Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ1994 25 Úthlutun þorskkvóta á Svalbarðasvæðinu 1994 Morgunblaðið/Árni Sæberg iginni í gær. Flestir eyddu lengri tíma á bakkanum en í lauginni sjálfri. MARIÐ KOMIÐ Samkomulag það sem Norð- menn og Rússar gerðu með sér um grunnskiptingu þorskveiðiheimilda í Bar- entshafi á þessu ári gerir ráð fyrir 740 þúsund tonna heildarkvóta. Þar af eru 40 þús. tonn norskur strand- þorskur eða grunnslóðarþorskur og 40 þús. tonn af svokölluðum Mur- manskþorski. Skiptist heildaraflinn nokkurn vegin jafnt milli þjóðanna. Önnur lönd en Noregur og Rússland fengu úthlutað 88 þús. tonna þorsk- kvóta í Barentshafi á þessu ári og er gert ráð fyrir að af þeim kvóta Norðmenn hafi keypt sér markaðs- aðgang með veiðiheimildum við Svalbarða og hins vegar sé um að ræða gagnkvæmar veiðiheimildir þar sem ríki skiptist á veiðiheimild- um. Auk þessa væru þorskveiðikvót- ar að einhvetju leyti byggðir á veiði- reynslu viðkomandi þjóða á svæðinu. Fá ESB-ríkin að veiða 3,46% af heildarþorskkvótanum í Barentshafi á Svalbarðasvæðinu. Færeyingar hafa aftur á móti fengið veiðiheim- ildir innan norskrar fiskveiðilögsögu gegn því að þeir takmarki veiðar sínar umhverfis Svalbarða og á sein- Rússar t.d. veiða ótiltekið magn á svæðinu ef samanlagður afli fer ekki fram úr þeim heildarafla þorsks í Barentshafi sem fellur í þeirra hlut á árinu. Uppvaxtarsvæði þorsksins er að miklum hluta innan rússnesku landhelginnar og er samkomulag milli Norðmanna og Rússa um að Rússar veiði þorskinn utan sinnar Grunnskipting þorskkvótans í Barentshafi 1994 tonn Norsk Rússnesk Heildarafli lögsaga lögsaga Svalbarði Noregur 326.0001 Ótakm. innan kvóta 50.000 Ótakm. innan kvóta Rússland 326.0002 150.000 Ótakm. innan kvóta Ótakm. innan kvóta Önnur lönd 88.000 36.0003 24.0004 28.0005 SAMTALS 740.000 1} 40.000 tonn norskur strandþorskur innifalinn 2) 40.000 tonn Murmanskþorskur innifalinn 3) EB úthlutaö á grundveli gagnkvæmra veiðiheimilda 20.300 EB úthlutað á grundvelli svokallaðs EES-kvóta 6.000 Færeyjum/Grænlandi úthlutað á grundveli gagnkvæmra veiðiheimilda 9.700 SAMTALS 36.000 4) Úthlutað á grundvelli gagnkvæmra veiðiheimilda Færeyjar/Grænland 24.000 5) EB: 24.000, Færeyjar: 3.800 tonn Heimild: Sjávarútvegsráðuneytið 8.000 O Rússar fá að veiða 150 þúsundtonní norskri lögsögu og ótiltekið magn á Svalbarðasvæðinu innan þess heildar- þorskkvóta sem þeir hafa á árinu í Barentshafi asta ári skuldbundu Færeyingar sig til að takmarka afla sinn við 650 tonn í Svalbarðalögsögunni. Samtals fá Evrópubandalagsríkin þannig að veiða 50.500 tonn af þorski í Barentshafi á árinu 1994. Að sögn Arnórs Halldórssonar, lögfræðings í sjávarútvegsráðuneyt- inu, líta Rússar og Norðmenn á Barentshafssvæðið í heild við ákvarðanir um stjórnun og nýtingu þorskstofnsins, þar sem veiðistofn- inn fer úr einni lögsögu í aðra. Þann- ig er aðeins gefinn út heildarkvóti á Svalbarðasvæðinu fyrir önnur lönd en Rússa og Norðmenn og mega lögsögu og innan norskrar lögsögu til að koma í veg fyrir ofveiði á smáfiski. Er Rússum heimilt að veiða allt að 150 þús. tonn innan norskrar lögsögu, sem er mun meira magn en Norðmenn fá að veiða inn- an lögsögu Rússa. Rússar hafa á seinustu árum sam- ið við Færeyinga og Grænlendinga um skipti á veiðiheimildum og fá < þessar þjóðir 24 þús. tonna þorsk- I veiðiheimildir af Rússum með þess- um hætti á þessu ári. Einnig hafa j Norðmenn gert tvíhliða samning við | Grænlendinga, sem veitir Grænlend- ■, ingum fiskveiðiheimildir í norskri lögsögu, þótt ekki sé ljóst hvort samningurinn geri í raun ráð fyrir jafngildum veiðiheimildum, þar sem Norðmenn hafa ekki möguleika á veiðum úr úthlutuðum kvóta við Grænland vegna þess hve þorsk- stofninn þar er langt niðri, að sögn Arnórs Halldórssonar. Leyfilegur heildarþorskafli Fær- eyinga og Grænlendinga