Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 45
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
Some
you piay,
Bonw gafms&
you.
ABOVEIRIM
DUANE MARTIN LEON TUPAC SHAKUR MARLON' WAYANS
LÖGMÁL
LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og körfu-
boltamynd, frá sömu fram-
leiðendum og „Menace II
Society". Höfundur „New
Jack City", Barry Michael
Cooper er handritshöfundur.
Frábær tónlist í
pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn erfáanlegur í
öllum plötuverslunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýjasta mynd
Charlie Sheen.
Frábær grín-
og spennu-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
B. i. 12 ára.
SIRENS
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKI AF HENNI”
*** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
Siðustu sýningar
Murphy fer
ekki lengur
út á lífið
► EDDIE Murphy leikur aðal-
hlutverkið sem endranær í „Be-
verly Hills Cop“ kvikmyndun-
um, en sú þriðja í röðinni er
væntanleg. Hann hefur heldur
betur róast frá því sem áður
var. Honum líkar ekkert betur
en að vera heima hjá sér og
segist vera hættur að fara út á
lífið. Hann segist sjaldan eða
aldrei hafa verið sáttari við
sjálfan sig og það sem sér mis-
líki helst séu „önugir, þung-
lyndir og skemmtanasjúkir
leikarar".
Nýtt í kvikmyndahúsunum
PJÓRIR aðalleikarar í myndinni Bláköldum veruleika.
Sambíóín sýna Blá-
kaldan veruleika
SAMBÍÓIN hafa tekið til
sýninga grínmyndina Blá-
kaldan veruleika eða „Real-
ity Bites". í aðalhlutverkum
eru Wionona Ryder, Ethan
Hawke og Ben Stiller sem
einnig leikstýrir myndinni.
Myndin fjallar um nokkur
ungmenni sem eru nýút-
skrifuð úr háskóla og horf-
ast í augu við óspennandi
framtíð. Óll vinna þau við
láglaunastörf og eyða frí-
tíma sínum fyrir framan
sjónvarpstækið þar sem þau
horfa á endursýningar af
gömlum fjölskylduþáttum.
Lelaina (Ryder) er í þokka-
legu starfi á sjónvarpsstöð,
en vonast ti! að ná lengra
með því að gera áhugaverða
heimildarmynd um vini sína.
Hún vekur athygli ungs yfir-
manns, Michael (Stiller),
sem gæti hugsanlega komið
myndinni hennar á fram-
færi. Hann játar henni ást
sína en er ekki einn um að
hrífast af henni því Troy
(Hawke) elskar Lelainu líka.
Hann er hins vegar hræddur
um að eyðileggja vinskap
þeirra ef hann lætur tilfinn-
ingar sínar í ljós. Lelaina er
því stödd milli tveggja elda,
á hún að elska hinn heillandi
efnishyggjumann Michael
eða á hún að hætta vinskap
sínum og elska hinn ljóð-
ræna töffara Troy? Inn í
söguna fléttast svo sam-
skipti fleiri vina og félaga á
spaugilegan hátt.
í myndinni rná sjá bregða
fyrir m.a. Evan Dando úr
The Lemmonheads, Karen
Duffy úr MTV og David
Pirner úr Soul Asylum.
Ný Heims-
mynd
►haldið var upp á út-
gáfu á fyrsta tölublaði
Heimsmyndar eftir rit-
stjóraskipti og breytingar
og fór fagnaðurinn fram í
Skálanum á Hótel Sögu síð-
astliðinn mánudag. Vilborg
Einarsdóttir, ritsljóri blaðs-
ins, sagði mikla vinnu liggja
að baki þessu tölublaði.
„Endurskipulagning hefur
átt sér stað undanfarna tvo
mánuði. Um er að ræða
missýnilegar breytingar
bæði á efni og útliti blaðs-
ins. Við blaðið hefur bæst
stór viðauki sem er lagður
undir Matar- og vínklúbb-
inn í umsjón Sigurðar L.
Hall, matreiðslumeistara.
