Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 30

Morgunblaðið - 05.06.1994, Side 30
30 SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Vinsælu fótlagaskórnir 1 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR 1 Domus Medicaf Kringlunni, Toppskórinn Egilsgötu 3, Kringlunni 8-12, Veltusundi, sími 18519 sími 689212 sími 21212 k Rétt betri * 0 Prótein Kjöt og fiskur Egg, mjólk og mjólkurvörur Ostur Hnetur Sojabaunir Lentilbaunir Grasker Tófu fæðusamsetning melting - meiri orka Að blanda saman próteini og sterkju er VOND samsetning GÓÐ samsetning er að borða prótein sem aðalrétt með grænmeti og/eða salati Grænmeti Agúrkur Paprika Aspas Radísur Brokkólí Salat Eggaldin Sellerí Grænar baunir Spínat Kál Laukur Tómatar Sterkja Brauð og allar kornvörur Kartöflur Hrísgrjón Pasta GÓÐ samsetning er að borða sterkju sem aðalrétt með grænmeti og/eða salati Ávextir borðist sem sérmáltíð minnst 20 mínútum á undan öðru Súrir ávextir Sítrónur Greipaldin Appelssínur Klementínur Mandarínur Ananas Kíwí Jarðaber Meðalsúrir ávextir Epli Perur Ferskjur Apríkósur Plómur Ber Flest vínber Mangó Sætir ávextir: Bananar Fíkjur Döðlur Sæt vínber Þurrkaðir ávextir Melónur eru mjög auðmeltat og borðist sér Hvort sem þig vantar örbylgjuofn fyrir heimilið, vinnustaðinn, sumar- bústaðinn, eða annars staðar, eigum við rétta ofninn - ó betra verði ! RE-285D örbylgju- ofninn er 14 lítra, 6f>0 W, með 30 mín. fímarofa o.m.fl. Verð aðeins M-6138 örbylgju- ofninn er 17 lítra, 800 W, með snúnings- diski, 30 mín. fímarofa, o.m.fl. Verð aðeins Verð aðeins MX-245 örbylgju- ofninn er tölvustýrður 23 lítro, 850 W, með snúninasdiski, 99 min. tímarofa, o.m.fl. Verð aðeins EURO pr greiðsla ó món. VISA meðaltalgreiðsla ámán. 14 lítra Samsung-örbylgjuofn 3.064,- ó món. í 5 mán. 3.064,- á mán. í 5 mán. 17 lítra Samsung-örbylgjuofn 2.994,- amcin. í 6 mán. 2.994,- á mán. í 6 mán. 23 lítra Samsung-örbylgjuofn 2.975,- a mán í 7 mán. 2.975,- á mán. í 7 mán. 28 lítra Samsung-örbylgjuofn 3.020,- amcin. í 8 mán. 3.020,- á mán. í 8 mán. fSSS-5-^- Hvers vegna borga meira en þú þarft ? ■■■■■ jrw 1 ViSA WHKKÉtáWÉ Sam!<ort Frábær grei&slukjör vi& allra hæfi L\örensósvegi 11 \, Sími: 886 886 og grœnt númer: 996 886 HOLLUSTA MELTU ÞETTA! Um gildi réttrar fæðusamsetningar MEGRUNARKÚRAR eru orðnir úreltir jafnvel í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. Það er of mikið fyrir þeim haft og árangurinn skammlífur. Rétt fæðusamsetning er hins vegar að ryðja sér til rúms bæði fyrir þá sem vilja grenna sig og aðra sem hafa áhuga á al- mennri hollustu og finnst þá vanta meiri orku. Hugmyndin er einfald- lega að hjálpa líkamanum með því að raða matnum saman þannig að hann meltist sem hraðast og best. Kjöt og kartöflur heyja stríð Á hverju byggjast þessi fræði? Þau byggjast á þeirri athugun að meltingarkerfi mannsins sé alls ekki búið undir þá flóknu samsetningu sem felst í einni máltíð okkar nú- tímamanna. Efnafræðin sem brýtur niður eina tegund matar getur skemmt fyrir efnafræðinni sem brýt- ur niður aðra. Hefur einhver til dæmis tekið eftir því hvað hinn mik- ið auglýsti morgunverður, kornfiex með rúsínum, banansneiðum og mjólk, fer oft illa í maga? Svo ekki sé minnst á kjöt og kartöflur með ijómasósu og ís og ávöxtum á eftir. Það er ekki það að kornflex sé óhollt eða rúsínur heldur er það samsetn- ingin sem er vond. Til að fá næringu úr mat þarf hann að meltast og þegar svona margar matartegundir' rekast á, eru þær lengi að meltast, meltast verr og skemmast jafnvel í maganum og valda þannig óþægind- um og jafvel fæðuofnæmi. Þegar mat er aftur á móti raðað rétt saman, verður meltingin betri og auðveldari. Sem skilar sér í betri líðan, meiri orku og hvarfi aukakílóa. Hernaðaráætlunin Hér er meðfylgjandi kort yfir hvaða matur fer vel saman og hvaða matur fer illa saman. (Límist á ískápinn.) Prótein fer ekki vel með sterkju, Borðist í aðalmál hvort í sínu lagi með grænmeti og best að borða aðeins eina tegund próteins í hverri máltíð. Ávexti á alltaf að borða sér og alls ekki blanda við annað. En upp- lagt milli mála og allt að hálftíma fyrir máltíð. Undantekningar frá þessari reglu eru jarðarber, ananas og papaya sem hafa sín eigin ensím til meltingar. Melónur á að borða alveg sér því þær meltast hraðar en annað. Þarna fjúka náttúrlega út um gluggann ýmsar uppáhaldssamsetn- ingar okkar, brauð með osti, kjöt og kartöflur. En það er kannski ekki úr vegi að prófa eitthvað nýtt eins og kjöt með steiktum sveppum og brauð með grænmeti. Létta und- ir með líkamanum með því að raða matnum aðeins öðruvísi saman. í toppformi Til að taka þetta skrefi lengra má svo raða máltíðunum þannig að sú léttasta sé fyrst og sú þyngsta seinast þegar maður hefur kvöldið fyrir sér til að melta hana. Um þetta er meðal annars fjallað í löngu máli ásamt með uppskriftum í bókinni í toppformi sem kom út á íslandi ekki alls fyrir löngu. Góður grunnmatseðill gæti litið þannig út að á morgnana væru borðaðir ávext- ir í ótakmörkuðum mæli og ávaxta- safi. I hádeginu salat eða grænmet- issamloka: ristað brauð með tómöt- um, avókadó, gúrku, baunaspírum og salatblöðum skolað niður með tei eða grænmetissafa og á kvöldin eig- inlega hvað sem er í réttri samsetn- ingu: hrísgijón og grænmeti, kjöt og grænmeti eða fiskur og grænmeti. María Ellingsen FINNSK GLERLIST eftir marga af fraegustu listamönnum Finna t.d.Alvar Aalto.Tapio Virkala.Timo Sarpaneva, OivaToikka, Kaj Franck o.fl. o.fl. o iittala FINLAND Ath.: Höfum flutt á Laugaveg 24. karel Laugavegi 24, s. 624525.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.