í Barents- hafi á þessu ári er 37.500 tonn. Aðspurður hvort til greina kæmi að íslendingar sæktu um kvóta á Svalbarðasvæðinu sagðist Þorsteinn Pálsson telja réttast að sjá hver verður niðurstaðan úr óháðri lög- fræðiráðgjöf sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að leita eftir hjá erlendum sérfræðingum áður en afstaðan verður mótuð af hálfu íslendinga. verði 28 þús. tonn veidd innan 200 mílna lögsögunnar umhverfís Sval- barða. Þorskveiðikvóti í Barentshafi, sem úthlutað er til annarra landa en Noregs og Rússlands, jókst á þessu ári úr 64 þús. tonnum í 88 þús. tonn. Þau lönd sem hafa kvóta á svæðinu eru lönd innan Evrópu- sambandsins, einkum Bretar, Portú- galar, Spánvetjar, Þjóðveijar og Frakkar og svo Færeyingar og Grænlendingar. Þar af er 36 þús. tonnum úthlutað innan fiskveiðilög- sögu Noregs og fá ESB-löndin 2,9% af heildarþorskkvótanum eða 20.300 tonn og auk þess 6.000 tonn, sem er svokallaður EES-kvóti. Þeim 9.700 tonnum sem eftir standa er úthlutað til Færeyinga og Grænlendinga á grundvelli samninga um gagnkvæmar veiðiheimildir. Skipti á veiðiheimildum og greiðsla fyrir markaðsaðgang Samkvæmt upplýsingum sem fengust í sjávarútvegsráðuneytinu er kvótanum við Svalbarða skipt þannig milli annarra landa en Rúss- lands og Noregs að Evrópusam- bandsríkin fá að veiða 24.200 tonn en Færeyingar 3.800 tonn. Að sögn Þorsteins Pálssonar sjávarútvegs- ráðherra eru þessar veiðiheimildir að stærstum hluta af tvennum toga. Annars vegar sé eitthvað um að fremst til að liggja í sólbaði. Allir sólbekkir voru þéttsetnir, en ekkert tiltak- anlega margir voru í sjálfri sundlauginni. Sum viðskipti blómstra í hitan- um. Það á ekki síst við íssölu. Valborg Jóns- dóttir, sölustúlka í ísbúðinni á Ing- ólfstorgi, sagði að íssala tæki mik- inn kipp á dögum eins og þessum og að sama skapi minnki salan þeg- ar ský dragi fyrir sólu. Hún sagði að á sólardögum eins og þessum þurfí að bæta við aukamanneskju við afgreiðslu. Kaffihúsaeigendur kætast einnig yfir veðr- inu. Víða var fullt út úr dyrum og þar sem að- stæður leyfðu voru borð sett út á gangstétt. Blað- sölubörnin voru einnig kát yfir veðrinu og sögðust selja betur í góðu veðri en slæmu. Helga Aðalsteinsdóttir bar sig hins vegar ekki eins vel þar sem hún var að selja lopapeysur og aðr- ar lopavörur í Lækjargötu. Hún sagðist hins vegar ekki sjá neina ástæðu til að pakka saman því að erlendir ferða- menn keyptu lopapeysur jafnt í hita sem kulda og alltaf sé fólk að fara á ijöll og þá sé nauðsyn- legt að vera vel klæddur. Helga sagði að reyndar ylli innflutningur á pijónavöru sér meiri erfíðleikum við söluna en blessuð sólin. Einar Sveinbjörnsson, veður- fræðingur, sagði að sú breyting sem orðið hefði á veðrinu frá því sem verið hefði undanfamar vikur felist aðallega í því að nú séu ríkjandi suðlægar og suðvestlægar vindáttir. Hann sagði að þetta leiddi til þess að það hlýnaði verulega á Norður- og Aust- urlandi. Hiti að deginum verði á bilinu 14-18 stig. Einar sagði að það verði einnig hlýtt á Suður- og Vesturlandi á morgun, en þegar líð- ur að helginni fari að rigna þar. Hiti verði þá vart meiri en 10 stig. Einar sagði að útlit sé fyrir að Norðlendingar og Austfírðingar fái nokkra mjög heita daga á næst- unni, en slíkir dagar voru fáir í fyrrasumar. Hún Toppa var ekki síður ánægð með veðrið en mannfólkið. Mikið líf í sund- laugunum ESB-lönd og F æreyingar mega veiða 28 þús. tonn Norðmenn hafa úthlutað einstökum ríkjum kvóta á Svalbarðasvæðinu í skiptum fyrir aðgang að mörkuðum, með samningum um gagnkvæmar veiðiheimildir eða á grundvelli veiði- -----------------------—--—?----- reynslu þjóða á hafsvæðinu. Omar Friðriksson kynnti sér skiptingu þorskkvótans. Morgunblaðið/Gunnar Magnússon. NORSKA sti-andgæslan á Svalbarðasvæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.