortaþjónusta. Muniö hina glæsitegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Laugavegi 45 - s. 21 255 í kvöld: Stórtónleikar Sniglabandið ng Borgardætur. Einstakur viðburður. Föstudagur: Dos Pilas útgáfupartý ítilefni af nýrri plötu. Allir velkomnir. Ókeypis inn. Laugardagur: 2 fyrir 1 til miðnættis. Blackoutskemmtir. Sunnudagur: 2001 Los Reptilicus. Bíl stolið LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir rauðbrúnum Mitsubishi Lancer fólksbíl sem stolið var frá Amt- mannsstíg á hvítasunnudag. Skráningarnúmer bílsins er R-45449. Bíllinn er árgerð 1982, rauðbrúnn með græn- um bletti á hægra aftur- bretti. -----»-»-4----- ■ KJARADEILA Meina- tæknafélags íslands og við- semjenda þeirra var rædd á fundi stjórnar Kennarasam- bands Islands 13. maí sl. í kjölfar fundarins ákvað stjóm kjaradeilusjóðs Kenn- arasambands Islands að styrkja Meinatæknafélag ís- lands með 1,3 milljóna króna framlagi. Kennarasambandið hafði áður veitt meinatækn- um 700 þúsund króna styrk. Happdrætti í hléi! Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum. KALIFORMÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóps Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍAIUÓ KRYDDLEGIIU TRYLLTAR RIÆTUR Þreföld Óskarsverölaunamynd. HJÖRTU „Eldheit og rómantisk ástarsaga Sýnd kl. 4.50, 6.55, Mexíkóski gullmolinn. að hætti Frakka" A.l. Mbl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára SÍMI 19000 lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skemmtanir llljómsveitín Express heldur sína fyrstu tónleika á laugar- dagskvöld að Hótel Selfossi. F.v. Gunnar Jónsson, Eva Ásrún Albertsdóttir, Sigurður V. Dagbjartsson, Kristján Óskarsson og Bjarni Sveinbjörnsson. UEXPRESS. Ný danshljómsveit byggð á gömlum merg er að hefja starfsemi sína um þessar mundir. Sumarið verður notað til þess að heimsækja sem flesta landshluta og byijað verður laugardaginn 28. maí á Hótel Selfossi og þaðan haldið til Vestfjarða til að eyða sjómannahelginni. Hljómsveitina skipa: Eva Asrún Albertsdóttir, söngkona, Sigurður V. Dag- bjartsson, söngvari og gítarleik- ari, Krislján Oskarsson, hljóm- borðsleikari, Bjarni Sveinbjörns- son, bassaleikari og Gunnar Jónsson, trommuleikari. Express fer á næstunni í hljóðver þar sem tekin verða upp nokkur lög m.a. eitt mjög þekkt lag í glænýjum búningi. mPLÁHNETAN með Stefán Hilmarsson í fararbroddi er um þessar mundir að leggja siðustu hönd á nýju breiðskífuna Plast sem kemur út 1. júní. Á föstudags- kvöldið leikur hljómsveitin í Sjal- ianum, Akureyri, og á laugar- dagskvöld í Ýdölum. Hljómsveitin Spoon hitar upp á báðum stöðun- um. mSNIGLABANDIÐ og BORG- ARDÆTUR hyggjast sameina krafta sína í sumar og standa fyrir kvöldskemmtunum og dan- sleikjahaldi um land allt í sumar. Frumraunin verður á Tveim vin- uin í kvöld, fimmtudaginn 26. maí, og hefst skemmtunin kl. 22. Sniglabandið og Borgardætur hljóðrituðu fyrir skemmstu saman lag sem nú er farið að hljóma á öldum Ijósvakans, Aprfkósusalsa, og kemur það bráðlega út á safnd- isknum Já, takk sem Japis gefur út. msSSÓL leikur föstudagskvöld í Stapanum, Njarðvík og á laugar- dagskvöldið leikur Sólin fyrir dansi í Félagsheimilinu á Blönduósi. UNI+ mun spila í Reykjavík nán- ar tiltekið á Gauk á Stöng fimmtudags- og föstudagskvöld en síðan heldur h(jómsveitin til Keflavíkur og leikur þar í Þot- unni. Hljómsveitin er skipuð þeim Siggu Beinteins, Frissa Karls, Gumma Jóns, Halla Gulla og Þórði Guðmunds. mKARMA leggur land undir fót nú um kosningahelgina og leikur í Sjallanum, Akureyri á laugar- dagskvöldið. Hljómsveitin hefur tekið nokkrum mannabreytingum og er nú þannig skipuð: Guðlaug Ólafsdóttir, söngkona, Ólafur Þórarinsson, söngvari og gítar- leikari, Hróbjartur Eyjólfsson, bassaleikari, Vignir Þór Stefáns- son, hljómborðsleikari, Páll Sveinsson, trommuleikari og Hel- ena Káradóttir sem leikur á hljómborð og gítar auk þess að syngja. mGAUKUR Á STÖNG. I kvöld, fimmtudagskvöld, og föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Nl+ og á laugardagskvöld leikur Undir tunglinu. Á sunnudagskvöld leika SSSól og Pláhnetan skemmtir gestum Gauksins á mánudags- og þriðjudagskvöld. Miðviku- dag og fimmtudag leika síðan Vinir vors og blóma. mUPSTICK LOVERS er ný- komin úr hljóðveri þar sem hljóm- sveitin hljóðritaði nokkur ný lög sem koma ýt í sumar á safnplötum frá Spor. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Turnhúsinu frá kl. 11 til 2. mSNIGLABANDID leikur fdstu- dagskvöld í Gjánni, Selfossi. Hljómsveitin hefur ( vetur verið með útvarpsþátt á AðalstöðinnL og hefur nú fært sig um set og verður framvegis með þátt með svipuðu sniði á Rás 2 á fímmtu- dögum kl. 14-16. milAFURBJÖRNINN, GRINDAVÍK. Hljómsveitin Þú ert ... leikur laugardagskvöldið 28. maí. Hþómsveitin sendir frá sér lag á geisladisknum Sánd Kurl sem kemur út nú um mán- aðamótin. Hljómsveitina skipa: Jónas Hauksson, Ingibjörg Erl- ingsdóttir, Hafsteinn Þórisson, Jón Friðrik Birgisson og Ólafur Karlsson. mDOS PILAS heldur útgáfupartí á veitingahúsinu Tveimur vinum föstudaginn 27. maí en útgáfu- dagur nýs geisladisks hljómsveit- arinnar er 1. júnf nk. UALVARAN er komin á fleygi- ferð um landið og núna um helg- ina leikur hún f Miðgarði í Skaga- firði á föstudagskvöldið og í 01- afsvík á laugardagskvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.