Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐID, KRINGLAN I 103 HEYKJAVÍK SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3040 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTI 85 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Árni Sæberg Snæfríður Sól í sól Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Bílstjórum sagt upp störfum SNÆFRÍÐUR Sól naut sín vel í veðurblíðunni í gær þegar hún brá sér í Laugardalslaugina með mömmu sinni í gær. Mamman, Guðrún Lárusdóttir, var ein af Á fundi með forsvarsmönnum sjávarútvegsfyrirtækja í Norðvest- ur- Rússlandi, sem haldinn var í Múrmansk á dögunum, beindi að- stoðarmaður formanns fiskveiðiráðs ♦Rússlands þeim tilmælum til fyrir- tækjanna að þau ættu ekki viðskipti við íslendinga og vitnaði þar í að með veiðum í Smugunni væru ís- lendingar að taka af kvótum sem Rússar ættu með Norðmönnum. í gær slitnaði síðan upp úr samn- ingaviðræðum íslensks fyrirtækis við Rússa um kaup á ísuðum físki úr 4-5 rússneskum togurum sem eru við þúsundum landsmanna sem fögnuðu sumri í hita og glamp- andi sól í gær. ■ Sumarið/miðopna veiðar í Barentshafí. Viðræðumar hafa staðið í einhveija mánuði og átti fyrirkomulagið að vera þannig að flutningaskip tæki við 5-600 tonnum af físki í.einu og flytti til íslands. Útflutningsverðmæti um milljarður Á síðasta ári voru keypt tæplega 10.500 tonn af Rússaþorski til vinnslu hérlendis. Heildarhráefnis- verðmæti var rúmlega 551 milljón króna og má áætla að útflutnings- verðmæti hafi verið milli 900 og 1.000 milljónir króna. ÖLLUM íslenskum bílstjórum hjá varnarliðinu, átján að tölu, var sagt upp störfum í gær, en þeir hafa séð um fólksflutninga á svæð- inu. Að sögn eins bílstjóranna var ástæðan sögð vera sú að varnarlið- ið hyggst bjóða þennan akstur út. Sigurður Vilhjálmsson, einn bíl- stjóranna. sem fengu uppsagnar- bréfið í gær, sagði að sumir mann- anna hefðu haft allt að 40 ára starfsaldur hjá varnarliðinu. Bíl- GRASSPRETTA hefur víðast hvar á landinu verið seinna á ferðinni en oft áður. Að sögn Árna Snæ- björnssonar jarðræktarráðunautar hjá Búnaðarfélagi íslands er erfitt að segja til um heyskaparhorfur. Hann álítur þó að fari veðrið hlýn- andi á næstunni séu horfur góðar. Árni er nýkominn úr stuttri eftir- litsferð frá landsbygðinni, m.a. frá Vestfjörðum, þar sem spretta er víða komin af stað. Ekki segist hann vita um slæmt kal víða á landinu, helst þó í Suður-Þingeyj- arsýslu. Atli Vigfússon bóndi á Laxa- mýri í Suður-Þingeyjarsýslu sagði að sláttur væri ekki hafinn í sýsl- unni. Töluvert nýtt kal væri á nokkrum bæjum, en þó ekki eins mikið og í fyrra og sprettan væri lítil. „Það er mikill snjór í heiðun- Magnús Helgason, útgerðarstjóri Hraðfrystistöðvar Þórshafnar, segir löndunarbann Rússa geta komið illa við stöðina. Hún sé orðin hráefnislít- il og kvótastaða báta á staðnum orðin rýr. Hann segir hraðfrystistöð- ina hafa getað haldið vinnslu stöð- ugri með því að kaupa hráefni af Rússum yfir sumartímann en hann sér fram á dauðan tíma ef það verð- ur ekki hægt í sumar. Einar Svansson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjunnar á Sauðárkróki, segir það alvarlegt mál ef innflutn- ingur á Rússafiski stöðvast. Hann segist hins vegar ekki hafa neina trú á því að það gerist. Menn séu búnir að birgja sig upp af hráefni til sum- arsins, sumar stöðvar hafi einnig minnkað þörf fyrir frystan Rússafisk með því að kaupa ferskan fisk af Bretum og Þjóðverjum. stjórarnir, sem allir eru í bílstjóra- félaginu Keili, hafi meðal annars séð um allan skólaakstur og akstur fólks á vinnustaði fyrir varnarliðið. Hann segir að bílstjórunum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á fundi á mánudag. Þetta hafi komið þeim á óvart, þó svo að þeir