Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ1994 43 ÁLFABAKKA 8, SlMl 878 ALFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SAMMM SAMmum SAMmí 00 SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 SAMWHé 4 4 4 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI TÓMUR TÉKKI BLÁKALDUR VERULEIKI WINONA RYDER ETHAN HAWKE BEN STILLER IMmJté ,Blank Check" er frábaar ný grinmynd frá Disney - fyrirtækinu um strákpolla, sem kemst óvænt yfir milljón dollara og nýtur þess að sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannarlega frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna - í sama klassa og „Home Alone" myndirnar! „BLANK CHECK" - GRÍNMYND FYRIR ALLA SEM DREYMA UM AÐ VERÐA MILLAR! Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og James Rebhorn. Framleiðendur: Craig Baumgarten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert Wainwright. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Taktu þátt í spennandi getraun á Bíólínunni í síma 991000. í verðlaun eru miðar á myndina „Blank Check" og „Blank Check"-reiknitölvur. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. ÞRUMU JACK CUBA GOODING JR. • BEYERLY D ANGELO I nG^Jac ACK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HX REALITY BITES „Hinir frábæru leikarar Wiona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr háskóla og horf- ast í augu við óspennandi framtíð. í myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz, U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr.REALlTl BITES" - Ein virkilega góð með dúndur tónlist! Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke, Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny DeVito og Michael Shamberg.Leikstjóri: Ben Stiller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJANDSAMLEGIR GISLAR Sveitafjölskylda setur allt á annan endann innan um riku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | Dennis Leary Kevin Spacey * Judy Davis 1 \ I Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.05. Sýnd í Bíóhöll kl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hostile Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýningar. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FOLK Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Hörður Barðdal, sonur Bjarna Tryggvasonar, hlustar af athygli á ræðuhöldin. * Arlegur hjóladagur sniglanna ►ÁRLEGUR lýóladagur sniglanna, BifhjólasamUika lýðveldisins, var haldinn síð- astliðinn laugardag. Þá fóru meðlimir samtakanna í breiðfylkingu um Reykjavík og enduðu á Ingólfstorgi þar sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Tilgang- urinn með þessum árlega viðburði er að áminna veg- farendur um að sýna aðgætni i umferðinni og minnast þeirra sem hafa látið lífið í vélhjólaslysum. Ofur-Baldur, kynningarfulltrúi sniglanna, kynnti áhorfendum starf- semi þeirra og á eftir lionum fluttu Ómar Smári Ármanns- son, aðstoðar-yfirlögreglu- þjónn, og Sigurður Helga- son, upplýsingafulltrúi Um- ferðarráðs, ávörp. Að lokum tók trúbadorinn Bjarni Tryggvason nokkur lög. SNIGLARNIR þenja mótorhjólin á Ingólfstorgi. FRUMSÝNING í BÍÓHÖLLINNI Á FÖSTUDAG lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Morgunblaðið/Egill Egilsson OPUR-BALDUR ávarpar áhorfendur. pIwíp vts llilil - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.