Ríkari áhersla er lögð á
ljósmyndir en fyrr og efni
blaðsins er ætlað að ná til
breiðari hóps. Brot blaðsins
er bæði hærra og breiðara
og Jökull Tómasson hefur
umbylt útliti þess.“
SIMI19000
Gallerí Regnbogans: Tolli
AUIITIRUA*
'RtHO
VMÍÆM/r
IÍMMS/J21i
PflS HÉSPW/0/
GESTIRIXIIR
„Hratt, bráðfyndið og vel heppnað
tímaflakk... þrælgóð skemmtun og
gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta
gamanmynd hér um langt skeið."
Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd sem
nær því markmiði sínu að skemmta
manni ágætlega í tæpa tvo tíma."
A.I., Mbl.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá árinu
1123 til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg og umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sugar Hill | 1 Hij
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York. Aðalhlutverk: EiáJÍSii
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15. v - -s—
Bönnuð innan
16 ára.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
Stephen King í
essinu sínu.
Sýnd kl. 4.50.
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
KRYDDLEGIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
(
FOLK
Madeleine Stowe er
ekki árennileg í Slæm-
um stelpum.
Stowe leikur blinda
stúlku í kvikmyndinni
Augnabliki.
Madeleine Stowe leik-
ur kraftmiklar konur
MADELEINE Stowe segist
ekki leika í kvikmyndum
nema að söguframvindan
ráðist af konum eða báðum
kynjunum í sameiningu. Það
er ekki erfitt að greina þessa
áherslubreytingu leikkon-
unnar ef væntanlegar kvik-
myndir hennar eru skoðaðar.
í Augnabliki (Blink) leikur
hún blinda konu sem er elt
af morðingja. Hún er þó ekk-
ert fórnarlamb heldur lífsglöð
kona sem er afar hörð af sér
og velgir morðingjanum und-
ir uggum. í vestranum Slæm-
um stelpum (Bad Girls) leikur
hún svo skapheitan kvensk-
úrk sem hikar ekki við að
drepa fólk að tilefnislausu.
Sú kvikmynd sem er í eft-
irlæti hjá Stowe er Thelma
og Louise sem hún segir
tímamótaverk. Vestrinn
Slæmar stelpur hefði aldrei
verið gerður ef ekki hefði
komið til það frumkvæði sem
skapaðist með Thelmu og
Louise. Ef undirokun kvenna
í kvikmyndum sækir á hana
segir hún að besta endurnær-
ingin sé fólgin í því að setj-
ast niður og horfa á Thelmu
og Louise.
MARÍA Ellingsen og Vilborg Einarsdóttir ritstjóri Sæmundur Kristjánsson, Sigurð-
ur L. Hall, Tómas Tómasson og Ingvi Týr Tómasson. Sigurður sér um Matar- og
vínklúbbinn en þremenningarnir eru frá Hótel Borg. I þessu tölublaði Heimsmynd-
ar var einmitt kynnt val á Hótel Borg sem veitingahúsi ársins 1994.
Vigdís Róbertsdóttir
með nokkur af verð-
launum sínum.
Ellefu ára
stúlkaskák-
ar Bretum
VIGDÍS Róbertsdóttir geng-
ur undir nafninu Disa Leadon
og er búsett í Bretlandi. Hún'
hefur náð umtalsverðum
árangri í skák þar í landi og
vann nýlega keppni barna
ellefu ára og yngri í Midd-
lesex í Bretlandi með fimm
vinninga af sex mögulegum.
Ekki nóg með það heldur var
hún í úrvalsliði Middlesex
átján ára og yngri sem lenti
í öðru sæti á sýslumóti Bret-
lands í skák. Þar var hún
yngsti keppandinn. Hún lenti
líka í öðru sæti með úrvalsl-
iði Middlesex í sínum aldurs--
flokki þar sem hún náði fullu
húsi stiga. Framtíðin virðist
því björt hjá þessari ungu
stúlku sem hefur verið boðin
þátttaka í skáknámskeiði
breska kvenskáksambands-
ins í kjölfarið á þeim góða
árangri sem hún hefur náð á
mótum í Bretlandi.