hefðu verið búnir að heyra í einhvern tíma að þetta stæði til. Á fundinum var tilkynnt um uppsagnirnar og ástæður þeirra, segir Sigurður. um ennþá og víða nær hann niður undir bæi. Eg held þó að sprettan verði góð ef hlýnar í veðri,“ sagði hann. Kal í túnum Morgunblaðið hafði samband við nokkur búnaðarfélög á landinu og af samtölum við starfsmenn þeirra kom fram, að á Austfjörðum er beðið eftir sprettu og ekki vitað um kal líkt og var í fyrra. í Borgar- firði fór spretta hægt af stað, en sláttur er hafínn á sex bæjum og afrakstur talinn þokkalegur. Ein- hveijir kalblettir eru í túnum en þó ekki til skaða. í Austur-Land- eyjum er sláttur hafínn á rétt inn- an við tíu bæjum. Eitthvað hefur verið um kal í túnum og er spretta minni í ár á flestum bæjum en í fyrra. Heimsmarkaðsvara ratar t.il kaupenda Þá segir hann Rússa hafa veitt mikið í Barentshafi undanfarið og þann físk þurfi þeir að selja. Vegna þess að eftirspurn sé í lágmarki yfir sumartímann sé þetta því ekki rétti tíminn fyrir Rússa að beita íslend- inga þrýstingi. Einar segir að þorsk- ur sé heimsmarkaðsvara og aldrei sé hægt að koma í veg fyrir að hún rati á endanum til þeirra sem vilji kaupa. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, segir að verði löndunarbann að veruleika geti það valdið atvinnuleysi nokk- , urra hundruða manna. Hann segir Vnörg fyrirtæki byggja vinnslu sína á Rússafiski þegar svo langt sé liðið á fiskveiðiárið og geri þannig sam- fellda vinnslu mögulega. Áburðarverksmiðjan Hlutafélag stofnað um reksturinn HLUTAFÉLAG var í gær stofn- að um rekstur Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi í sam- ræmi við lög sem samþykkt voru á Alþingi í vor. Gert er ráð fyrir að hlutafé fyrirtækisins verði einn milljarður króna og verður það allt til að byija með í eigu ríkisins. Síðar er stefnt að því að bjóða út hlutabréf á almenn- um markaði. Halldór Blöndal, landbúnað- arráðherra, segir að nauðsynlegt hafi verið að breyta rekstr- arformi fyrirtækisins í Ijósi breyttrar samkeppnisstöðu, einkum vegna þess að innflutn- ingur áburðar verði gefínn fijáls í lok ársins í samræmi við ákvæði EES-samningsins. Að sögn ráðherra mun breytt rekstrarform á engan hátt ógna atvinnuöryggi starfsmanna Áburðarverksmiðjunnar heldur verði þeir allir endurráðnir til hins nýja hlutafélags. ■ Áburðarverksmiðjunni/14 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Útiræktað grænmeti KÍNAKÁLIÐ er fyrsta útiræktaða grænmetið sem kemur á markað á sumrin. Georg Ottósson og fjöl- skylda á Flúðum hafa sent frá sér fyrstu kínakálhausana sem var plantað út 5. maí í upphitaðan garð. „Við erum í samkeppni við hollenskt kínakál og það má segja að við dekrum við þetta.“ Upp- skeran kemur fyrst úr góðum löndum þar sem er upphitun og skjól. Upp úr 10. júlí koma blóm- kál og hvítkál á markað. Bjarki Freyr Guðmundsson eins árs sést hér með hálfan kínakálshaus. Bjarki lil.li liefur óhreinkast, enda enn óstöðugur á fótunum. Rússneskum útgerðarfyrirtækjum er hótað skertum kvóta í Barentshaf i eigi þau viðskipti við íslendinga Bann Rússa getur leitt til í stórum FRÁ ÁRAMÓTUM er innflutt hráefni orðið um 10% af þeim þorski sem land- vinnslan notar og er megnið af því Rússafiskur. Löndunarbann Rússa getur því haft mikil áhrif í nokkrum fískvinnslufyrirtækjum og gætu þau neyðst til að segja upp fólki 1 stórum stíl. Rússneskum útgerðarfýrirtækjum hefur verið hótað því að þau muni missa fiskveiðikvóta í Barentshafi eigi þau viðskipti við íslendinga. Heimildarmenn Morgunblaðsins telja vart koma til greina að kaupa rússneskan físk í gegnum önnur lönd vegna flutningskostnaðar. Grasspretta gengur víðast fremur hægt Kalt vor hefur seinkað heyskap

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.